Sjómannablaðið Víkingur - 1952
14. árgangur 1952, 8. Tölublað, Blaðsíða 188
óforsjáll, að hann eigi ekki nægar birgðir af útgerðarvörum til næstu túra, því að oft þurfa togararnir mikið af veiðarfærum, þegar þeir koma inn, og ekki ósjaldan
Sjómannablaðið Víkingur - 1972
34. árgangur 1972, 7.-8. Tölublað, Blaðsíða 298
Þá kom það ekki ósjaldan fyrir, að togararnir spilltu veiðarfærum fiskibátanna.
Frúin - 1963
2. árgangur 1963, 7. tölublað, Blaðsíða 17
Það var ekki ósjaldan sem þau hjónin urðu fyrir aðkasti þess vegna á kosningafund- um.
Nýja dagblaðið - 14. október 1936
4. árgangur 1936, 236. tölublað, Blaðsíða 2
Þó gæti ég hugsað, að hann viti sjálfur fullvel af þessum góða eíginleika sínum, því að það kemur ekki ósjaldan fyrir að stuðlasetningin verði of mikil, eða
Tíminn Sunnudagsblað - 30. september 1972
11. árgangur 1972, 31. tölublað, Blaðsíða 742
landið fyrir svo sem hálfri öld og gistu góðbændurna, kom ekki ósjaldan fyrir, að þeir fengju að gamna sér við einhverja vinnukonu staðarins nætur- langt.
Valur 25 ára - 1936
1. Árgangur 1936, 1. Tölublað, Blaðsíða 39
Kom það ekki ósjaldan fyrir, að hann hljóp fram yfir boltann (sem kom þá á móti honum) og sparkaði út í loftið.
Feykir - 1985
5. árgangur 1985, 24. tölublað, Blaðsíða 1
„Það er ekki ósjaldan sem fínnst lús á skólabörnum á haustin og auðvelt að útrýma henni með samræmdum að- gerðum heilbrigðisyfirvalda og foreldra.
Vísir - 30. nóvember 1915
5. árgangur 1915, 356. tölublað, Blaðsíða 3
Það ber ekki ósjaldan við, að slíkar drósir reyna að skella skuldinnai á aðra einkum þá, sem eru þeint ofar að metorð- um og mannorði ti!
Austurland - 28. desember 1973
23. árgangur 1973, 51. tölublað, Blaðsíða 4
Það er ekki ósjaldan, að maður heyrir aðkomumenn hlæja að sér og segja: Svon-a lagað tíðk- aðist heima fyrir 20 árum.
Alþýðublaðið - 04. maí 1921
2. árgangur 1921, 100. tölublað, Blaðsíða 1
En þetta hefir þó ekki ósjaldan komið fyrir.