Morgunblaðið - 18. desember 2015
103. árgangur 2015, 297. tölublað, Síða 41
5 9 6 4 7 8 1 3 7 4 1 5 6 3 2 9 8 9 3 8 4 1 2 7 5 6 6 2 5 8 7 9 1 3 4 8 1 3 7 9 4 5 6 2 5 9 7 3 2 6 4 8 1 4 6 2 1 8 5 3 7 9 Lausn sudoku „Ég er ekki að skilja þetta
Fréttablaðið - 01. mai 2010
10. árgangur 2010, 101. tölublað, Síða 29
Fólk segir: Ég er ekki að skilja þetta (I am not understanding this) í staðinn fyrir, ég skil þetta ekki.
Morgunblaðið - 21. desember 2002
90. árgangur 2002, 299. tölublað, Síða 64
Menn hrylla sig kannski þegar þeir heyra erfingja landsins segja Ég er ekki að skilja þetta en hugga sig við það að ekki sé öllu lokið meðan þeir geta þýtt það
Morgunblaðið - 06. apríl 2008
96. árgangur 2008, 93. tölublað, Síða 49
Rangt höfundarnafn Í grein undir fyrirsögninni Ég er ekki að skilja þetta mistrit- aðist nafn höfundarins, Bene- dikts Jóhannessonar fram- kvæmdastjóra.
Morgunblaðið - 14. desember 2017
105. árgangur 2017, 292. tölublað, Síða 110
landbúnaðar“) séu til komnir fyrir áhrif frá ensku en ekki er ljóst hvort það er mögu- legt; og að útvíkkað dvalarhorf í ís- lensku núna (dæmi: „ég er ekki að skilja þetta
Fréttablaðið - 29. apríl 2007
7. árgangur 2007, 115. tölublað, Síða 14
Þetta byrjaði sem einhver tíska, að segja: Ég er ekki að skilja þetta, ég er ekki að fatta þetta o.s.frv. í stað þess að segja: Ég skil þig ekki, ég fatta
Fréttablaðið - 19. desember 2013
13. árgangur 2013, 298. tölublað, Síða 38
Þeir segja: „Ég er ekki að skilja þetta“ í stað: „Ég skil þetta ekki“.
blaðið - 08. november 2005
1. árgangur 2005, 134. tölublað, Síða 36
Ég er ekki að skilja þetta, hvernig stendur á þessu, ég er mjög svekkt yfir þessu.
Fréttablaðið - 01. desember 2015
15. árgangur 2015, 281. tölublað, Síða 16
Þá er til dæmis átt við að fólk segi eða skrifi „víst að þú ferð ætla ég líka“ í stað „fyrst þú ferð ætla ég líka“ eða „ég er ekki að skilja þetta“ en ekki
Morgunblaðið - 10. september 2009
97. árgangur 2009, 245. tölublað, Síða 46
„Ég er ekki að skilja þetta“ er t.d. mjög algengur frasi, viðkomandi virðist ekki átta sig á muninum á honum og að segja „ég skil þetta ekki“.