Skírnir - 1930
104. Árgangur 1930, 1. Tölublað, Page 71
Þá trú og þá háttu skyldi þeir upp taka, ef þeir vildu neyta þjóðfélagsréttinda sinna, svo sem fara með goðorð og sitja í dómum.
Skírnir - 1861
35. árgangur 1861, Megintexti, Page 114
Hann hefir ritab um náttúru landanna og áhrif þau sem landib hefir á þjóberni manna, og sköpulag og háttu mannkynsins.
Skólablaðið - 1913
7. árgangur 1913, 3. tölublað, Page 36
Eins og tekið var fram i fyrra hluta greinar þessarar eru vinnugreinarnar all fjölbreyttar og bundnar mjög við stað og háttu.
Tímarit Máls og menningar - 1950
11. árgangur 1950, 1.-2. tölublað, Page 16
Þingskipaðar nefndir eru settar til að rannsaka hugarfar og háttu borgaranna, svo sem embættismanna í alls konar stöðum, kennara við æðri og lægri skóla, vísindamanna
Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 1925
51. árgangur 1925, 1. tölublað, Page 83
Hún er að visu mikils verð fyrir allan pann fróð- leik, sem hún hefur að geyma um hugsun og háttu ýmissa frumpjóða o. fl.
Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 1927
53. árgangur 1927, 1. tölublað, Page 80
latínuskólann (1857), hafi hann hitt Níels, skömmu áður en hann dó; hafi hann þá sagt sér af latínukunnáttu sinni og mælt: »Eg þekki alla modos in verbis [þ. e. háttu
Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 1896
22. árgangur 1896, 1. tölublað, Page 31
Hann átti í æsku kost á að kynna sjer líf og háttu almúgans og vaktist þá þegar til með- aumkvunar yfir hinum aumu kjörum verkalýðsins, og frá æskuárum var hann
Vikan - 1971
33. árgangur 1971, 49. Tölublað, Page 37
f „Forsetabréfi um starfs- háttu orðunefndar“, útgefnu þrítugasta og fyrsta desember 1945, er klausa sem enn frekar bendir á skyldleikann við regl- ur miðalda
Vaka - 1929
3. árgangur 1929, 2. Tölublað, Page 212
212 JÓN JÓNSSON: [vaka] má ráða svo margt af um siði og háttu forfeðra vorra.
Vaka - 1929
3. árgangur 1929, 3. Tölublað, Page 262
262 SIGURÐUR NORIIAL: [vaka] háttu er ríkari en andagiftin. í bókmenntunum eru til hagleiksmenn, sem geta gert næma lesendur miklu hrifn- ari en þeir voru