Niðurstöður 1 til 4 af 4
Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Blaðsíða 9

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015

37. árgangur 2015, 1. tölublað, Blaðsíða 9

Þetta byrjaði sem einhver tíska, að segja: Ég er ekki að skilja þetta, Ég er ekki að fatta þetta o.s.frv. í stað þess að segja: Ég skil þig ekki, Ég fatta þig

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Blaðsíða 10

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015

37. árgangur 2015, 1. tölublað, Blaðsíða 10

Ekki er langt síðan ég heyrði mann segja: Hann er ekki að skilja þetta, í stað: Hann skilur þetta ekki (Njörður P. Njarðvík 2007:82).

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Blaðsíða 11

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015

37. árgangur 2015, 1. tölublað, Blaðsíða 11

Þá er greinileg sú skoðun að þessi notkun vera að + nh. með „nýjum sögnum“ sé málvilla, árátta eða jafnvel sýki því að orðasambönd eins og Ég er ekki að skilja þetta

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Blaðsíða 19

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015

37. árgangur 2015, 1. tölublað, Blaðsíða 19

%Ég er ekki að skilja þetta. (Algengt umkvörtunarefni í pistlum.) b. %Við erum að sjá það gerast. (Sbr. Jón G. Friðjónsson 2007a:45.)

Sýna niðurstöður á síðu
×

Sía leit