Voröld - 14. maí 1918
1. árgangur 1918-1919, 14. tölublað, Blaðsíða 3
Jafnvel þó að króka marga kunni konungur, hann síður eigi mctur hugardirfð og háttu frjálsa’ og prúða, hefð og titlum nafn þótt ei sé fest.
Vísir - 04. febrúar 1941
31. árgangur 1941, 27. tölublað, Blaðsíða 2
En þjóðin í heild verður að horf- ast í augu við þá staðreynd, að hér er mjög skipt um háttu frá því, sem áður var, og eftir því verða menn sér að hegða, og
Morgunblaðið - 29. júní 1999
86. árg., 1999, 143. tölublað, Blaðsíða 40
Dvaldi hún þar hjá aðalbornum dömum og lærði danska yfirstéttar- háttu og matargerðarkúnst.
Morgunblaðið - 02. október 1998
85. árg., 1998, 223. tölublað, Blaðsíða 52
Ur sjóði minninganna frá bernsku minni streymir þakklæti fyrir umburðarlyndi henn- ar við drenginn sem var ansi ólíkur henni um alla háttu en kunni snemma að
Morgunblaðið - 08. apríl 1999
86. árg., 1999, 78. tölublað, Blaðsíða 56
Aðrar landnámsjarðir eru kenndar við menn, eða skepnur eða stað- háttu, segir dr. Haraldur Matthías- son. „Hitt er afar sjaldgæft, að ör-
Morgunblaðið - 08. maí 2001
89. árgangur 2001, 102. tölublað, Blaðsíða 50
Hann gerði sitt til að kynna okkur siðaðra manna háttu og bauð í því skyni, stundum, í laxveiði sem var eitt af hans áhugamálum.
Morgunblaðið - 07. maí 1982
69. árg., 1982, 97. tölublað, Blaðsíða 24
„Það hefur það hver eins og honum hentar bezt,“ sagði Katrín oft, og það var einnig viðkvæði hennar, þegar rætt var um hagi náungans eða háttu, einkum það sem
Morgunblaðið - 18. september 1999
86. árg., 1999, 211. tölublað, Blaðsíða 50
Árni hafði það fyrir háttu, væri málið mikilsvert, að smeygja sér inn í bankann á slaginu fjögur.
Morgunblaðið - 12. nóvember 2008
96. árgangur 2008, 310. tölublað, Blaðsíða 31
En nú er lag til betri háttu. Og ef fúskið, hvar og hvernig sem það hefur birst okkur, verður fórnarlamb kreppunnar – þá hefur farið fé betra.
Morgunblaðið - 25. júní 2012
100. árgangur 2012, 146. tölublað, Blaðsíða 19
Hvernig þyrfti að venja börnin frá unga aldri á góða háttu og hvað þyrfti að gera til að örva þroska þeirra.