Vikan - 1938
1. árgangur 1938, 4. Tölublað, Blaðsíða 4
Skáldið ávarpar konunginn, bið- ur hann heyra upphafið, því að hann ætli að flytja rétt lof konungs og biður hann nema háttu kvæðis síns.
Vikan - 1940
3. árgangur 1940, 4. Tölublað, Blaðsíða 3
Ég kom þangað fyrst til að svipast um, skoða fólkið, sem þarna sæti og verða einhvers fróðari um háttu þess. En ég varð einskis fróðari.
Vestfirska fréttablaðið - 11. febrúar 1977
3. árgangur 1977, 3. tölublað, Blaðsíða 4
Með þessu er persónulegt frelsi einstaklingsins varð- veitt betur og lengur, auk þess sem viðbrigðin við breytingu frá fyrri háttu mættu ekki að verða jafn
Vesturland - 26. maí 1984
61. árgangur 1984, 4. tölublað, Blaðsíða 2
Fyrir ári bjuggu íslending- ar einmitt við framangreinda háttu. Efnahagslífið var á hverfanda hveli.
Verkamaðurinn - 07. júlí 1961
44. árgangur 1961, 27. tölublað, Blaðsíða 4
Síð- ast en ekki sízt gaf íslenzkur stúdent í Berlín, Guðmundur Ágústsson, okkur margar verð- mætar upplýsingar um stað- háttu hér, samgöngur, veðurfar leitt
Verkamaðurinn - 18. september 1964
46. árgangur (47) 1964, 32. tölublað, Blaðsíða 2
Þá verður ekki lengur herseta hér, þá komast þjóðmálin á stig siðmenntaðra manna, því al- menningur notar ekki viðskipta- háttu ríkisstj órnarinnar í við- skiptum
Vestri - 07. nóvember 1916
15. árgangur 1916, 43. tölublað, Blaðsíða 167
#Sjálfs er höndin hollust" i þessu sem öðru, og ekki til þess ætlandi að Danir skilji svo hagi okkar og háttu að þeir, þót.t fegnir vildu, yrðu jafn færir okkur
Vesturland - 12. ágúst 1939
16. Árgangur 1939, 33. Tölublað, Blaðsíða 127
Með þvl fá þeir ábyrgðarmikið starf og útsýn yfir lif og háttu annara þjóða, sem alt á að skoðast I þvi Ijósi, sem gagnað getur landi þeirra þjóð.
Vesturland - 21. október 1938
15. Árgangur 1938, 40. Tölublað, Blaðsíða 159
og frásögnum um menningu og háttu landa vorra í Vesturheimi.
Vesturland - 28. september 1935
12. Árgangur 1935, 38. Tölublað, Blaðsíða 151
Er þetta af þvf sprott- ið, að sósar og Frantsókn hafa löngu tekið upp þessa viðskifta- háttu og hafið herferð á allan atvinnurekstur Sjálfstæðismanna.