Lögberg - 13. september 1923
36. árgangur 1923, 35. tölublað, Blaðsíða 3
Sá hann að faðir sinn hafði skrifað seðil þenna, var á hann rituð ráðlegging föðursins, að fyrst hann nú að vonum væri kominn á vonarvöl, skyldi hann ekki hika
Lögberg - 22. júní 1922
35. árgangur 1922, 25. tölublað, Blaðsíða 3
Guðs sonur sté niður frá hásæti himinsins og úr dýrð föðursins, og tók á sig þjóns mynd til þess að þola spott manna, vera hrakinn og hrjáður, þyrni- krýndur
Lögberg - 06. maí 1920
33. árgangur 1920, 19. tölublað, Blaðsíða 6
. — Á þeirri sömu stundu, sem hún tók síðustu andvörpin lagði hún liönd síns ósáttfúsa sonar í liönd föðursins,—svo sofnaði hún.
Lögberg - 17. júní 1920
33. árgangur 1920, 25. tölublað, Blaðsíða 7
pín hérvist er enduð mín ættsystir fríð, að alvísa föðursins ráði; cg þar með er úti sú þrenginga tið, er þyrnum á ferilinn stráði.
Lögberg - 29. janúar 1920
33. árgangur 1920, 5. tölublað, Blaðsíða 4
sjónir trúuðum kristnilýð: eins og hinn mikli áþreifanlegi og lífandi opinberari guðs; hann og faðirinn eru eitt; þar sem hann er, sjáum vér dýrð og hátign föðursins
Lögberg - 19. janúar 1933
46. árgangur 1933, 3. tölublað, Blaðsíða 2
Sá eg, að maður þessi var farvegur kærleika, vísdóms og máttar al- föðursins, og þóttist vita, að það væri Kristur.
Lögberg - 17. október 1935
48. árgangur 1935, 42. tölublað, Blaðsíða 2
En saga safn- aðarins er að minni hyggju mjög heiðarleg saga, um störf, sem stöð- ugt hafa bent og léitt í áttina til Föðursins og Frelsarans.
Lögberg - 22. september 1927
40. árgangur 1927, 38. tölublað, Blaðsíða 6
Þegar síðasti andardrátturinn hætti, fleygði unga stúlkan sér ofan á lík gamla föðursins og kveinaði: “ó, það er búið! — Hann andar ekki!
Lögberg - 17. nóvember 1927
40. árgangur 1927, 46. tölublað, Blaðsíða 6
“Nú verð eg auðvitað að taka að mér hlut- verk föðursins.” Sjaldan hefir sólin skinið niður á þrjár gæfuríkari manneskjur.
Lögberg - 24. júní 1926
39. árgangur 1926, 25. tölublað, Blaðsíða 7
Á meðan rænan leyfði, lifði hann í bæninni til föðursins og frelsar- ans á himnum, svo burtförin héÖan varö gleðirík og sæl.Sigurður sál.