Heimskringla - 19. maí 1887
1. árg. 1886-1887, 21. tölublað, Blaðsíða 3
Meðal „dauðu brjefanna” má ekki ósjaldan sjá parruks, og lausahár fyrir konur, krínólínur. stígvjel og skó, sokka, vetlinga, vasakltíta, alklæðnað fyrir karla
Heimskringla - 02. mars 1927
41. árg. 1926-1927, 22. tölublað, Blaðsíða 6
Ekki ósjaldan kom unga stúlkan líka til sumarbústaður þeirra félaga stundum á hest baki með skóggæzlumanninum, og stundum ein saman; — eða þeir heyrðu rödd jiennar
Heimskringla - 05. apríl 1939
53. árg. 1938-1939, 27. tölublað, Blaðsíða 6
fólks, sem eiga margt sameig- inlegt og í slíkum stað ;sem þessum, getur vin- átta snúist upp í heita ást, og mín reynsla er sú, að heit ást leiðir fólk ekki ósjaldan
Heimskringla - 07. desember 1938
53. árg. 1938-1939, 10. tölublað, Blaðsíða 2
Það var því ekki ósjaldan að hérlendir menn hugðu, að hinir nýkomnu og lítt þektu fslend- ingar mundu vart hlutgengir við sig.
Heimskringla - 03. mars 1937
51. árg. 1936-1937, 22. tölublað, Blaðsíða 4
Okkur íslendingum hefir ekki ósjaldan verið nuddað þessu um nasir — og það kannske ekki alveg að orsakalausu. En þetta má nú segja um fleiri en íslendinga.
Heimskringla - 16. mars 1938
52. árg. 1937-1938, 24. tölublað, Blaðsíða 4
Oft voru sambönd þeirra við þessar heldri kon- ur mjög náin, og ekki ósjaldan að þeir kæmust í ónáð fyrir, við hirðina eða jafn- vel mistu lífið.
Lögberg - 30. apríl 1942
55. árgangur 1942, 18. tölublað, Blaðsíða 7
Frá þvi, er hann var drengur, hafði hann vanist á, að nota jafnt eyrun sem augun, til þess að dæma um magn brotsjó- anna, — Það kom jafnvel ekki ósjaldan fyrir
Lögberg - 18. febrúar 1926
39. árgangur 1926, 7. tölublað, Blaðsíða 4
Það er ekki ósjaldan, að frábærlega efni- legir andans kraftar hafsf orðið úti, eða þá kalið til stórskemda, 1 hugsunarleysiskulda hinnar íslenzku þjóðar.
Lögberg - 10. júní 1954
67. árgangur 1954, 23. tölublað, Blaðsíða 6
„Ég man, að það kom ekki ósjaldan fyrir hjá henni fóstru minni sálugu, og einnig hjá Sigríði skepnunni.
Lögberg - 12. febrúar 1953
66. árgangur 1953, 7. tölublað, Blaðsíða 6
Það var ekki ósjaldan, að þessi vandsvaraða spurning var borin fram yfir rjúkandi kaffi- bollum: „Hver skyldi þá verða konan hans Jóns á Nautaflötum?"