Eimreiðin - 1913
19. árgangur 1913, 3. tölublað, Page 206
Pó eru þau seinni á sér að breyta til um form og háttu, ef mikil umbreyting í þeim efnum kemur ofan að eða utan frá, og geng- ur þá stirt og seint í fyrstu með
Eimreiðin - 1947
53. Árgangur 1947, 4. Hefti, Page 245
Plestir eru til með að viðurkenna, að í landi, þar sem margir Jóðflokkar hafa flutzt inn, sé fyrst um sinn auðvelt að aðgreina r®tÖk þjóðareinkenni og háttu.
Eimreiðin - 1928
34. Árgangur 1928, 2. Hefti, Page 201
Hann var hunnur að því að vera maður þögull og greindur, og hafði almennings orð á sér fyrir starfsemi og góða háttu, en mælt var, að strangur væri hann og harðskeyttur
Freyr - 1982
78. árgangur 1982, 15. tölublað, Page 621
Lítið er vitað um háttu sela og atferli hér viö land. Flest sem vitað er um hann er álitið eða talið að sé svona og svona, en lítið vitað nákvæmlega.
Fálkinn - 1931
4. árgangur 1931, 21. Tölublað, Page 10
Einkum er það til sveita, að fornir þjóðsiðir og hættir haldast enn í dag, bæði hvað snertir híbýla- háttu og búnaðaraðf'erðir. 1 borgun- um verður að vísu annað
Jörð - 1946
7. Árgangur 1946, 3.-4. Tölublað, Page 307
Lítill flokkur þeirra — sjálfsagt innan við hundrað — vildi helzt afnema einangrunarstefnuna og láta taka upp vestræna háttu.
Jörð - 1948
8. Árgangur 1947-1948, 3.-4. Tölublað, Page 378
um finnst hann ekki eiga samleið með fjöldanum, en fer sinna ferða, trúr sínu eigin eðli, eins og villifugl, sem sækir upp til heiða og ekki getur unað við háttu
Kirkjuritið - 1973
39. Árgangur 1973, 2. Tölublað, Page 174
Ef vér erum trúir játn- ingunni, föllumst vér á breytt form og háttu í þessum efnum.
Gripla - 1979
3. árgangur 1979, 1. Hefti, Page 133
Einnig leggja þeir, einkum Björn, stundum mat á les- háttu, velja og hafna og kveða upp sinn dóm.
Gripla - 1980
4. árgangur 1980, 1. Hefti, Page 27
Ætlunarverk skáldanna er að skýra ýmsa bragar- háttu með dæmum. En efnið sjálft er merkilegt, því að hvert dæmi fjallar um einhverja fornhetju.