Sameiningin - 1902
17. árgangur 1902/1903, 3. tölublað, Page 44
Hann hverfr aftr til föðursins, því hann og faðirinn eru eitt. Hann hefir stofnað andans ríki hér á jörð- unni í hjörtum allra þeirra, sem á hann trúa.
Sameiningin - 1902
17. árgangur 1902/1903, 3. tölublað, Page 45
Vilji föðursins er ekki lengr eins og eitthvert ógnandi lögmál fyrir utan rnann, heldr er hann búinn að fá vald yfir hjörtunum.
Sameiningin - 1919
34. árgangur 1919, 8. tölublað, Page 247
Jesús var í návist föðursins, í friði og kyrð hins mikl musteris—fjalla-salsins—, þegar ásjóna hans ummyndaðist.
Sameiningin - 1951
66. árgangur 1951, 10.-11.-12. tölublað, Page 101
Sagði hann að þeir útvöldu mundu skína sem sól í heim- kynni föðursins, en fyrirdæmdir blikna af ávirðing verka sinna og af kvíða fyrir þjáningum kvalastaðarins
Sameiningin - 1953
68. árgangur 1953, 1.-2.-3. tölublað, Page 11
Vér þekkjum allir þessa andlegu leiðarstjörnu; vér þekkjum allir guðs heilaga orð, sem Jesús Kristur flutti oss úr föðursins skauti og hefir síðan látið sinn
Sameiningin - 1918
32. árgangur 1917/1918, 12. tölublað, Page 354
varnar börnum mannanna inngöngn í hið allra helgasta í náðar-faðmi hins eilífa föður; sú stund, að hann sjálfur, hinn xitvaldi Guðs, hinn eingetni sonur föðursins
Sameiningin - 1933
48. árgangur 1933, 5. tölublað, Page 91
Gleymið ekki afstöðu himna föðursins gagnvart kærleiksþi'á hans barna: Það sem sannur kærleiki þeirra er eg hefi skapað hefir bygt. skal eg aldrei eyðileggja.
Sameiningin - 1945
60. árgangur 1945, 4. tölublað, Page 71
Hún er sú, að gefa sjálfan sig, að týna lífi sínu fyrir mennina, og í þjónustu föðursins og mannkynsins.
Dagskrá útvarpsins - 2003
2003, 26. maí-1. júní, Page 8
Höfundur les. (17) Úr Siglufjarðarbyggðum: Huliðsheimar og huidufólk Ólafur Ragnarsson flytur söguþætti og sagnir úr fórum föðursins, Þ.
Tíminn - 05. ágúst 1962
46. árgangur 1962, 177. tölublað, Page 16
Þegar hann var búinn að hala talsvert inn, kom í Ijós, að hann hafði fest í færi föðursins.