Kennarinn - 1899
2. Árgangur 1898/1899, 9. Tölublað, Side 143
Hann er við hægri hönd föðursins & himnum og stjórnar öllura hlutum og er voldugri en nokkur konungur.
Kennarinn - 1905
8. Árgangur 1905, 5. Tölublað, Side 35
Og hvað gott j>ið eigið, scm megið vera börnin hans, almáttuga föðursins. Hann sér unt ykkur og lætur ykkttr fá alt, sem er gott fyrir ykkur.
Lesbók Morgunblaðsins - 17. marts 1929
4. árgangur 1929, 11. tölublað, Side 81
Hann er framúr- skarandi skipulagsmaður, og at- hugar gaumgæflega alla smámuni, cn J>að er þó vitsmunum föðursins, en ekki iðni sonarins að þakka, að - Herinn
Lesbók Morgunblaðsins - 24. december 1926
1. árgangur 1925 - 1926, Jólablað, Side 1
Þeir bera fagnandi fram lofgjörð og þakklæti til föðursins á himnum, sem elskaði svo heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir
Ljósberinn - 1939
19. árgangur 1939, 9. Tölublað, Side 195
Hann jós vatni þrisvar á höfuðið á þér og sagði: »Ég skíri þig til nafns Föðursins, Sonarins og Iiins, Heilaga Anda. Amen«.
Ritröð Guðfræðistofnunar - 1990
2. árgangur 1990, 4. tölublað, Side 217
Því hver hann feilar sér mín og minna orða, þess mun mannsins sonur feila sér þá hann kemur í dýrð sinni og föðursins og heilagra engla. (141) Þegar þessar ritningargreinar
Vera - 1986
5. árgangur 1986, 3. tölublað, Side 21
Drengir óttast hefnd föðursins í því formi að þeir veröi sviptir kynfærunum.
Vikan - 1971
33. árgangur 1971, 2. Tölublað, Side 41
Hann er skelfingu lostinn yfir breytingunni sem hefir or.ðið á yngsta syni hans, sem fram að þessu hefir verið skyldurækinn og séð um eignir föðursins í Róm.
Verði ljós - 1900
5. Árgangur 1900, 5. Tölublað, Side 77
„Matur“ hans var að gera vilja föðursins, sem er á liimuum, og líkamlegur matur og drykkur fékk ekki tálmað honum frá því, sem var matur hjarta hans.
Verði ljós - 1904
9. Árgangur 1904, 5. Tölublað, Side 68
Hann er sá alsanni opinberari föðursins. „Sá sem hefir séð mig, hefir séð föðurinn. Eg er í föðurnum og fað- irinn í mér.