Tíminn Sunnudagsblað - 12. maí 1963
2. árgangur 1963, 18. tölublað, Síða 427
Kom það ekki ósjaldan fyrir, er ég bað am vinnu, aff svarið var: ,.Ég hef nóga óhalta menn“. Vi ■ því engin furða, þótt ég væri s\ ;' -.n á framtíðina.
Tíminn - 20. júní 1995
79. árgangur 1995, 111. Tölublað, Síða 10
Árlega deyja um 12,2 milljónir barna, ekki ósjaldan sakir þess að þeim býðst ekki meðferö, sem ein- ungis kosti $ 0,20.
Bæjarins besta - 27. júlí 2005
22. árgangur 2005, 30. tölublað, Síða 19
Þetta lag sem kemur mér alltaf í gott skap sama hvað á geng- ur og er ekki ósjaldan spilað þrátt fyrir að 30 ár séu liðin frá útgáfu þess.
Vesturbæjarblaðið - 01. október 2019
15. árgangur 2019, 10. tölublað, Síða 4
Þótt ég sé yfirleitt á móti einstefnum gatna reyndist nauðsynlegt að setja einstefnu á vestasta hluta Vesturgötu vegna þess að ökuhraði þar náði ekki ósjaldan
Eyjablaðið - 17. mars 1970
30. árgangur 1970, 1. tölublað, Síða 4
Það hefur ekki ósjaldan sést í blöðum stjórnarflokk- anna undanfarið, að ekki sé að marka kauptölurnar sem sagðar eru í fréttum frá ná- grannalöndunum, því
Vísir - 11. mars 1921
11. árgangur 1921, 63. tölublað, Síða 2
Það er ekki ósjaldan, að nú heyr- ist, að eitt eða annað verslunarfyr- irtækið sé á heljarþröminni —
Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02. apríl 1939
6. árgangur 1939, 14. Tölublað, Síða 1
Ef mikið er um skip en lítil síld er ógurleg keppni að komast fyrstur að torfunni og er þá stundum meira farið að með kappi en forsjá, og kem- ur ekki ósjaldan
Dagblaðið Vísir - DV - 10. maí 1990
80. og 16. árgangur 1990, 105. tölublað, Síða 16
Liö Sampdoria var allan tímann mun sterkari aðilinn í leiknum og björg- uðu leikmenn Anderlecht ekki ósjaldan á síðustu stundu.
Morgunblaðið - 28. nóvember 1991
78. árg., 1991, 272. tölublað, Síða 12
Enda er það ekki ósjaldan sem leikurinn er í andstöðu við textann sem fluttur er, vinnur líkt og á móti honum þannig að merk- ingin splundrast og úr verður eitt
Morgunblaðið - 12. desember 1991
78. árg., 1991, 284. tölublað, Síða 61
Hvernig sem það mátti vera þá voru börnin sem Gyða gætti yfirleitt óvenju prúð og hældi hún þeim ekki ósjaldan er þau bar á góma í samræðum okkar.