Freyja - 1908
11. árgangur 1908-1909, 5. tölublað, Page 113
Það minnir dálítið á íslenzka háttu, að sjá kv;nnfólk vinna svona störf.
Íslenzk fyndni - 1938
1938, VI. rit, Page 11
Hann hafði mikinn áhuga fyrir búskapnum, en skyldi ekki að sama skapi siði og háttu sveitalífs- ins.
Íslenzk fyndni - 1939
1939, VII. rit, Page 25
Kona sýslumanns var hjartagóð kona, en ófróð var hún um alla háttu og siði sveitalífsins.
Íslenzk fyndni - 1939
1939, VII. rit, Page 48
|>AÐ ER ALKUNNA, að margir Þingeyingar leggja sig mjög í líma við að tala fornt mál, enda hafa sumir þeirra forneskjulega háttu bæði í fasl og máli.
Mánudagsblaðið - 20. desember 1971
23. árgangur 1971, 46. Tölublað, Page 4
Fyrir honum vakti það eitt að bjarga frá gleymsku merki- legum fróðleik um menn og háttu liðinna alda og ára.
Skátablaðið - 1942
8. árgangur 1942, Drengjajól 1942, Page 8
Tvö þroskastig má greina á þessu aldurs- skeiði, hið fyrra þegar unglingarnir vilja leggja niður barnalega hluti, en tileinka sér háttu hinna fullorðnu.
Edda - 1958
3. árgangur 1958, 1. tölublað, Page 111
íramlag í þátttöku mála á alþjóðavettvangi og ræktarsemi við tungu sína, ættland sitt og ís- lenzka háttu.
Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 1931
3. árgangur 1931, 6. tölublað, Page 549
En lang mest læra sýningar- sestirnir þó af því, að ganga matast og yfirleitt alla daglega háttu þeirra.
Sólskin - 1967
38. árgangur 1967, 1. tölublað, Page 86
. — Indíánar hafa þó víðast hvar verið saman í flokkum og haldið siðum sínum, en á seinni tímum hafa margir tekið upp háttu hvítra manna.
Búnaðarrit - 1941
55. árgangur 1941, 1. Tölublað, Page 9
Ivynntu þeir sér búnaðar- háttu og búnaðarframkvæmdir, eftir því sem tími vannst til.