Niðurstöður 101 til 121 af 121
Þjóðviljinn - 03. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03. júní 1982

47. árgangur 1982, 123. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Báðirer sagt um tvo(en ekki tvenna). Þess vegna er réttað segja: Bretinn og Frakkinn gistu hér báðir.

Þjóðviljinn - 20. janúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20. janúar 1983

48. árgangur 1983, 15. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Stvrkur friðarhreyfing- unnar fer vaxandi. Rétt væri: Styrkur friðarhreyfing- arinnar fer vaxandi.

Þjóðviljinn - 18. nóvember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18. nóvember 1982

47. árgangur 1982, 259. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Einhver sagði: Til föðursins. Rétt væri: Til föðrurins.

Þjóðviljinn - 28. október 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28. október 1982

47. árgangur 1982, 243. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Mest af þeim bók- um, sem seldar voru fyrir jólin, voru íslenskar.

Þjóðviljinn - 01. nóvember 1983, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 01. nóvember 1983

48. árgangur 1983, 249. tölublað, Blaðsíða 19

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Þeir þekkja hvorn annan. Rétt væri: Þeir þekkja hvor annan. Oft færi best: Þeir þekkjast. Bendum börnum á þetta!

Þjóðviljinn - 20. október 1983, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 20. október 1983

48. árgangur 1983, 239. tölublað, Blaðsíða 15

._______ Gætum tungunnar Sést hefur: í dag er framleidd- ur mikill fjöldi atómsprenqja oq eldflaugna.

Þjóðviljinn - 10. febrúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10. febrúar 1983

48. árgangur 1983, 33. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Stúlkan varð ekki var við neitt óvenjulegt. Rétt væri: Stúlkan varð ekki vör við neitt óvenjulegt.

Þjóðviljinn - 16. febrúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16. febrúar 1983

48. árgangur 1983, 36. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Þessi mál báru á góma. Rétt væri: Þessi mál bar á góma.

Þjóðviljinn - 05. janúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05. janúar 1983

48. árgangur 1983, 2. tölublað, Blaðsíða 2

- mhg Gætum tungunnar Oft er sagt sem svo: Petta svarar til annars. Ýmsum þykir það óþarflega dönskulegt. Góð íslenska væri: Þetta sam- svarar öðru.

Þjóðviljinn - 16. september 1983, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 16. september 1983

48. árgangur 1983, 209. tölublað, Blaðsíða 15

Gætum tungunnar Sagt var: Fólkið í dalnum talaði vel um hvert annað. Rétt væri: Fólkið... talaði vel hvað um annað.

Þjóðviljinn - 26. júlí 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26. júlí 1983

48. árgangur 1983, 164. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Fólkinu þykir vænt hvert um annað. Rétt væri: Fólkinu þykir vænt hverju um annað.

Þjóðviljinn - 16. desember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16. desember 1982

47. árgangur 1982, 283. tölublað, Blaðsíða 2

-mhg Gætum tungunnar Sagt var: Þeir fóru inn í sitthvort húsið. Rétt væri: Þeir fóru inn í sitt húsið hvor Leiðréttum börn sem flaska á þessu!

Þjóðviljinn - 05. október 1983, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 05. október 1983

48. árgangur 1983, 226. tölublað, Blaðsíða 15

Gætum tungunnar Sagt var: Hann kemur ekki, alla- vega ekki í dag. Rétt væri: ... að minnsta kosti ekki í dag. Eða: ... alltjent ekki í dag.

Þjóðviljinn - 08. nóvember 1983, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 08. nóvember 1983

48. árgangur 1983, 255. tölublað, Blaðsíða 19

Gætum tungunnar Sagt var: Það er rétt að láta hver annan vita af þessu. Rétt væri: Það er rétt að hver láti annan vita af þessu.

Þjóðviljinn - 20. mars 1984, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 20. mars 1984

49. árgangur 1984, 67. tölublað, Blaðsíða 19

Gætum tungunnar Sagt var: Fargjöld eru mismun- andi dýr. Rétt væri: Fargjöld eru mismun- ;mdi há. Eða: Fair er misjafnlega dýrt.

Þjóðviljinn - 02. febrúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02. febrúar 1983

48. árgangur 1983, 26. tölublað, Blaðsíða 2

Miðvikudagur 2. febrúar 1983 Gætum tungunnar Sagt var: Stjórnarsinnar og stjórnarandstæðingar ásaka hverjir aðra um óheilindi.

Þjóðviljinn - 15. febrúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15. febrúar 1983

48. árgangur 1983, 35. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Hann sagði að horfur séu góðar. Oftast færi betur: Hann sagði að horfur væru góðar.

Þjóðviljinn - 03. mars 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03. mars 1983

48. árgangur 1983, 49. tölublað, Blaðsíða 2

(Úr Heilbrigðismálum, 3/1982, grein eftir Ólaf Höskuldsáon, lektor) Gætum tungunnar Sagt var: Hann ljóstaði upp glæpnum.

Þjóðviljinn - 19. október 1983, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19. október 1983

48. árgangur 1983, 238. tölublað, Blaðsíða 15

Gætum tungunnar Sagt var: Bandaríkjamenn og Rússar reyna að finna veikan blett á hverjum öðrum.

Þjóðviljinn - 04. október 1983, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 04. október 1983

48. árgangur 1983, 225. tölublað, Blaðsíða 19

Gætum tungunnar Sagt var: Þetta breytist vegna setningu nýrra laga. Rétt væri: ... vegna setningar nýrra laga. fr Skyldu þeir vera að fá’ann?

Þjóðviljinn - 06. desember 1983, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 06. desember 1983

48. árgangur 1983, 279. tölublað, Blaðsíða 19

Gætum tungunnar Sagt var: Biðjum fyrir hvert öðru, og leysum vanda hvers annars. Rétt væri: Biðjum hvert fyrir öðru, og leysum hvert annars vanda.

Sýna niðurstöður á síðu
×

Sía leit