Morgunblaðið - 14. júlí 1990
77. árg., 1990, 158. tölublað, Blaðsíða 25
Það kom ekki ósjaldan fyrir að Diddi hafði samband við menn sem kontu ókunnugir inn á okkar veiðisvæði frá öðrum landshlutum, og varaði þá við því sem varast
Morgunblaðið - 15. júlí 1992
79. árg., 1992, 158. tölublað, Blaðsíða 27
Það var ekki ósjaldan sem hann dró mann með sér í alls konar mannfagnaði þar sem hann var jafnan ómissandi, enda óvenjufær í að snúa leiðinda alvöru og kulda
Morgunblaðið - 11. maí 1995
82. árg., 1995, 105. tölublað, Blaðsíða 37
Það var ekki ósjaldan sem Hulda frænka hringdi og bauð honum í heimsókn og fékk ég þá oft að fylgja með.
Morgunblaðið - 30. desember 1994
81. árg., 1994, 298. tölublað, Blaðsíða 34
Heimabyggð hennar, Austur-Eyjafjöll, átti hug hennar allan, og nefndi hún það ekki ósjaldan, að hún vildi fara heim.
Morgunblaðið - 09. janúar 1994
81. árg., 1994, 6. tölublað, Blaðsíða 32
Það var ekki ósjaldan að þá fengi éinhver at- hugasemd um að hafa ekki borðað nóg eða að hafa lengst mikið frá því síðast, allt eftir því hvern um var að ræða
Morgunblaðið - 04. október 1994
81. árg., 1994, 225. tölublað, Blaðsíða 33
Það var ekki ósjaldan eftir róður sem Mundi og Sævar bönkuðu uppá í Bergholti og færðu okkur fisk í soðið, sem alltaf var vel þegið, þar sem Mundi taldi vanta
Morgunblaðið - 09. september 1994
81. árg., 1994, 204. tölublað, Blaðsíða 32
Það var ekki ósjaldan sem uppátækjasamur tengdasonur ieitaði til hennar með aðstoð við alla mögu- lega hluti og tók hún honum með opnum örmum.
Morgunblaðið - 08. júní 1996
83. árg., 1996, 128. tölublað, Blaðsíða 36
Ekki ósjaldan skrapp líka Siggi yfir götuna til að spjalla við föður minn. Sömu vinsemd og rækt- arsemi sýndu þau einnig tengdafor- eldrum mínum.
Morgunblaðið - 11. september 1996
83. árg., 1996, 206. tölublað, Blaðsíða 32
Við þessa iðju var oft mikilli galsi í starfsmönnun- um og stundum var ýmislegt fleira málað en fjalirnar, því rúllur og penslar lentu ekki ósjaldan á starfs
Morgunblaðið - 06. apríl 1997
84. árg., 1997, 77. tölublað, Blaðsíða 32
Það var ekki ósjaldan sem ég reyndi að vera á undan að hringja í þig, en það tókst ekki alltaf.