Morgunblaðið - 25. október 1966
53. árg., 1966, 244. tölublað, Blaðsíða 25
K V I K S J A Með aerinni fyrirhöfn hafa vísindin fengið þekkingu á háttu termítanna — og þar með möguleikanum á að sigrast á þeim.
Morgunblaðið - 10. maí 1969
56. árg., 1969, 102. tölublað, Blaðsíða 13
Þarna báru samar bækur sín ar nokkrir af helztu sárfræðing- um um háttu laxins, menn, sem of langt yrði að telja uipp.
Morgunblaðið - 23. febrúar 1971
58. árg., 1971, 44. tölublað, Blaðsíða 22
Þar var gömlum vinum gott að koma, þótt breytt væri um híbýli og háttu. Ekki rofn- aði tryggð þeirra við gróður jarðar og gamla vini.
Morgunblaðið - 02. júní 1972
59. árg., 1972, 120. tölublað, Blaðsíða 17
Qg fleira var á lista hennar, margt svo milkið hrós um Islendinga og þeirra háttu, að ekki er vert að endurtaka það í eyru íslenzkra lesenda.
Morgunblaðið - 22. júní 1971
58. árg., 1971, 136. tölublað, Blaðsíða 15
Hugh Seton-Watson, kunn- ur sérfræðingur um sögu og háttu þjóða og þjóðarbrota í Austur-Evrópu og Mið-Asíu, dregur þar saman nokkrar niðurstöður af þeim greinum
Morgunblaðið - 08. mars 1974
61. árg., 1974, 56. tölublað, Blaðsíða 30
Ekki var ég kunnugur á þeim slóðum, og get þvi lítið dæmt af eigin reynslu um uppeld- is háttu og siði þar.
Morgunblaðið - 10. janúar 1974
61. árg., 1974, 7. tölublað, Blaðsíða 17
Því er þó ekki að leyna, að nýi forsætisráðherrann, Adam- andios Androutsopoulos, hefur gefið í skyn, að tökin verði ekki linuð, miðað við þá stjórnar- háttu
Morgunblaðið - 14. desember 1973
60. árg., 1973, 281. tölublað, Blaðsíða 25
SÖGUHETJAN er Paddi. lítill bjarnarhúnn, sem hefir setzt að hjá mönnum og bjástar við að tileinka sér háttu þeirra og störf.
Morgunblaðið - 18. febrúar 1976
63. árg., 1976, 39. tölublað, Blaðsíða 11
Var Ketill talinn mestur stórbóndi um Rosmhvalanes um sína daga og hafði á sér höfðingja- háttu.
Morgunblaðið - 29. mars 1979
66. árg., 1979, 74. tölublað, Blaðsíða 38
Hún stundaði líkamsrækt og vandaði mjög mataræði og lífs- háttu.