Skák - 1956
6. árgangur 1956, 2. tölublað, Blaðsíða 17
Það kom ekki ósjaldan fyrir, að annar aðil- inn lék af sér manni eða skifta- mun, sem ekki myndi henda þá nema einu sinni eða jafnvel aldrei í 19 umferða skákmóti
Börn og menning - 2007
22. árgangur 2007, 1. tölublað, Blaðsíða 37
Ekki ósjaldan eru svo litlu börnin tekin og látin fara í bað í vatninu þegar öllu öðru er lokið.
Morgunblaðið - 05. ágúst 1950
37. árg., 1950, 177. tölublað, Blaðsíða 6
Þá er í þrið-ja lagi: „Ekki ósjaldan“, sem er orða- tugga.
Vísir - 13. febrúar 1956
46. árgangur 1956, 37. tölublað, Blaðsíða 6
Þeir, sem segja ekki ósjaldan, ætla undantekning- arlaust að segja ósjaldan, en neitunarorðið ekki kemur inn í setninguna fvrir klaufaskap.
Vísir - 26. apríl 1976
66. árgangur 1976, 90. Tölublað, Blaðsíða 19
Það er ekki ósjaldan sem McCloud þarf að eiga I deilum við yfirmanninn sinn Peter B. Clifford.
Morgunblaðið - 29. september 1998
85. árg., 1998, Morgunblaðið C - Heimili/Fasteignir, Blaðsíða C 16
Að sögn fasteignasala kemur það ekki ósjaldan fyrir, þegar góð- ar eignir á Seltjamamesi koma í Á LÓÐINNI stóðu áður húsin Kolbeinsstaðir og Hof.
Nýtt kvennablað - 1955
16. árgangur 1955, 4.-5. tölublað, Blaðsíða 2
Skuggarnir koma þá ekki ósjaldan helzt fram sem nokkuð mikil kreddufesta og vandlæt- ingasemi eða ofstækisfullt trúarþröngsýni, er berlegast kom í Ijós í hinni
Sjómannablaðið Víkingur - 1946
8. árgangur 1946, 11.-12. Tölublað, Blaðsíða 344
Var þar heldur en ekki ósjaldan „handagangur í öskjunni", og mikið kapp í sjó- sókninni, því að flestir voru sjómennirnir ungir menn og framgjarnir, sem ekk'^
Sjómannablaðið Víkingur - 1953
15. árgangur 1953, 9. Tölublað, Blaðsíða 217
Og eftir að hann kom í land, kom það ekki ósjaldan fyrir, að hann hringdi mig upp, þegar óttast var um báta, til að láta mig vita, hvað hann hafði heyrt um ferðir
Sjómannablaðið Víkingur - 1960
22. árgangur 1960, 5. Tölublað, Blaðsíða 124
íslendinga voru ekki mörg á þeim árum og vegna hins að félagsmenn voru allir siglandi á höfum úti og því oft erfiðleikum bundið að halda fundi, og voru þá ekki ósjaldan