Niðurstöður 611 til 620 af 681
Morgunblaðið - 14. mars 1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14. mars 1965

52. árg., 1965, 62. tölublað, Blaðsíða 11

Man ég i svip- inn eftir orðinu kórrétt sem Þórbergur bjó til úr ensku: cor- rect. Þetta orð er nú komið inn í málið og sómir sér vel.

Morgunblaðið - 06. maí 1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06. maí 1984

71. árg., 1984, 102. tölublað, Blaðsíða 24

Guðsgjafa- þula er ritstýrð sagnfræði, eins og kunnugt er, og því nokkurn veginn sögulega kórrétt.

Morgunblaðið - 21. ágúst 1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 21. ágúst 1988

75. árg., 1988, 189. tölublað, Blaðsíða 58

Læra þarf á öll tæki og skipulag í eldhúsunum og að vinna og haga sér kórrétt og agað inn í því litla lými sem við höfum til umráða.

Morgunblaðið - 20. ágúst 1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20. ágúst 1988

75. árg., 1988, 188. tölublað, Blaðsíða 47

Þorvaldur skynjaði einmitt þarfir fólks og byggðar og var þar svo næmur að heildaryfirlitið var jafnan kórrétt.

Morgunblaðið - 25. júní 1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25. júní 1988

75. árg., 1988, 142. tölublað, Blaðsíða 20

Og eins og fleiri norrænir málarar, sem hafa náð frægð, er ekki allt kórrétt í myndbyggingunni né teikningunni, en það er hin magn- aða heildartjáning, sem

Morgunblaðið - 18. júlí 1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18. júlí 1989

76. árg., 1989, 160. tölublað, Blaðsíða 45

í byijun en síðan hljómaði íslenskan kórrétt með aðeins erlendum hreim ef vel var hlustað.

Morgunblaðið - 10. febrúar 1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10. febrúar 1991

78. árg., 1991, 34. tölublað, Blaðsíða 21

Sprengjur féllu á kórrétt skotmörk. Það var nærtækt að álykta að stríð- inu væri allt að því lokið.

Morgunblaðið - 09. júlí 1994, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09. júlí 1994

81. árg., 1994, 153. tölublað, Blaðsíða 16

sem manneskjunni dettur í hug, þá getur það aðeins verið heillandi að ungir listamenn í dag, taki þennan efnivið og fjalli um hann á sínum forsendum - og kórrétt

Morgunblaðið - 29. maí 1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29. maí 1996

83. árg., 1996, 119. tölublað, Blaðsíða 39

Það hefur alltaf ver- ið kennt og er kórrétt, í neyð, að endanleg snerting við blessaða móður jörð sé með sem minnsta mögulega hraða, hvort sem um er að ræða

Morgunblaðið - 25. október 2000, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25. október 2000

87. árg., 2000, 245. tölublað, Blaðsíða 28

Einnig má geta þess, að skilgreining á eðlis- varma er ekki kórrétt. Mest sakna eg þess, að veðráttu eru gerð lítil skil. Hiti (þar notar höf.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit