Kvennablaðið - 1911
17. árgangur 1911, 5. tölublað, Blaðsíða 35
Það kemur ekki ósjaldan fyrir að konur þingmanna fylgjast með þeim til Reykjavikur um þingtímann, og eru bann þar stundum all- an, með möunum sínum.
Lesbók Morgunblaðsins - 09. febrúar 1991
66. árgangur 1991, 6. tölublað með Ferðablaði, Blaðsíða 4
Því er ekki ósjaldan haldið fram, að Sigmund Freud hafi upp- götvað tilvist dulvitundarinnar, en svo er ekki. Dulvitundin hefur verið kunn um ár- þúsundir.
Mjölnir - 1937
4. árgangur 1937, 3.-4. Tölublað, Blaðsíða 21
Bókmenntir og fagrar listir eru merkir þættir menningarlífsins, svo merkir, að ekki ósjaldan hef- ir menningin verið talin í þeim einum fólgin.
Morgunblaðið - 24. maí 1981
68. árg., 1981, 115. tölublað - II, Blaðsíða 41
Mörg móðir og margur faðir hafa sett sig í gapastokkinn við að herma eftir óraunhæfri mynd af fyrirmyndar- foreldrinu, sem ekki ósjaldan er sett fram til eftirbreytni
Morgunblaðið - 21. júlí 1987
74. árg., 1987, Morgunblaðið B - Íþróttir, Blaðsíða B 6
Góður árangur náðist í mörgum öðrum greinum á sundmeist- aramótinu og tímar keppenda ekki ósjaldan nærri íslandsmetum.
Morgunblaðið - 25. september 1988
75. árg., 1988, 219. tölublað, Blaðsíða 49
Ekki ósjaldan skreytti hann svið fundarstaða t.d. hjá stjómmálaflokkum fyrir stóra fundi eða þá hjá skólum á tyllidögum.
Morgunblaðið - 20. janúar 1980
67. árg., 1980, 16. tölublað, Blaðsíða 7
Og hún svaraði heldur betur fyrir sig svo að ég hef ekki ósjaldan heyrt annað eins. Hún hafði jú aldeilis vaðið fyrir neðan nefið.
Reykvíkingur - 01. apríl 1892
2. árgangur 1892, 4. tölublað, Blaðsíða 13
Það er ekki ósjaldan að konur heyrast skeggræða um það, hvað þessi eða hinn húsbóndinn „leggi vel tilu heimilis síns og því um líkt, og hittist þá vanalega svo
Reykvíkingur - 15. október 1891
1. árgangur 1891-1892, 10. tölublað, Blaðsíða 39
Á meðan á þessum laugaferðum stend- ur, eru þær sínir eigin herrar, hafa opt ríf- lega með sjer af mat og kaffi, og mun ekki ósjaldan haldið nokkurskonar samsæti