Alþýðubandalagsblaðið - 03. október 1975
6. árgangur 1975, 33. tölublað, Síða 4
Það fer misjafnlega um hin góðu áform manna og flokka, jafnvel ekki ósjaldan eins og postulinn sagði: Það góða, sem ég vil geri ég ekki o. s. frv.
Dagur - 30. nóvember 1993
76. árgangur 1993, 228. tölublað, Síða 14
Það var ekki ósjaldan að ég var send með nokkrar rósir úr gróðurhúsinu hennar Kristínar um leiö og ég fór heim.
Dagur - 05. nóvember 1999
82. og 83. árgangur 1999, Lífið í landinu - Blað 2, Síða 18
Það er ekki ósjaldan sem við mæðgin bregðum okkur saman í sund og keilu um helgar, enda er þetta ágæt dægradvöl og holl eftir því.“ S veitarstj órinn til Akureyrar
Fálkinn - 1953
26. árgangur 1953, 27. Tölublað, Síða 13
Það kom ekki ósjaldan fyrir í Cairo að samkvæmi fóru í hundana vegna þess hve gestirnir komu seint. Og sumir gerðu þetta af skömmum sínum.
Fálkinn - 1928
1. árgangur 1928, 22. Tölublað, Síða 2
Það keinur ekki ósjaldan fyrir út- varpsnotendur, að háa spenna þurra rafvirkisins komist í ógáti að glóþræði lampanna í útvarpstækjunum og ónýti Jiá; stundum
Framsóknarblaðið - 22. nóvember 1946
9. árgangur 1946, 10. tölublað, Síða 1
ef Stalin heldur áfram að leika hlutverk sæmundar, þá fer maður að skilja hið dularfulla vald, sem hann hefur yfir ís- lenzku kommúnistunum, sem minna ekki ósjaldan
Fálkinn - 1961
34. árgangur 1961, 46. Tölublað, Síða 26
Ég á það líka til, að ég gleymi mér við dag- drauma, og ber það þá ekki ósjaldan við, að ég bregði mér í líki fornkappa í fullum hertygjum og með alvæpni auð
Lesbók Morgunblaðsins - 14. ágúst 1982
57. árgangur 1982, 26. tölublað, Síða 11
Atvinnuleysi er og fátækt, glæpir tíðir, enda aðalhreiður Mafíunnar og er ekki ósjaldan, að Mafíuhóp- unum lendi saman á götum úti.
Lesbók Morgunblaðsins - 24. apríl 1977
52. árgangur 1977, 15. tölublað, Síða 4
Er mér ekki grunlaust um, að þessi greiðasemi skaphafnar hans hafi ekki ósjaldan verið freklega misnotuð.
Morgunblaðið - 02. október 1916
3. árg., 1915-16, 329. tölublað, Síða 1
Það ber ekki ósjaldan við, að maður sér drengi og stálpaða unglinga lemja hræðilega hestana sem strytast áfram fyrir þungu æki, og þegar þeir vilja stansa og