Morgunblaðið - 26. maj 2007
95. árgangur 2007, 142. tölublað, Side 30
venju eru svo kallaðar skynjunar- sagnir (sjá, vita, skilja, heyra o.s.frv.) ekki notaðar í þessu orða- sambandi (ég skil þetta ekki en ekki: ég er ekki að skilja þetta
Morgunblaðið - 12. maj 2007
95. árgangur 2007, 128. tölublað, Side 45
Þó: við erum að sjá það gerast (4.11.05); við erum að sjá hlutina sömu augum (18.12.06) og ég er ekki að skilja þetta.
Morgunblaðið - 05. januar 2008
96. árgangur 2008, 4. tölublað, Side 26
Ofnotkun nafnhátt- arsambanda Í þessum þáttum hefur oft verið vikið að ofnotkun nafn- háttar, t.d. í dæmum eins og: ég er ekki að skilja þetta eða liðið er
Morgunblaðið - 05. april 2008
96. árgangur 2008, 92. tölublað, Side 28
Benedikt Jónsson Ég er ekki að skilja þetta Höfundur er framkvæmdastjóri.
Lesbók Morgunblaðsins - 10. oktober 2009
84. árgangur 2009, 10. október, Side 9
Annað dæmi er nútíðar- nafnháttarsýkin: „við erum að sjá“ og „ég er ekki að skilja þetta“, í stað: „við sjáum“ og „ég skil þetta ekki“.
Morgunblaðið - 17. november 2007
95. árgangur 2007, 314. tölublað, Side 34
Allir munu kannast við dæmi eins og Ég er ekki að skilja þetta eða Liðið er að leika vel.
Morgunblaðið - 14. august 2005
93. árgangur 2005, 217. tölublað, Side 11
Þegar fólk segir til dæmis „ég er ekki að skilja þetta“ þá er auðvitað ljóst að það notar ein- göngu íslensk orð, en setningin er eins og þýdd úr ensku.
Morgunblaðið - 31. maj 2008
96. árgangur 2008, 147. tölublað, Side 32
Hver kannast ekki við setn- ingar eins og Ég er ekki að skilja þetta. Þetta er að virka mjög vel. Þeir voru að standa sig illa í fyrri hálfleik.