Íslendingur - 08. október 1980
65. árgangur 1980, 37. tölublað, Blaðsíða 1
Það er því ekki ósjaldan að skip verða að bíða af- greiðslu af þessum sökum. Þá er orðið mjög knýjandi að dýpka höfnina þar sem stærstu loðnuskipin t.d.
Íslendingaþættir Tímans - 08. mars 1975
8. árgangur 1975, 8. tölublað, Blaðsíða 2
Hér hefur þvi oft reynt á þrautseigju, raunsæi og ekki ósjaldan hæfilega varfærni.
Íslendingur - 28. október 1938
24. árgangur 1938, 46. tölublað, Blaðsíða 1
Pað á ekki ósjaldan drýgsta þáttinn í því, er unglingarn- ir leiðast afvega, venjast á götulif eða kaffihúsasetur, jafnvel siðíerði- leg afbrot.
Óðinn - 1922
18. árgangur 1922, 7.-12. tölublað, Blaðsíða 77
Hjer segir, að Qullveig hafi verið þrífædd og þrisvar sinn- um brend og að hún lifi ekki ósjaldan eftir það.
Þjóðólfur - 10. maí 1889
41. árgangur 1889, 21. tölublað, Blaðsíða 82
82 Það heyrist ekki ósjaldan kvartað yfir kostnaðinum við Qelagsverslun þessa; einkum eru það deildarstjórarnir, sem eiga að bera sitt úr býtum.
Þjóðólfur - 28. mars 1891
43. árgangur 1891, 15. tölublað, Blaðsíða 57
Það heyrist ekki ósjaldan, þá er menn þykjast þurfa að kvarta yfir gjörðum hreppsnefnd.ir, að það muni vera til litils að láta málið fara til sýslunefndarinnar
Akranes - 1944
3. árgangur 1944, 7.-8. tölublað, Blaðsíða 93
Lund hans og hugarþel var óvenjulega þýtt og hlýtt, var hann ekki ósjaldan manna- sættir og sigraði þannig oft misjafnt í fari annarra með sínu góða innræti.
Akranes - 1942
1. árgangur 1942, 1. tölublað, Blaðsíða 5
Var það ekki ósjaldan, að menn færu með fisk úr fjörunni til þess að kaupa fyrir brennivín.
19. júní - 1986
36. árgangur 1986, 1. tölublað, Blaðsíða 32
Ekki ósjaldan las ég beiðni um hjálp eða beiðni um skilning og samkennd og oftast held ég að höfundurinn hafi fengið meira út úr viðtölunum heldur en viðmælandinn
Fréttir - Eyjafréttir - 09. mars 2006
33. árgangur 2006, 10. tölublað, Blaðsíða 10
-Samkvæmt óstaðfestum heimild- um hef ég heyrt að það séu um 800 Islendingar á Árósasvæðinu enda er ekki ósjaldan sem maður mætir Islendingi í miðbæ Árósa.