Morgunblaðið - 11. maajip 2005
93. árgangur 2005, 126. tölublað, Síða 43
Togaraflotinn tók þá á það ráð að „sjanghæja“ mönnum um borð í skipin.
Dagfari - 2009
35. árgangur 2009, 2. tölublað, Síða 22
Svona eins og að ef við verðum aðilar muni í framtíðinni birtast einhver Björn Bjarnason í þriðja veldi, blámálaður með gula stjör- nu á enninu og sjanghæja
Fréttablaðið - 23. aggustip 2001
1. árgangur 2001, 85. tölublað, Síða 24
Skipstjórarnir brugðu því stundum á það ráð að draga menn nauðuga um borð - það var víst kall- að „að sjanghæja" - en launamál kennara leystust farsællega áður
Ægir - 1995
88. Árgangur 1995, 12. Tölublað, Síða 39
Á þessum árum tíðkaðist ab „sjanghæja" menn um borð. Áhöfninni var safnað saman á drykkjubúllum og jafnvel úr fangelsi, sumum sofandi, og haldið á miðin.
Dagur - Tíminn - 23. novembarip 1996
79. og 80. árgangur 1996, 225. tölublað, Síða 32
Fiskarnir Þú nærð að sjanghæja aðila sem þú ert lengi búinn að vera hrifinn af í kvöld. Til lukku með það. Hrúturinn Laugardagur til leti.
Feykir - 2024
44. árgangur 2024, 25. tölublað, Síða 8
Það var því gripið til þess ráðs að sjanghæja fjölskyldumeðlimi af Öldustígnum (Silla) og Suðurgötuni (Vigni) í þetta verkefni til að leysa þá félaga af
Dagur - 25. juunip 1998
81. og 82. árgangur 1998, Lífið í landinu - Blað 2, Síða 24
Tvíburarnir Tvístaklingur af hinu kyninu mun sjanghæja þig í bólinu í dag og brestur allt í brjálað dodo. Hvað er að gerast?
Morgunblaðið - 20. maajip 1995
82. árg., 1995, 113. tölublað, Síða 17
Láttu sjanghæja þig - það borgar sigl- KINVEMKtl Vinnur þú á laugardögum? Landsleikurinn okkar!
Faxi - 2006
66. árgangur 2006, 2. tölublað, Síða 43
Við það varð erfitt að manna skipin og þar kom að farið var að “Sjanghæja” menn.
Morgunblaðið - 27. septembarip 2019
107. árgangur 2019, 227. tölublað, Síða 38
Spurning hvort ekki þurfi að sjanghæja Gaupa inn í næstu seríu af Leit- inni að upprunanum! Annars færði þessi skjábirting mér ómælda gleði.