Morgunblaðið - 18. maí 1995
82. árg., 1995, 111. tölublað, Blaðsíða 27
Þeir sækjast eftir ýms- um störfum, sem fremur hafa þótt hæfa konum, og tileinka sér að meira eða minna leyti þá háttu, sem hefðin hefur kallað kvenlega.
Morgunblaðið - 30. júní 1996
83. árg., 1996, Morgunblaðið B - Sunnudagur , Blaðsíða B 8
Hann stofnaði Pulp sem leið til að komast upp úr mæðunni í heimaborg sinni Sheffi- eld þar sem hann varð fyrir að- kasti fyrir útlit sitt og háttu, ekki síst
Morgunblaðið - 06. júlí 1996
83. árg., 1996, 151. tölublað, Blaðsíða 22
Þeir félagar drógu dár að öllu og öllum; ekk- ert var þeim heilagt og mest gaman höfði þeir af að draga breskt þjóð- félag, hefðir og háttu sundur og saman
Bjarmi - 1937
31. Árgangur 1937, 16. Tölublað, Blaðsíða 3
Mér nægir, yðar hátign, frásögnin um háttu og siðu hinna kristnu.
Morgunblaðið - 31. október 1997
84. árg., 1997, 248. tölublað, Blaðsíða 31
Saga um íslenskan ref í sínu náttúrulega umhverfi gæti verið heillandi lesning í barnabók og höf- undur þekkir án nokkurs efa líf og háttu refsins, lífsbaráttu
NT - 03. mars 1985
69. árgangur 1985, Helgarblað, Blaðsíða 6
Önnur myndaröð nefndist „Hvít uppþot" og eru líka kolateikningar, stórar, af velklæddu fólki í slagsmálum Þessi verk hafa verið túlkuð á margs konar háttu.
Morgunblaðið - 19. apríl 2000
87. árg., 2000, 93. tölublað, Blaðsíða 52
I allri umræðu um breytta háttu í lyfjadreifingu á íslandi var tekið fram að öryggi við lyfjaafgreiðslu yrði ekki skert.
Mánudagsblaðið - 24. júlí 1967
19. árgangur 1967, 25. Tölublað, Blaðsíða 1
Kaupsýslumannastéttin er tíltölulega ung, og hef- ur frá fyrstu miðað starfsemi sína við háttu og siðu danskra kaupmanna, sem hér réðu einir málum um alda- skeið
Mánudagsblaðið - 25. október 1971
23. árgangur 1971, 39. Tölublað, Blaðsíða 3
Þetta er litauðug sýning, ber víða vott um ágæta akrobatic, en dansarnir kynna ýmsa háttu og hindurvitni innfæddra, gleði og sorgir, bænir og þakklæti góðrar
Mánudagsblaðið - 04. febrúar 1974
26. árgangur 1974, 5. Tölublað, Blaðsíða 8
Skólastjóri hafði gefið krökkunum, ÖLLUM undir lögaldri, tækifæri til að bæta háttu sína, en drykkjuskapur keyrir úr hófi.