Titlar
- Morgunblaðið 1710
- Þjóðviljinn 664
- Tíminn 600
- Dagblaðið Vísir - DV 506
- Alþýðublaðið 404
- Vísir 370
125. árgangur 2000, 1. Tölublað, Blaðsíða 50
Þær Anna Sigurðardóttir og Katrín Smári sáu um dag- skrána134 Þarna gekk Anna fram fyrir skjöldu og kynnti íslenskar fræðikonur og sagði frá rannsóknum þeirra.
60. árgangur 1968-1969, 2. tölublað, Blaðsíða 56
Þar sem til vandræða horfir f málefnum Viljans, sé ég mig nú tilneydda til að ganga fram fyrir skjöldu kvenna innan V.I. og gefa kost á mér til ritstjóraembættis
44. árgangur 1966, 1.-9. tölublað, Blaðsíða 1
Því er það ekki að ófyrirsynju, að hann gengur fram fyrir skjöldu og gerist brautryðjandi á því sviði að skapa stéttarbræðrum sínum, prenturum, þau undirstöðuskil
15. árgangur 1960, 1.-2. hefti, Blaðsíða 8
Jónas skorti ekki siðferðilegt hugrekki, eins og allir, sem þekktu hann, vita, og hikaði ekki við að ganga fram fyrir skjöldu, þótt liðsstyrkur mætti meiri vera
36. árgangur 1978, 1. tölublað, Blaðsíða 40
En þeir, sem gengu fram fyrir skjöldu voru Snæbjörn G. Jónsson, Olafur Jóhannesson og Guðbjörn Jakobsson.
41. Árgangur 1975, 3. Tölublað, Blaðsíða 162
Heimilinu að Sólheimum, og þeim, er þar hafa nú gengið fram fyrir skjöldu, biðjum vér blessunar Guðs um alla framtið.
43. árgangur 1981, 28. Tölublað, Blaðsíða 5
kynjanna í hávegum haft í keppni sem þessari og því gamla góða kvenímyndin nokkuð tekin að láta á sjá og þetta er líka í fyrsta sinn sem gengið er fram fyrir skjöldu
1952-1953, Júnó og páfuglinn, Blaðsíða 7
En þess var krafizt, að formið væri ólastanlegt og efnismeðferðin skáldleg, en þá gekk Yeats líka fram fyrir skjöldu og varði skáld eins og Synge og O’Casey,
1952-1953, Rekkjan, Blaðsíða 7
En þess var krafizt, að formið væri ólastanlegt og efnismeðferðin skáldleg, en þá gekk Yeats líka fram fyrir skjöldu og' varði skáld eins og Synge og O’Casey,
1952-1953, Tópaz, Blaðsíða 7
En þess var krafizt, að formið væri ólastanlegt og efnismeðferðin skáldleg, en þá gekk Yeats líka fram fyrir skjöldu og varði skáld eins og Synge og O’Casey,