Morgunblaðið - 15. mars 1956
43. árg., 1956, 63. tölublað, Blaðsíða 11
Hann var nákvæmur um klæðaburð sinn og alla ytri háttu.
Lögberg-Heimskringla - 06. júlí 1967
81. árgangur 1967, 27. tölublað, Blaðsíða 8
Hann talar ágætlega íslenzku og við spjölluðum stundar- korn við hann í gær um störf hans og háttu félagsins. „Þetta er ungt félag,“ sagði hann.
Lögrétta - 18. desember 1929
24. árgangur 1929, 51. tölublað, Blaðsíða 4
Flestum mun það þó veita j hvað mesta ánægju að kynnast ; því, sem höfundurinn segir um | daglegt líf og háttu Grænlend- j inga bæði heima og að heiman (þ.
Lögberg - 20. mars 1958
71. árgangur 1958, 12. tölublað, Blaðsíða 3
. — Eftir fyrra stríð- ið reyndu mörg lönd að fá Sígaunanna til þess að setjast um kyrrt og taka upp borg- aralega háttu.
Morgunblaðið - 24. apríl 1938
25. árg., 1938, 92. tölublað, Blaðsíða 3
Eftir að fallist lief- ir verið á, áð eixxbættismenn eigi sjálfs sín og ríkisiris vegtia að liafa einhverja ákveðna lifnaðar- háttu, t. d. um húsnæði, klæða-
Morgunblaðið - 22. apríl 1942
29. árg., 1942, 59. tölublað, Blaðsíða 7
Eru til sagnir um einkennilega háttu hans, dirfsku og þrek í sjóferð- um.
Morgunblaðið - 03. febrúar 1937
24. árg., 1937, 27. tölublað, Blaðsíða 6
Heimili þeirra hjóna hefir jafnan verið fyrir- mynd um rausn og prúða híbýla- háttu.
Morgunblaðið - 18. júlí 1934
21. árg., 1934, 168. tölublað, Blaðsíða 3
Hann hefir oft far- ið til Lapplands, og kortlagt stór landflæmi þar. sem áður vöru lítt kunn og kynt sjer lifnaðar- háttu Lappa.
Morgunblaðið - 23. júní 1935
22. árg., 1935, 142. tölublað, Blaðsíða 3
Mig jlangar meira til þess, meðan jeg jdvel lijer, að fræðast um land- háttu og' þjóðháttu heldur en sit.ja í boðum og veislum.
Morgunblaðið - 16. október 1931
18. árg., 1931, 239. tölublað, Blaðsíða 4
Flytur Iiann m. a, Um hesta, háttu þeirra og vit, MORGUNBLAÐIÐ framhaldsrítgerð eftir Daníel Dan- íelsson, Næturferð, kvæði, eftir Þórarinn Sveinsson, bónda