Ísafold - 11. febrúar 1911
38. árgangur 1911, 8. tölublað, Blaðsíða 29
Hann hefir beitt kröftum sínum til þess fyrst og fremst að fræða aðrar þjóðir um hag vorn og háttu, leitast við að opna stærri heim en danska ríkið fyrir viðskifti
Ísafold - 07. ágúst 1909
36. árgangur 1909, 51. tölublað, Blaðsíða 201
Hann verður áð geta skrifað blaðagreinar, á þýzku, ensku og norðurlandamálum, haldið fyrirlestra um ' landsmenn og lands- háttu.
Þjóðviljinn - 20. apríl 1980
45. árgangur 1980, 89. tölublað, Blaðsíða 22
Björnsson ræöir viö Pétur • Sigurösson háskólaritara um umsvif og daglega háttu Einars Benediktssonar i Kaupmannahöfn á árunum 1917-19.
Þjóðviljinn - 01. ágúst 1980
45. árgangur 1980, 173. tölublað, Blaðsíða 8
þess vegna hef- ur mér lika fundist út I hött sú gagnrýni sem stundum heyrist, aö þetta embætti sé óþarft og mætti leggja þaö niöur og taka upp svissneska háttu
Þjóðviljinn - 01. ágúst 1980
45. árgangur 1980, 173. tölublað, Blaðsíða 9
þess vegna hef- ur mér lika fundist út I hött sú gagnrýni sem stundum heyrist, aö þetta embætti sé óþarft og mætti leggja þaö niöur og taka upp svissneska háttu
Þjóðviljinn - 23. maí 1979
44. árgangur 1979, 115. tölublað, Blaðsíða 8
— Þau geyma margt sem er sérstætt og bregður óvæntri birtu á viðfangsefni og lifnaðar- háttu.
Þjóðviljinn - 23. maí 1979
44. árgangur 1979, 115. tölublað, Blaðsíða 9
— Þau geyma margt sem er sérstætt og bregður óvæntri birtu á viðfangsefni og lifnaðar- háttu.
Vísir - 17. maí 1941
31. árgangur 1941, 111. tölublað, Blaðsíða 2
Hann er knúinn af brennandi áhuga sínum og ó- slökkvandi fróðleiks og þroska- þrá til þess að ráðast í kostn- aðarsamt ferðalag, og sjá háttu annarra þjóða
Vísir - 29. mars 1941
31. árgangur 1941, 73. tölublað, Blaðsíða 2
Á þessum tímum ættum við að leggja fulla rækt við þjóðlega háttu.
Morgunblaðið - 18. maí 2001
89. árgangur 2001, 111. tölublað, Blaðsíða 41
Heimsóknir Sigga í Laufás voru okkur mikils virði, því Siggi var sjálf- menntaður fræðingur um hegðan og háttu æðarfugla.