Ný félagsrit - 1856
16. árgangur 1856, Megintexti, Side 65
rentukammers, og þaban fyrir konúng. þó voru störf þessara embættismanna á þeim tímum fremur óákveíin í mörgum greinum; þarhjá vir&ist svo, sem stiptamtmabur hafi ekki ósjaldan
Mímir - 2016
46. árgangur 2016, Nr. 52, Side 169
Ekki ósjaldan lýkur erfiljóðum með bæn fyrir fjölskyldu hins látna.
Alþýðumaðurinn - 13. april 1937
7. Árgangur 1937, 15. Tölublað, Side 2
Pað kemur ekki ósjaldan fyrir, að kommúnistarnir hér í bæ koma fram með sinn rétta hug gagnvart verkalýð bæjarins, þó hitt sé venjan að reyna að dylja hann fyrir
Dagblaðið Vísir - DV - 18. juli 1986
76. og 12. árgangur 1986, 161. tölublað, Side 16
Það er ekki ósjaldan sem sjón- varpinu er álasað fyrir val á lélegu eíhi.
Símablaðið - 1973
LVIII. árgangur 1973, 3. - 4. tölublað, Side 39
Það var ekki ósjaldan, að kon- an mín hringdi í mig vegna frétta úr fjöl- miðlum til að sannprófa, hvort rétt væri með farið.
Gripla - 1993
8. árgangur 1993, Gripla VIII, Side 131
HERMANN PÁLSSON í GETNAÐARPUNKTI í fornsögum vorum ber þaö ekki ósjaldan við, að menn hljóti auknefni af tilteknum einkennum, sem þeir voru fæddir með, en hitt
Árbók Háskóla Íslands - 1926
Háskólaárið 1925-1926, Fylgirit, Side 4
Atvinnurekendur, er sáu hve bágborið og ófullnægjandi þetta ástand var, áttu ekki ósjaldan þátt i þvi, eða frum- kvæði að því, að gera ráðstafanir til þess, að
Búnaðarrit - 1928
42. árgangur 1928, 1. Tölublað, Side 161
Þessi júfurbóiga er oft mjög illkynjuð, eyðileggur eitt eða fleiri júfur á hverri kú, án þess hægt sje við nokkuð að ráða, og ekki ósjaldan drepur hún skepnurnar
Hagtíðindi - 1924
9. árgangur 1924, 6. tölublað, Side 48
48 HAGTÍÐINDI 1924 að komið hafi 1 þríburafæðing á hvert ár að meðaltali, Þó hafa ekki ósjaldan komið fyrir 2 þríburafæðingar sama árið (og árið 1880 jafnvel
Heimilisritið - 1958
16. árgangur 1958, Júní - Júlí - Ágúst, Side 57
ÞaS kom líka ekki ósjaldan fyrir, er hann var að leggja mér lífsreglur, að ég vissi það alveg fyrirfram, hvað hann ætlaði að segja.