Niðurstöður 401 til 500 af 943
Morgunblaðið - 11. mars 1983, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11. mars 1983

70. árg., 1983, 58. tölublað - II, Blaðsíða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann kemur ekki, allavega ekki í dag. Rétt væri: Hann kemur ekki, að minnsta kosti ekki í dag. Eða:... alltjent ekki í dag.

Þjóðviljinn - 11. mars 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11. mars 1983

48. árgangur 1983, 55. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Hann kemur ekki, alla- vega ekki í dag. Rétt væri: Hann kemur ekki, að minnsta kosti ekki í dag. Eða: ... alltjent ekki í dag.

Morgunblaðið - 12. mars 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12. mars 1983

70. árg., 1983, 59. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sést hefur: Þeir líta á hvorn annan sem bræður og finnst þeir hafa frjálsan aðgang að eigum hvors annars.

Morgunblaðið - 15. mars 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15. mars 1983

70. árg., 1983, 61. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þetta breytist vegna setningu nýrra laga. Rétt væri:... vegna setningar nýrra laga.

Þjóðviljinn - 15. mars 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15. mars 1983

48. árgangur 1983, 58. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Ég óska þér góðan dag. Rétt er: Ég býð þér góðan dag (eða: ég óska þér góðs dags).

Morgunblaðið - 16. mars 1983, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 16. mars 1983

70. árg., 1983, 62. tölublað - II, Blaðsíða 77

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Það er gengið um báðar dyrnar.

Morgunblaðið - 17. mars 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17. mars 1983

70. árg., 1983, 63. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir hermdu eftir hver öðrum. Rétt væri: Þeir hermdu hver eftir öörum. Leiðréttum börn sem flaska á þessu!

Morgunblaðið - 18. mars 1983, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18. mars 1983

70. árg., 1983, 64. tölublað - II, Blaðsíða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Fundi var frestað, þegar málinu hafði verið gerð skil. Rétt væri: ... þegar málinu höfðu verið gerð skil.

Morgunblaðið - 19. mars 1983, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19. mars 1983

70. árg., 1983, 65. tölublað, Blaðsíða 44

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Það er garður beggja megin við húsið. Rétt væri: ... báðum megin við húsið. Eða: ... beggja vegna við húsið.

Morgunblaðið - 20. mars 1983, Blaðsíða 93

Morgunblaðið - 20. mars 1983

70. árg., 1983, 66. tölublað - II, Blaðsíða 93

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir þvældust fyrir hvor öðrum. Rétt væri: Þeir þvældust hvor fyrir öðrum.

Morgunblaðið - 22. mars 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22. mars 1983

70. árg., 1983, 67. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Dagatal fylgiblaðanna * ALLTAF Á ÞRIÐJUDÖGUM * IÞROTTA ALLTAFÁ FIMMTUDÖGUM Alltaf á föstudögum ALLTAF A LAUGARDÖGUM ALLTAF Á SUMINUDÖGUM

Morgunblaðið - 23. mars 1983, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 23. mars 1983

70. árg., 1983, 68. tölublað - II, Blaðsíða 77

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann réði þessu sjálfur. Rétt væri: Hann réð þessu sjálfur. ALLTAFÁ FIMMTUDÖGUM BROSTU!

Morgunblaðið - 24. mars 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24. mars 1983

70. árg., 1983, 69. tölublað, Blaðsíða 45

Mál þntU rr nú til umfjollunnr hjá horgnryfirvotdum GÆTUM TUNGUNNAR Stundum er sagt: Hann er ástfanginn í henni. Betra væri: Hann er ástfanginn af henni.

Morgunblaðið - 25. mars 1983, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 25. mars 1983

70. árg., 1983, 70. tölublað - II, Blaðsíða 54

Með fyrir fram þökk fyrir birting- una.“ GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Hann sagði að við ramman reip væri þar að draga.

Morgunblaðið - 26. mars 1983, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26. mars 1983

70. árg., 1983, 71. tölublað, Blaðsíða 44

GÆTUM TUNGUNNAR I orðinu austur er au stutt, og framburður þess vegna aust-ur (en ekki au-stur). Eins er vestur borið fram vest-ur (en ekki ve-estur).

Morgunblaðið - 27. mars 1983, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 27. mars 1983

70. árg., 1983, 72. tölublað - II, Blaðsíða 85

GÆTUM TUNGUNNAR Rétt er að segja: Mig langar, þig langar, drenginn langar, stúlkuna langar, barnið langar, drengina langar, stúlkurnar langar, börnin langar.

Morgunblaðið - 29. mars 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29. mars 1983

70. árg., 1983, 73. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt van í þessari vinnu er enginn dagur eins. Rétt væri: I þessari vinnu eru engir tveir dagar eins.

Morgunblaðið - 30. mars 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30. mars 1983

70. árg., 1983, 74. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sbr. Mbl. 4. febrúar 1983. þskj. nr. 0123 Ed. íslensk orðabók: (Möðruvallafífill)." Báðir er sagt um tvo (En ekki um tvenna).

Þjóðviljinn - 30. mars 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30. mars 1983

48. árgangur 1983, 71. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Opinbera heimsókn Noregskonungs stendur í þrjá daga.

Morgunblaðið - 06. apríl 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06. apríl 1983

70. árg., 1983, 76. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sést hefur: í Straumsvík fer málmbræðsla fram í stórum kerjum. Rétt væri: f Straumsvík er málmur bræddur í stórum kerum.

Morgunblaðið - 07. apríl 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07. apríl 1983

70. árg., 1983, 77. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Mér er sama þótt að þú farir. Rétt væri: Mér er sama þó að þú farir. Eða: Mér er sama þótt þú farir.

Morgunblaðið - 08. apríl 1983, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 08. apríl 1983

70. árg., 1983, 78. tölublað - II, Blaðsíða 71

Sagan á erindi til flestra í dag.“ GÆTUM TUNGUNNAR Rétt er að segja: Ég hlakka til, þú hlakkar til, drengurinn hlakkar til, við hlökkum til, þið hlakkið til,

Morgunblaðið - 09. apríl 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09. apríl 1983

70. árg., 1983, 79. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Ég óska þér gleðilegrar jólahelgi. Rétt væri: Ég óska þér gleðilegrar jólahelgar.

Morgunblaðið - 10. apríl 1983, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 10. apríl 1983

70. árg., 1983, 80. tölublað - II, Blaðsíða 73

GÆTUM TUNGUNNAR Stundum er sagt: Þetta skeði fyrir löngu siðan. Gott mál þætti: Þetta gerðist fyrir löngu.

Morgunblaðið - 12. apríl 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12. apríl 1983

70. árg., 1983, 81. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Úrslitin ullu vonbrigðum. Rétt væri: Úrslitin ollu vonbrigðum. (Ath.: ullu er af að vella en ekki valda.)

Morgunblaðið - 13. apríl 1983, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 13. apríl 1983

70. árg., 1983, 82. tölublað - II, Blaðsíða 77

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Þeir komu hvaðanæva að af landinu. Rétt væri: Þeir komu hvaðanæva af landinu.

Morgunblaðið - 14. apríl 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14. apríl 1983

70. árg., 1983, 83. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Oft heyrist: Hann tefldi á tæpasta vað. Rétt væri: Hann lagði á tæpasta vað. Eda: Hann tefldi á tvær hættur.

Morgunblaðið - 15. apríl 1983, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15. apríl 1983

70. árg., 1983, 84. tölublað - II, Blaðsíða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Kápan hengur á snaganum. Rétt væri: Kápan hangir á snaganum. „Á hjara veraldar": Mæðginin (Þóra Friðriksdóttir og Arnar Jónsson).

Morgunblaðið - 16. apríl 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16. apríl 1983

70. árg., 1983, 85. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Auglýst var: Sýningunni er framlengt. Rétt væri: Sýningin er framlengd.

Morgunblaðið - 17. apríl 1983, Blaðsíða 93

Morgunblaðið - 17. apríl 1983

70. árg., 1983, 86. tölublað - II, Blaðsíða 93

Stöndum nú saman og komum lagi á þessi mál, það á ekki að hegna okkur sem viljum gera vel — heldur uppræta það sem miður fer.“ GÆTUM TUNGUNNAR Einhver sagði

Morgunblaðið - 19. apríl 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19. apríl 1983

70. árg., 1983, 87. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sést hefur: Um næstu mánaðarmót. Rétt væri: Um næstu mánaðamót. (Ath.: Mánaða-mót eins og ára-mót, ekki árs- mót.)

Morgunblaðið - 20. apríl 1983, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 20. apríl 1983

70. árg., 1983, 88. tölublað - II, Blaðsíða 77

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann réði þessu sjálfur. , Rétt væri: Hann réð þessu sjálfur.

Morgunblaðið - 21. apríl 1983, Blaðsíða 93

Morgunblaðið - 21. apríl 1983

70. árg., 1983, 89. tölublað - II, Blaðsíða 93

En vorið er nú vonandi á næsta leiti eins og vormánuðurinn fyrri, harpa — og því enda ég pistilinn með hinni alíslenzku kveðju: Gleði- legt sumar.“ GÆTUM TUNGUNNAR

Morgunblaðið - 23. apríl 1983, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 23. apríl 1983

70. árg., 1983, 90. tölublað - II, Blaðsíða 69

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Bora átti tvær holur á sitthvorum staðnum. Rétt væri: Bora átti tvær holur á sínum staðnum hvora.

Morgunblaðið - 24. apríl 1983, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 24. apríl 1983

70. árg., 1983, 91. tölublað - II, Blaðsíða 67

Vona að fleiri muni styðja þessa hugmynd GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hluti varaliðsins var kallað út. Rétt væri: Hluti varaliðsins var kailaður út.

Morgunblaðið - 26. apríl 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26. apríl 1983

70. árg., 1983, 92. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þar er um að ræða ýmsa afstöðu manna gagnvart hver öðrum. Rétt væri: ... ýmsa afstöðu manna hvers gagnvart öðrum.

Morgunblaðið - 27. apríl 1983, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27. apríl 1983

70. árg., 1983, 93. tölublað - II, Blaðsíða 53

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: ísraelsmenn og Palestínu-Arabar verða að viðurkenna tilverurétt hvers ann- ars.

Morgunblaðið - 28. apríl 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28. apríl 1983

70. árg., 1983, 94. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Fólkið á bænum skammaði hvert annað. Rétt væri: Fólkið ... skammaði hvað annaö.

Morgunblaðið - 29. apríl 1983, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 29. apríl 1983

70. árg., 1983, 95. tölublað - II, Blaðsíða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Oft er sagt sem svo: Þetta svarar til annars. Ýmsum þykir það óþarflega dönskulegt. Góð íslenska væri: Þetta samsvarar öðru.

Morgunblaðið - 30. apríl 1983, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30. apríl 1983

70. árg., 1983, 96. tölublað, Blaðsíða 44

GÆTUM TUNGUNNAR Oft er sagt og ritað: að skrifa niður. Það þykir ýmsum útlenskulegt að þarflausu. Oftast nægir: að skrifa.

Morgunblaðið - 01. maí 1983, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 01. maí 1983

70. árg., 1983, 97. tölublað - II og 1. maí blað, Blaðsíða 85

Þar gildir það sama og með kúgunina: Það er okkar í sjálfsvald sett, hvort við öflum okkur þekkingar eða látum kúga okkur.“ GÆTUM TUNGUNNAR Rétt er að segja

Morgunblaðið - 03. maí 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03. maí 1983

70. árg., 1983, 98. tölublað, Blaðsíða 45

Með þökk fyrir.“ GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Englendingar og Argentínumenn skutu á stöðvar hvors annars. Rétt væri: ... skutu hvorir á stöðvar annarra.

Morgunblaðið - 04. maí 1983, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 04. maí 1983

70. árg., 1983, 99. tölublað - II, Blaðsíða 69

nefna ágæta þætti um daglegt mál, ekki síst í höndum þess, sem nú flytur þá; greinar Gísla um ís- lenskt mál og þær stuttorðu en markvissu bendingar: Gætum tungunnar

Morgunblaðið - 05. maí 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05. maí 1983

70. árg., 1983, 100. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Styrkur friðarhreyfingunnar fer vaxandi.

Morgunblaðið - 06. maí 1983, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06. maí 1983

70. árg., 1983, 101. tölublað - II, Blaðsíða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hvoru tveggja hjóna annast uppþvott. Rétt væri um ein hjón: Bæði hjónin. Rétt væri um tvenn hjón: Hvortveggju hjónin.

Þjóðviljinn - 06. maí 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06. maí 1983

48. árgangur 1983, 99. tölublað, Blaðsíða 2

-mhg Gætum tungunnar Sagt var: Hann hægði á hlaupun- um en stöðvaði þó ekki. Rétt væri: ...stöðvaðist þó ekki. Eða: ...nam þó ekki staðar.

Morgunblaðið - 07. maí 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07. maí 1983

70. árg., 1983, 102. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Á íslensku er „þú“ aðeins sagt um þann sem talað er við, en alls ekki þann sem talað er um, þó að enska fornafnið „you“ sé stundum notað á þann

Morgunblaðið - 08. maí 1983, Blaðsíða 93

Morgunblaðið - 08. maí 1983

70. árg., 1983, 103. tölublað - II, Blaðsíða 93

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Líklegt er, að þeir kveði heim herlið sitt. Rétt væri: ... að þeir kveðji heim herlið sitt. 53?

Morgunblaðið - 10. maí 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10. maí 1983

70. árg., 1983, 104. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann kom hér fyrir nokkrum árum síðan. Betra þykir: Hann kom hér fyrir nokkrum árum.

Morgunblaðið - 11. maí 1983, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11. maí 1983

70. árg., 1983, 105. tölublað - II, Blaðsíða 53

GÆTUM TUNGUNNAR Að líta við merkir að líta um öxl, horfa til baka, en það merkir ekki að líta inn, eða koma við.

Morgunblaðið - 12. maí 1983, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 12. maí 1983

70. árg., 1983, 106. tölublað - II, Blaðsíða 76

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Drengurinn verður fjórtán á morgun. Rétt væri: ... verður fjórtán ára á morgun.

Þjóðviljinn - 12. maí 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12. maí 1983

48. árgangur 1983, 104. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Rétt er að segja: Ég veit að hann er hérna. Veistu hvort hann er hérna? Ég held að hann sé hérna. Ætli hann sé hérna?

Morgunblaðið - 14. maí 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14. maí 1983

70. árg., 1983, 107. tölublað, Blaðsíða 45

Ég tel að meirihluti þjóðarinnar óski eftir fjölbreytt- ari tónflutningi en fram kemur hjá þeim, sem þessu stjórna.“ GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Mér varð hugsað

Morgunblaðið - 15. maí 1983, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 15. maí 1983

70. árg., 1983, 108. tölublað - II, Blaðsíða 84

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Báðir málstað.’nir eru góðir. Rétt væri: Hvortveggi málstaðurinn er góður. (Orðið málstaður er ekki til í fleirtölu.

Morgunblaðið - 17. maí 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17. maí 1983

70. árg., 1983, 109. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir hristu höfuðin. Þetta er erlend setningargerð. Rétt væri: Þeir hristu höfuðið. (Hið fyrra gæti átt við þríhöfðaða þursa.)

Morgunblaðið - 18. maí 1983, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 18. maí 1983

70. árg., 1983, 110. tölublað - II, Blaðsíða 53

AC/DC GÆTUM TUNGUNNAR Spurt var: Fékkstu nokkuð góðgæti að borða? Rétt væri: Fékkstu nokkurt góðgæti að borða?

Þjóðviljinn - 18. maí 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18. maí 1983

48. árgangur 1983, 106. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Ekki var talið að það væri svo lítið og raun ber vitni. Rétt væri:... að það væri jafn lítið og raun ber vitni.

Morgunblaðið - 19. maí 1983, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19. maí 1983

70. árg., 1983, 111. tölublað, Blaðsíða 44

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Eitt þeirra raka sem til er gripið. Rétt væri: Ein þeirra raka sem ...

Þjóðviljinn - 19. maí 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19. maí 1983

48. árgangur 1983, 107. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Ég syndi allavega einu sinni í viku. Rétt væri: Ég syndi að minnsta kosti einu sinni í viku.

Morgunblaðið - 20. maí 1983, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20. maí 1983

70. árg., 1983, 112. tölublað - II, Blaðsíða 55

„Á tungutaki þeirra (sem annast fósturstörf) getur oltið, hvort börnin læra nokkurn tíma góða og skýra íslensku ...“ GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Ég held að þetta

Morgunblaðið - 21. maí 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21. maí 1983

70. árg., 1983, 113. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Það er rétt að láta hver annan vita af þessu. Rétt væri: Það er rétt að hver láti annan vita af þessu.

Morgunblaðið - 22. maí 1983, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 22. maí 1983

70. árg., 1983, 114. tölublað - II, Blaðsíða 76

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Mikill fjöldi manna eru látnir vinna að þessu. Þetta er erlend setningargerð.

Morgunblaðið - 25. maí 1983, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 25. maí 1983

70. árg., 1983, 115. tölublað - II, Blaðsíða 65

Vonandi kemur svar við því.“ GÆTUM TUNGUNNAR Spurt var: Er eitthvað dót í pokanum? Rétt væri: Er eitthvert dót í pokanum?

Morgunblaðið - 26. maí 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26. maí 1983

70. árg., 1983, 116. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Að dingla merkir að sveiflast eða vingsa en EKKI að hringja. Leiðréttum börn sem flaska á þessu!

Þjóðviljinn - 26. maí 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26. maí 1983

48. árgangur 1983, 112. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Mestur hluti sjúkling- anna hafði fótavist. Betra væri: Flestir sjúklinganna höfðu fótavist.

Morgunblaðið - 27. maí 1983, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27. maí 1983

70. árg., 1983, 117. tölublað - II, Blaðsíða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Ef þú mundir detta, þá mundirðu geta meitt þig. Rétt væri: Ef þú dyttir, þá gætirðu meitt þig.

Þjóðviljinn - 27. maí 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27. maí 1983

48. árgangur 1983, 113. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Farsi getur verið gott leikhús. Rétt væri: Farsi getur verið gott leikverk.

Morgunblaðið - 28. maí 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28. maí 1983

70. árg., 1983, 118. tölublað, Blaðsíða 45

Þeir báðu okkur um að skrifa, af því að þeir þorðu það ekki sjálfir, svo að við skrifuðum þér.“ GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Flokkurinn telur nú um fimm þús- und

Morgunblaðið - 29. maí 1983, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 29. maí 1983

70. árg., 1983, 119. tölublað - II, Blaðsíða 77

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Þeim líst vel á hvort annað. Rétt væri: Þeim líst vel hvoru á annað. Bendum börnum á þetta! 52?

Morgunblaðið - 31. maí 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31. maí 1983

70. árg., 1983, 120. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Rétt er að segja: Ég þori það, þú þorir það, hann eða hún þorir það, þeir, þær eða þau þora það.

Morgunblaðið - 01. júní 1983, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01. júní 1983

70. árg., 1983, 121. tölublað - II, Blaðsíða 63

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: ísraelsmenn réðust á Palestínu- menn og varð mannfall í liði beggja. Rétt væri: ... og varð mannfall í liði hvorra- tveggju.

Morgunblaðið - 02. júní 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02. júní 1983

70. árg., 1983, 122. tölublað, Blaðsíða 45

Feludeildin í „Reykjavíkurhópn- um“ mætti lesa textann sem stendur undir grein þeirra í Vel- vakanda, undir yfirskriftinni „Gætum tungunnar", því svona skrif

Morgunblaðið - 03. júní 1983, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03. júní 1983

70. árg., 1983, 123. tölublað - II, Blaðsíða 55

Guð blessi ykkur öll.“ GÆTUM TUNGUNNAR Maður sagði: Líttu við í kvöld. Hann hugsaði: Líttu inn, eða: Komdu við. „Líttu við“ merkir: Horfðu um öxl.

Morgunblaðið - 04. júní 1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04. júní 1983

70. árg., 1983, 124. tölublað, Blaðsíða 37

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Þeir þekkja hvorn annan. Rétt væri: Þeir þekkja hvor annan. Oft færi best: Þeir þekkjast. Bendum börnum á þetta!

Morgunblaðið - 05. júní 1983, Blaðsíða 93

Morgunblaðið - 05. júní 1983

70. árg., 1983, 125. tölublað - II, Blaðsíða 93

Að endingu þetta: Mín skoðun er sú, að titlar segi ekkert til um hug eða virðingu okkar fyrir náunganum ef kærleikann vant- ar.“ GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var:

Morgunblaðið - 07. júní 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07. júní 1983

70. árg., 1983, 126. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Ýmist er sagt: tveim og þrem eða tveimur og þremur. Hvorttveggja er rett.

Morgunblaðið - 08. júní 1983, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 08. júní 1983

70. árg., 1983, 127. tölublað - II, Blaðsíða 61

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Bæði samtökin kusu fulltrúa. Rétt væri: Hvortveggju samtökin kusu fulltrúa.

Morgunblaðið - 09. júní 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09. júní 1983

70. árg., 1983, 128. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann sagði að horfur séu góðar. Betur færi: Hann sagði að horfur væru góðar. Eða: Hann segir að horfur séu góðar.

Morgunblaðið - 10. júní 1983, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10. júní 1983

70. árg., 1983, 129. tölublað - II, Blaðsíða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Konan varð ekki var við neitt. Rétt væri: Konan varð ekki vör við neitt. Hins vegar: Maðurinn varð ekki var við neitt.

Morgunblaðið - 11. júní 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11. júní 1983

70. árg., 1983, 130. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir héldu í hvorn annan. Rétt væri: Þeir héldu hvor í annan. Bendum börnum á það.

Morgunblaðið - 12. júní 1983, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 12. júní 1983

70. árg., 1983, 131. tölublað - II, Blaðsíða 88

Hákur GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Þessi mál báru á góma. Rétt væri: Þessi mál bar á góma.

Morgunblaðið - 14. júní 1983, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14. júní 1983

70. árg., 1983, 132. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 44

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Rúna og ég förum þangað bæði. Þetta virðist hugsað á útlensku. Rétt væri: Við Rúna förum þangað bæði.

Morgunblaðið - 15. júní 1983, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15. júní 1983

70. árg., 1983, 133. tölublað - II, Blaðsíða 52

en síðan eru mörg ár, en þar var vísan svona: Stutt með bak, en breitt að sjá brúnir svakalegar, augun vakin, eyrun smá, einatt blaka til og frá.“ GÆTUM TUNGUNNAR

Morgunblaðið - 16. júní 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16. júní 1983

70. árg., 1983, 134. tölublað, Blaðsíða 45

Það er augljóst þeim sem vill sjá, GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir fóru inn í sitthvort húsið. Rétt væri: Þeir fóru inn í sitt húsið hvor.

Morgunblaðið - 17. júní 1983, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17. júní 1983

70. árg., 1983, 135. tölublað - II, Blaðsíða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Sést hefur: í dag er framleiddur mikill fjöldi at- ómsprengja og eldflaugna.

Morgunblaðið - 19. júní 1983, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 19. júní 1983

70. árg., 1983, 136. tölublað - II, Blaðsíða 73

GÆTUM TUNGUNNAR Sést hefur: Þeir unnu að því öllum árum. Rétt væri: Þeir reru að því öllum árum.

Morgunblaðið - 21. júní 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21. júní 1983

70. árg., 1983, 137. tölublað, Blaðsíða 45

En þeir hafa þó, enda þjóðræknir menn, sviðsett gamlan orðskvið á leiksviði samtímans: „Fíflinu skal á foraðið etja.““ GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Hann hlaut

Morgunblaðið - 22. júní 1983, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22. júní 1983

70. árg., 1983, 138. tölublað - II, Blaðsíða 53

Eðliiegt væri að hlutaðeigandi aðilar gerðu grein fyrir þessum mikla mun.“ GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann átti ekki annars úrkosta en að fara.

Þjóðviljinn - 22. júní 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22. júní 1983

48. árgangur 1983, 135. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Hann á sér marga áhangendur. Betra væri: Hann á sér marga fýlgismenn.

Morgunblaðið - 23. júní 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23. júní 1983

70. árg., 1983, 139. tölublað, Blaðsíða 45

Ásgerður Jónsdóttir GÆTUM TUNGUNNAR Hús á Rangárvöllum w Gott timburhús, um 125 fm aö stærð, til sölu. i húsinu eru 5 svefnherbergi, stór setustofa, boröstofa

Þjóðviljinn - 23. júní 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23. júní 1983

48. árgangur 1983, 136. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Hann er þannig maður, að óhætt er að treysta honum. Rétt væri: Hann er maður sem óhætt er að treysta.

Morgunblaðið - 24. júní 1983, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24. júní 1983

70. árg., 1983, 140. tölublað - II, Blaðsíða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Menn læra að skilja hverja aðra. Rétt væri: Menn læra að skilja hver annan, eða að skilja hverjir aðra.

Morgunblaðið - 25. júní 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25. júní 1983

70. árg., 1983, 141. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Hcyrst hefur: Vatnið er geymt í kerjum. Rétt væri: Vatnið er geymt í kerum. (Munið „leirkerasmiðinn" á góðum stað!)

Morgunblaðið - 26. júní 1983, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 26. júní 1983

70. árg., 1983, 142. tölublað - II, Blaðsíða 88

Hákur GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir heyrðu til hvors annars. Rétt væri: Þeir heyrðu hvor til annars. Leiðréttum börn sem flaska á þessu!

Morgunblaðið - 28. júní 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28. júní 1983

70. árg., 1983, 143. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hvernig hefur þetta gengið fyrir sig? Rétt væri: Hvernig hefur þetta gengið? Eða: Hvernig hefur þetta gerst?

Morgunblaðið - 29. júní 1983, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 29. júní 1983

70. árg., 1983, 144. tölublað - II, Blaðsíða 76

vinsemd í garð þáttarins, er rétt að taka fram, að þab er félagsskapur, sem nefnist Ahugasamtök um íslenskt mál, er á veg og vanda af athuga- semdunum „Gætum tungunnar

Morgunblaðið - 29. júní 1983, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 29. júní 1983

70. árg., 1983, 144. tölublað - II, Blaðsíða 77

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þá væri fulldjúpt í árina tekið. Rétt væri: Þá væri fulldjúpt tekið í árinni.

Morgunblaðið - 30. júní 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30. júní 1983

70. árg., 1983, 145. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Aukningin nemur þrjátíu pró sent. Rétt væri: Aukningin nemur þrjátíu prósentum (þ.e.

Morgunblaðið - 01. júlí 1983, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01. júlí 1983

70. árg., 1983, 146. tölublað - II, Blaðsíða 55

Ragnhildur er 3 ára og Stebbi er 8 ára og ég er 6 ára.“ GÆTUM TUNGUNNAR Auglýst var: Þessi vara er sérstaklega framleidd fyrir þig- Réttara væri: ... framleidd

Morgunblaðið - 02. júlí 1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02. júlí 1983

70. árg., 1983, 147. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Hyggjum að skiptingu orðanna ástand og ástúð í framburði! Réttur framburður er: á-stand og ást-úð. (Ath.: „á-stúð“ er rangur framburður.)

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit