Skírnir - 1938
112. Árgangur 1938, 1. Tölublað, Blaðsíða 77
Það er tamið við reglur og háttu, sem það veit ekki hvað þýða, t. d. með næringu, hreinlæti, svefn og hljóðleika.
Skírnir - 1935
109. Árgangur 1935, 1. Tölublað, Blaðsíða 56
inn í nokkur efni, því að varla hefir hann tekið lán til fararinnar, og honum hefir fundizt sér þörf á því að hleypa heimdraganum og sjá önnur lönd og þeirra háttu
Skírnir - 1935
109. Árgangur 1935, 1. Tölublað, Blaðsíða 139
Hann hafði víða farið um lönd um tveggja ára tíma, hafði haft tæki- færi til samanburðar um háttu annarra þjóða, var einn hinn áhugamesti maður að eðlisfari og
Skírnir - 1923
97. Árgangur 1923, 1. Tölublað, Blaðsíða 29
safnaði, því að hann las allskonar fræðibækur og kunni allra manna bezt að afla sér fróðleiks af samræðum við aðra menn, og var því sannfróðari um hag manna og háttu
Samtíðin - 1938
5. Árgangur 1938, 8. Tölublað, Blaðsíða 32
Minningar um menn og háttu. 164 bls. Verð ób. kr. 4.75. Guðmundur Friðjónsson: Úti á víða- vangi. Frásagnir um dýr. 93 bls. Verð ób. kr. 3.00.
Samvinnan - 1930
24. árgangur 1930, 1. Tölublað, Blaðsíða 37
Hér bjuggu bændumir mann fram af manni í sömu bæjum, við sömu siði og háttu, ræktuðu sömu akurblettina að fornum sið og voru sjálfum sér nógir.
Samvinnan - 1930
24. árgangur 1930, 1. Tölublað, Blaðsíða 42
kennt, hversu haga skyldi verkinu í hverri grein starfsins, svo sem orðasöfn- un, örnefnasöfnun, uppskriftum allskonar fróðleiks af al- þýðuvörum um gamla háttu
Samvinnan - 1930
24. árgangur 1930, 1. Tölublað, Blaðsíða 53
Yfirleitt eru ömefnin ein hin auðugusta og merkilegasta heimild sem til er um menningu og daglegt líf og háttu þjóðarinnar, og því um fátt meira vert en að þeim
Skírnir - 1912
86. árgangur 1912, Megintexti, Blaðsíða 203
Þó kynti hann sér allvel íslenzk mál og sögu landsins og háttu betur en flestir íslenzkir lögfræðingar um þær mundir, og kom það honum vel að haldi síðan við öll