Resultater 601 til 700 af 943
Þjóðviljinn - 20. oktober 1983, Síða 15

Þjóðviljinn - 20. oktober 1983

48. árgangur 1983, 239. tölublað, Síða 15

._______ Gætum tungunnar Sést hefur: í dag er framleidd- ur mikill fjöldi atómsprenqja oq eldflaugna.

Morgunblaðið - 21. oktober 1983, Síða 55

Morgunblaðið - 21. oktober 1983

70. árg., 1983, 241. tölublað - II, Síða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann hefur ekki ljáð máls á því. Rétl væri: Hann hefur ekki léð máls á því. ÚTSALAj ÁNÝ SLATRUÐU 10% AFSLÁTTUR 2.

Morgunblaðið - 22. oktober 1983, Síða 37

Morgunblaðið - 22. oktober 1983

70. árg., 1983, 242. tölublað, Síða 37

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Bilið þar á milli er einn meter. Rétt væri: ... er einn metri. Séra Guðmundur Torfason.

Morgunblaðið - 23. oktober 1983, Síða 77

Morgunblaðið - 23. oktober 1983

70. árg., 1983, 243. tölublað - II, Síða 77

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Tjóniö nemur tugum milljónum króna. Rétt væri:... nemur tugum milljóna króna.

Morgunblaðið - 25. oktober 1983, Síða 45

Morgunblaðið - 25. oktober 1983

70. árg., 1983, 244. tölublað og Íþróttablað, Síða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Á morgun verður heldur enginn fundur. Betra væri: Á morgun verður ekki heldur neinn fund- ur.

Morgunblaðið - 26. oktober 1983, Síða 77

Morgunblaðið - 26. oktober 1983

70. árg., 1983, 245. tölublað - II, Síða 77

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hússein er í arabisku sendinefnd í Moskvu. Rétt væri:... í arabiskri sendinefnd ... Eóa:... í hinni arabisku sendinefnd ...

Morgunblaðið - 27. oktober 1983, Síða 45

Morgunblaðið - 27. oktober 1983

70. árg., 1983, 246. tölublað, Síða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Geir sagði að afstaða hans kæmi í ljós síðar. Rétt væri: Geir sagði að afstaða sín kæmi í ljós síðar.

Morgunblaðið - 28. oktober 1983, Síða 54

Morgunblaðið - 28. oktober 1983

70. árg., 1983, 247. tölublað - II, Síða 54

Ekkert sambæri- GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Áhrif hans eru yfirgripsmikil. Snotrara mál þætti: Áhrif hans eru víðtæk. legt til annað.

Morgunblaðið - 29. oktober 1983, Síða 44

Morgunblaðið - 29. oktober 1983

70. árg., 1983, 248. tölublað, Síða 44

'* GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þarna var byggður vegur í fyrra. Rétt væri: Þarna var lagður vegur í fyrra. Eða:... gerður vegur ... Rataði alveg rétta leið

Morgunblaðið - 30. oktober 1983, Síða 92

Morgunblaðið - 30. oktober 1983

70. árg., 1983, 249. tölublað - II, Síða 92

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Helmingur þeirra sem sótti um, átti íbúðir. Rétt væri: Helmingur þeirra sem sóttu um, átti íbúð- ir. Þessir hringdu . . .

Morgunblaðið - 01. november 1983, Síða 44

Morgunblaðið - 01. november 1983

70. árg., 1983, 250. tölublað og Íþróttablað, Síða 44

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Foringinn neitaði að hermenn undir hans stjórn hefðu verið að verki. Rétt væri: ... að hermenn undir sinni stjórn ...

Þjóðviljinn - 01. november 1983, Síða 19

Þjóðviljinn - 01. november 1983

48. árgangur 1983, 249. tölublað, Síða 19

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Þeir þekkja hvorn annan. Rétt væri: Þeir þekkja hvor annan. Oft færi best: Þeir þekkjast. Bendum börnum á þetta!

Morgunblaðið - 02. november 1983, Síða 68

Morgunblaðið - 02. november 1983

70. árg., 1983, 251. tölublað - II, Síða 68

Það er ein- GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir voru vissir um hjálp hvors annars. Rétt væri: Þeir voru vissir hvor um annars hjálp.

Morgunblaðið - 03. november 1983, Síða 45

Morgunblaðið - 03. november 1983

70. árg., 1983, 252. tölublað, Síða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þetta gerðist þrisvar sinnum. Rétt væri: Þetta gerðist þrisvar. Eða: Þetta gerðist þrem sinnum.

Morgunblaðið - 04. november 1983, Síða 71

Morgunblaðið - 04. november 1983

70. árg., 1983, 253. tölublað - II, Síða 71

Þar kom máli hans. að hann tilkynnti söfnuðin- GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þarna var fórnað lífum óbreyttra borgara.

Morgunblaðið - 05. november 1983, Síða 44

Morgunblaðið - 05. november 1983

70. árg., 1983, 254. tölublað, Síða 44

Dæmi: Meðallaun eins manns f hverjum bíl kr. 100 á tfmann. 10 GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Oft hefur slegist í brýnu. Rétt væri: Oft hefur slegiö í brýnu.

Morgunblaðið - 06. november 1983, Síða 92

Morgunblaðið - 06. november 1983

70. árg., 1983, 255. tölublað - II, Síða 92

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Tvö lög voru afgreidd frá alþingi. Rétt væri: Tvenn lög voru afgreidd ... (Það voru ekki sönglög.)

Morgunblaðið - 08. november 1983, Síða 44

Morgunblaðið - 08. november 1983

70. árg., 1983, 256. tölublað og Íþróttablað, Síða 44

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Karlakórinn Fóstbræður sungu þetta lag. Rétt væri: Karlakórinn Fóstbræður söng þetta lag.

Þjóðviljinn - 08. november 1983, Síða 19

Þjóðviljinn - 08. november 1983

48. árgangur 1983, 255. tölublað, Síða 19

Gætum tungunnar Sagt var: Það er rétt að láta hver annan vita af þessu. Rétt væri: Það er rétt að hver láti annan vita af þessu.

Morgunblaðið - 09. november 1983, Síða 75

Morgunblaðið - 09. november 1983

70. árg., 1983, 257. tölublað - II, Síða 75

GÆTUM TUNGUNNAR Sést hefur: Rætt var um gerð nýrra eld- flaugna. Rétt væri:... um gerð nýrra eldflauga.

Morgunblaðið - 10. november 1983, Síða 44

Morgunblaðið - 10. november 1983

70. árg., 1983, 258. tölublað, Síða 44

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Fargjöld eru mismundandi dýr. Rétt væri: Fargjöld eru mismunandi há. Eda: Far er misjafnlega dýrt.

Morgunblaðið - 11. november 1983, Síða 54

Morgunblaðið - 11. november 1983

70. árg., 1983, 259. tölublað - II, Síða 54

GÆTUM TUNGUNNAR Ritað var: Litaðir íbúar eru fleiri en hvítir. Betra þætti: Litkaðir íbúar eru fleiri. HRÆSNI Eiríksson

Morgunblaðið - 12. november 1983, Síða 45

Morgunblaðið - 12. november 1983

70. árg., 1983, 260. tölublað, Síða 45

Blómvöndurinn kemur síðar.“ GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann réði fólk til starfa. Rétt væri: Hann réð fólk til starfa.

Morgunblaðið - 13. november 1983, Síða 93

Morgunblaðið - 13. november 1983

70. árg., 1983, 261. tölublað - II, Síða 93

Hákur GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Honum mistókst eins og fyrirrennurum sínum. Rétt væri: ... eins og fyrirrennurum hans.

Morgunblaðið - 15. november 1983, Síða 71

Morgunblaðið - 15. november 1983

70. árg., 1983, 262. tölublað - II, Síða 71

Séra Hallgrímur Pétursson segir: Oft má á máli þekkja manninn, hver helst hann er.“ GÆTUM TUNGUNNAR Sést hefur: Hundruðir manna voru drepnir.

Morgunblaðið - 16. november 1983, Síða 44

Morgunblaðið - 16. november 1983

70. árg., 1983, 263. tölublað, Síða 44

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hagnaður varð af sölu handsápanna. Rétt væri: ... af sölu handsápnanna. Betur færi þó: Handsápurnar voru seldar með hagnaði.

Morgunblaðið - 17. november 1983, Síða 77

Morgunblaðið - 17. november 1983

70. árg., 1983, 264. tölublað - II, Síða 77

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Afstaða þeirra til hvors annars er óbreytt. Rétt væri: Afstaða þeirra hvors til annars er óbreytt.

Morgunblaðið - 18. november 1983, Síða 55

Morgunblaðið - 18. november 1983

70. árg., 1983, 265. tölublað - II, Síða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann taldi aö skipið hafi farist. Rétt væri: Hann taldi að skipið hefði farist. Eða: Hann telur að skipið hafi farist.

Morgunblaðið - 19. november 1983, Síða 45

Morgunblaðið - 19. november 1983

70. árg., 1983, 266. tölublað, Síða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Um eitthvað slíkt samkomulag er að ræða. Rétt væri: Um eitthvert slíkt samkomulag er að ræða.

Morgunblaðið - 20. november 1983, Síða 93

Morgunblaðið - 20. november 1983

70. árg., 1983, 267. tölublað - II, Síða 93

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Veðrið er að slota. Rétt væri: Veðrinu er að slota.

Morgunblaðið - 23. november 1983, Síða 45

Morgunblaðið - 23. november 1983

70. árg., 1983, 269. tölublað, Síða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Giskað er á að um 400 manns hefðu kosið. Rétt væri: Giskað er á að um 400 manns hafí kosið.

Morgunblaðið - 24. november 1983, Síða 77

Morgunblaðið - 24. november 1983

70. árg., 1983, 270. tölublað - II, Síða 77

I' 1 Austurbær Ingólfsstræti og Neöstaleiti Ármúli Þingholtsstræti GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hvorugt er gott, og ég er andvígur báðu.

Morgunblaðið - 25. november 1983, Síða 62

Morgunblaðið - 25. november 1983

70. árg., 1983, 271. tölublað - II, Síða 62

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Ég kann illa við þannig málflutning. Rétt væri: Ég kann illa við slíkan málflutning.

Morgunblaðið - 26. november 1983, Síða 45

Morgunblaðið - 26. november 1983

70. árg., 1983, 272. tölublað, Síða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Rétt er að segja: Ég veit að hann er hérna. Veistu hvort hann er hérna? Ég held að hann sé hérna. Ætli hann sé hérna?

Morgunblaðið - 27. november 1983, Síða 85

Morgunblaðið - 27. november 1983

70. árg., 1983, 273. tölublað - II, Síða 85

SlGGA y/QGA g ÍiLVtmi Gætum tungunnar.. Sagt var: Ekki var talið að það væri svo lítið og raun ber vitni.

Morgunblaðið - 29. november 1983, Síða 77

Morgunblaðið - 29. november 1983

70. árg., 1983, 274. tölublað - II, Síða 77

Hákur GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann hægði á hlaupunum en stöðvaði þó ekki. Rétt væri; ... stöðvaðist þó ekki. Eða: ... nam þó ekki staðar.

Morgunblaðið - 30. november 1983, Síða 45

Morgunblaðið - 30. november 1983

70. árg., 1983, 275. tölublað, Síða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir eru andsnúnir hvorutveggju. Rétt væri: Þeir eru andsnúnir hvorutveggja.

Morgunblaðið - 01. desember 1983, Síða 63

Morgunblaðið - 01. desember 1983

70. árg., 1983, 276. tölublað - II, Síða 63

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Veðurfræðingar segja að þetta sé mesti stormur sem komið hefur í mörg ár.

Morgunblaðið - 02. desember 1983, Síða 63

Morgunblaðið - 02. desember 1983

70. árg., 1983, 277. tölublað - II, Síða 63

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Báðum skákunum lauk með jafnteflum. Rétt væri: Báðum skákunum lauk með jafntefli. (í hvorri skák var aðeins eitt jafntefli.)

Morgunblaðið - 03. desember 1983, Síða 45

Morgunblaðið - 03. desember 1983

70. árg., 1983, 278. tölublað, Síða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann er þannig maður, að óhætt er að treysta honum. Rétt væri: Hann er maður sem óhætt er að treysta.

Morgunblaðið - 04. desember 1983, Síða 93

Morgunblaðið - 04. desember 1983

70. árg., 1983, 279. tölublað - II, Síða 93

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Flogið er til Lúxembúrgar. Rétt væri:... til Lúxemborgar. (Staðurinn heitir Lúxemborg á íslensku, sbr. t.d. Hamborg.)

Morgunblaðið - 06. desember 1983, Síða 77

Morgunblaðið - 06. desember 1983

70. árg., 1983, 280. tölublað - II, Síða 77

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Jón er heldur ekki kominn. Betra þætti: Jón er ekki heldur kominn.

Þjóðviljinn - 06. desember 1983, Síða 19

Þjóðviljinn - 06. desember 1983

48. árgangur 1983, 279. tölublað, Síða 19

Gætum tungunnar Sagt var: Biðjum fyrir hvert öðru, og leysum vanda hvers annars. Rétt væri: Biðjum hvert fyrir öðru, og leysum hvert annars vanda.

Morgunblaðið - 07. desember 1983, Síða 61

Morgunblaðið - 07. desember 1983

70. árg., 1983, 281. tölublað - II, Síða 61

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir fengu þrjátíu prósent færri atkvæði en síðast. Rétt væri: ... þrjátíu prósentum færri ...

Morgunblaðið - 08. desember 1983, Síða 59

Morgunblaðið - 08. desember 1983

70. árg., 1983, 282. tölublað - II, Síða 59

Um þetta held ég að flest- GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þingið hefst á morgun og lýkur á laugardag.

Morgunblaðið - 09. desember 1983, Síða 79

Morgunblaðið - 09. desember 1983

70. árg., 1983, 283. tölublað - II, Síða 79

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir ganga í nýju verkalýðsfélög ríkisins. Rétt væri: Þeir ganga í ný verkalýðsfélög ríkisins.

Morgunblaðið - 10. desember 1983, Síða 45

Morgunblaðið - 10. desember 1983

70. árg., 1983, 284. tölublað, Síða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hafin er vinna vegna jarðgangna. Rétt væri: ... vegna jarðganga.

Morgunblaðið - 11. desember 1983, Síða 93

Morgunblaðið - 11. desember 1983

70. árg., 1983, 285. tölublað - II, Síða 93

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Rætt var um aflestur ökumæla. Islenskulegra væri: ... álestur ökumæla. Eda: ... lestur á ökumæla.

Morgunblaðið - 13. desember 1983, Síða 77

Morgunblaðið - 13. desember 1983

70. árg., 1983, 286. tölublað - II, Síða 77

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Síðustu nótt var bifreið stolið. Þetta virðist hugsað á ensku. A íslensku er sagt: í nótt var bifreið stolið.

Morgunblaðið - 14. desember 1983, Síða 61

Morgunblaðið - 14. desember 1983

70. árg., 1983, 287. tölublað - II, Síða 61

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þar hefur orðið hækkun um sjö prósentustig. Rétt væri: ... hækkun um sjö prósent.

Morgunblaðið - 15. desember 1983, Síða 77

Morgunblaðið - 15. desember 1983

70. árg., 1983, 288. tölublað - II, Síða 77

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Ég syndi allavega einu sinni í viku. Rétt væri: Ég syndi að minnsta kosti einu sinni í viku.

Morgunblaðið - 16. desember 1983, Síða 79

Morgunblaðið - 16. desember 1983

70. árg., 1983, 289. tölublað - II, Síða 79

Þetta heita öl- GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Farsi getur verið gott leikhús. Rétt væri: Farsi getur verið gott leikverk.

Morgunblaðið - 17. desember 1983, Síða 92

Morgunblaðið - 17. desember 1983

70. árg., 1983, 290. tölublað - II, Síða 92

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Mestur hluti sjúklinganna hafði fótavist. Betra væri: Flestir sjúklinganna höfðu fótavist.

Morgunblaðið - 18. desember 1983, Síða 93

Morgunblaðið - 18. desember 1983

70. árg., 1983, 291. tölublað - II, Síða 93

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þá voru útlendingar eitt þúsund fleiri. Rétt væri: Þá voru útlendingar einu þúsundi fleiri.

Morgunblaðið - 20. desember 1983, Síða 76

Morgunblaðið - 20. desember 1983

70. árg., 1983, 292. tölublað - II, Síða 76

GÆTUM TUNGUNNAR Einhver sagði: Ég vill fara. Rétt væri: Eg vil fara.

Morgunblaðið - 21. desember 1983, Síða 68

Morgunblaðið - 21. desember 1983

70. árg., 1983, 293. tölublað - II, Síða 68

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann á sér marga áhangendur. Betra væri: Hann á sér marga fylgismenn.

Morgunblaðið - 22. desember 1983, Síða 69

Morgunblaðið - 22. desember 1983

70. árg., 1983, 294. tölublað - II, Síða 69

Þakka spyrjanda og óska hon- um gleðilegra jóla.“ GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hugsa þarf til nýtingu auðlinda. Rétt væri: ... til nýtingar auðlinda.

Morgunblaðið - 23. desember 1983, Síða 60

Morgunblaðið - 23. desember 1983

70. árg., 1983, 295. tölublað - II, Síða 60

.: „Ágæti umsjónarmaður þáttar- ins „Gætum tungunnar".

Morgunblaðið - 23. desember 1983, Síða 61

Morgunblaðið - 23. desember 1983

70. árg., 1983, 295. tölublað - II, Síða 61

GÆTUM TUNGUNNAR Prentvilla í blaði var á þessa leið: Hann hlaut hvorttveggju verðlaunin. Þar átti að standa: Hann hlaut hvortveggju verðlaunin.

Morgunblaðið - 24. desember 1983, Síða 62

Morgunblaðið - 24. desember 1983

70. árg., 1983, 296. tölublað - II og Jólalesbók barnanna, Síða 62

Á.B.“ GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Rætt er um aðstoð við Flugleiði. Rétt væri: ... aðstoð við Flugleiðir.

Morgunblaðið - 28. desember 1983, Síða 41

Morgunblaðið - 28. desember 1983

70. árg., 1983, 297. tölublað, Síða 41

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann getur hafa komið í gær. Rétt væri: Hann hefur getað komið í gær, Eða: Hann kann að hafa komið í gær.

Morgunblaðið - 29. desember 1983, Síða 37

Morgunblaðið - 29. desember 1983

70. árg., 1983, 298. tölublað, Síða 37

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Bílstjórinn sagði, að honum hefði tekist að aka þessa leið. Rétt væri: ... að sér hefði tekist ...

Morgunblaðið - 30. desember 1983, Síða 55

Morgunblaðið - 30. desember 1983

70. árg., 1983, 299. tölublað - II, Síða 55

Ég skora á þá, sem fara með sálma Hallgríms Péturssonar, að sýna honum þá virðingu að hann fái að hafa sitt Jesú-nafn í friði.“ GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Fólkinu

Morgunblaðið - 31. desember 1983, Síða 60

Morgunblaðið - 31. desember 1983

70. árg., 1983, 300. tölublað - II, Síða 60

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann fór niður til Afríku. Rétt væri: Hann fór suður til Afríku. s

Morgunblaðið - 03. januar 1984, Síða 45

Morgunblaðið - 03. januar 1984

71. árg., 1984, 1. tölublað, Síða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Verðið er orðið fimm prósent hærr Rétt væri: ... orðið fimm prósentum hærra. Italska .gspænska ffyrír byrjendur.

Morgunblaðið - 04. januar 1984, Síða 33

Morgunblaðið - 04. januar 1984

71. árg., 1984, 2. tölublað, Síða 33

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Maðurinn segir, að aldrei hafi verið haft viðtal við hann í blöðunum.

Morgunblaðið - 05. januar 1984, Síða 45

Morgunblaðið - 05. januar 1984

71. árg., 1984, 3. tölublað, Síða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þetta er eitt af erfiðustu verkum sem samið hefur verið. Rétt væri: ... eitt af erfiðustu verkum sem samin hafa verið.

Morgunblaðið - 06. januar 1984, Síða 51

Morgunblaðið - 06. januar 1984

71. árg., 1984, 4. tölublað - II, Síða 51

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann skipti um hendi þegar hann þreyttist. Rétt væri: Hann skipti um hönd ...

Morgunblaðið - 07. januar 1984, Síða 36

Morgunblaðið - 07. januar 1984

71. árg., 1984, 5. tölublað, Síða 36

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Ég var aö lesa æviminningar Guðnýju. Rétt væri:... æviminningar Guðnýjar.

Morgunblaðið - 08. januar 1984, Síða 57

Morgunblaðið - 08. januar 1984

71. árg., 1984, 6. tölublað - II, Síða 57

Hákur GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þetta vatn er mikið dýpra en hitt. Rétt væri: Þetta vatn er miklu dýpra en hitt.

Morgunblaðið - 10. januar 1984, Síða 45

Morgunblaðið - 10. januar 1984

71. árg., 1984, 7. tölublað og Íþróttablað, Síða 45

væng bandaríska arnarins í öðru hverju smámáli, sem upp kemur, og tengja má, með ríku hugmyndaflugi, starfsemi Varn- arliðsins á Keflavíkurflugvelli.“ GÆTUM TUNGUNNAR

Morgunblaðið - 11. januar 1984, Síða 37

Morgunblaðið - 11. januar 1984

71. árg., 1984, 8. tölublað, Síða 37

GÆTUM TUNGUNNAR Rétt er að segja: Ég þori það, þú þorir það, hann eða hún þorir það, þeir, þær eða þau þora það.

Morgunblaðið - 12. januar 1984, Síða 45

Morgunblaðið - 12. januar 1984

71. árg., 1984, 9. tölublað, Síða 45

GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK GÆTUM TUNGUNNAR Að líta við merkir að líta um öxl, horfa til baka; en það merkir EKKI að líta inn, eða koma við.

Morgunblaðið - 13. januar 1984, Síða 55

Morgunblaðið - 13. januar 1984

71. árg., 1984, 10. tölublað - II, Síða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Drengurinn verður fjórtán á morgun. Rétt væri ,.. verður fjórtán ára á morgun.

Morgunblaðið - 14. januar 1984, Síða 45

Morgunblaðið - 14. januar 1984

71. árg., 1984, 11. tölublað, Síða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Mér varð hugsað til sjálfs míns. Rétt væri: Mér varð hugsað til sjálfs mín. (Ath.: ég er í eignarfalli mín (ekki míns).

Morgunblaðið - 15. januar 1984, Síða 76

Morgunblaðið - 15. januar 1984

71. árg., 1984, 12. tölublað - II, Síða 76

eftir að ökumenn eru komnir inn á Kringlumýrarbraut af tengibraut- inni.“ GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Baðir málstaðirnir eru góðir.

Morgunblaðið - 17. januar 1984, Síða 44

Morgunblaðið - 17. januar 1984

71. árg., 1984, 13. tölublað og Íþróttablað, Síða 44

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir hristu höfuðin. Þetta er erlend setningargerð. Rétt væri: Þeir hristu höfuðið. (Hið fyrra gæti átt við þríhöfðaða þursa.)

Morgunblaðið - 18. januar 1984, Síða 37

Morgunblaðið - 18. januar 1984

71. árg., 1984, 14. tölublað, Síða 37

GÆTUM TUNGUNNAR Spurt var: Fékkstu nokkuð góðgæti að borða? Rétt væri: Fékkstu nokkurt góðgæti að borða? Hins vegar væri rétt: Fékkstu nokkuð að borða?

Morgunblaðið - 19. januar 1984, Síða 45

Morgunblaðið - 19. januar 1984

71. árg., 1984, 15. tölublað, Síða 45

krefjast endurgreiðslu á af- notagjaldinu í hlutfalli við þann tíma, er síminn er ónothæfur, ef sambandsslitin eru meiri en 10 sólarhringar á ári.“ GÆTUM TUNGUNNAR

Morgunblaðið - 20. januar 1984, Síða 54

Morgunblaðið - 20. januar 1984

71. árg., 1984, 16. tölublað - II, Síða 54

Ég fullyrði að þeir séu ein- hverjar ódýrustu og bestu heilsu- ræktarstöðvar sem við eigum, eins GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Ég held að þetta hvorutveggja sé gott

Morgunblaðið - 21. januar 1984, Síða 45

Morgunblaðið - 21. januar 1984

71. árg., 1984, 17. tölublað, Síða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Það er rétt að láta hver annan vita af þessu. Rétt væri: Það er rétt að hver láti annan vita af þessu.

Morgunblaðið - 22. januar 1984, Síða 76

Morgunblaðið - 22. januar 1984

71. árg., 1984, 18. tölublað - II, Síða 76

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Mikill fjöldi manna eru látnir vinna að þessu Þetta er erlend setningargerð.

Þjóðviljinn - 20. mars 1984, Síða 19

Þjóðviljinn - 20. mars 1984

49. árgangur 1984, 67. tölublað, Síða 19

Gætum tungunnar Sagt var: Fargjöld eru mismun- andi dýr. Rétt væri: Fargjöld eru mismun- ;mdi há. Eða: Fair er misjafnlega dýrt.

Morgunblaðið - 05. mai 1984, Síða 16

Morgunblaðið - 05. mai 1984

71. árg., 1984, 101. tölublað, Síða 16

MAÍ1984 MATTHIAS JOHANNESSEN: Gætum tungunnar i Eiríkur Rögnvaldsson, cand. mag. og kennari í málvísindum við Háskóla Is- lands, sendir mér kveðju Sigurðar

Morgunblaðið - 22. desember 1984, Síða 4

Morgunblaðið - 22. desember 1984

71. árg., 1984, 253. tölublað, Síða 4

Athuganir á hagkvæmni og Gætum tungunnar: 200 um ábendingar íslenskt mál - í 40 síðna kveri „GÆTUM íungunnar" heitir 40 síðna kver, sem komið er út á vegum

Bókmenntaskrá Skírnis - 1985, Síða 23

Bókmenntaskrá Skírnis - 1985

17. árgangur 1984, 1. tölublað, Síða 23

Gætum tungunnar. (Mbl. 5. 5.) [Fjallar að meginhluta um málfarsleg efni, en að nokkrum hluta bókmenntaleg.] Matthías Viðar Sœmundsson. Þyrrkingurogfrjósemi.

Morgunblaðið - 10. januar 1985, Síða 27

Morgunblaðið - 10. januar 1985

72. árg., 1985, 7. tölublað, Síða 27

JANÚAR 1985 27 Hrólfur Sveinsson: „Gætum tungunnar“ MEÐ síðasta bókaflóði skolaði á mínar fjörur smápésa, sem ber heitið Gætum tungunnar.

NT - 09. februar 1985, Síða 9

NT - 09. februar 1985

69. árgangur 1985, 38. tölublað, Síða 9

öí Leiðarvísir til málvöndunar ■ Gætum tungunnar er heitiö á snotru riti sem Hið íslenska bókmenntafé- iag gefur út.

Morgunblaðið - 21. apríl 1985, Síða C 5

Morgunblaðið - 21. apríl 1985

72. árg., 1985, Morgunblaðið C, Síða C 5

APRÍL 1985 C 5 Gætum tungunnar Bókmenntir Sigurjón Björnsson Gætum tungunnar. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík, 1984, 38. bls.

Morgunblaðið - 24. apríl 1985, Síða 32

Morgunblaðið - 24. apríl 1985

72. árg., 1985, 92. tölublað, Síða 32

Höskuldur minnist á nýlegt smákver, sem ég átti hlut að og nefnist Gætum tungunnar.

Morgunblaðið - 01. mai 1985, Síða 32

Morgunblaðið - 01. mai 1985

72. árg., 1985, 97. tölublað, Síða 32

Um þetta segir Helgi: Eftir þvílíka hreinskilni þarf víst engan að undra, þótt Eirík- ur telji þá aðferð, sem beitt er I Gætum tungunnar, heldur vonda.

Morgunblaðið - 01. mai 1985, Síða 33

Morgunblaðið - 01. mai 1985

72. árg., 1985, 97. tölublað, Síða 33

Um þetta segir Helgi: Eftir þvílíka hreinskilni þarf víst engan að undra, þótt Eirík- ur telji þá aðferð, sem beitt er I Gætum tungunnar, heldur vonda.

Morgunblaðið - 07. mai 1985, Síða 34

Morgunblaðið - 07. mai 1985

72. árg., 1985, 101. tölublað, Síða 34

Tilefni greinar minnar var ekki sízt ritgerð Eiríks í tímaritinu Skímu, þar sem hann deildi allhart á smákver, sem ég átti aðild að og nefnist Gætum tungunnar

Helgarpósturinn - 13. juni 1985, Síða 19

Helgarpósturinn - 13. juni 1985

7. árgangur 1985, 24. tölublað, Síða 19

Hösk- uldur Þráinsson, leggjast á þá sveifina (gagn- rýna t. d. hina aðfinnslusamari umsjónar- menn þáttanna um Daglegt mál og Höskuld- ur líka kverið Gætum tungunnar

Morgunblaðið - 29. september 1985, Síða B 32

Morgunblaðið - 29. september 1985

72. árg., 1985, Morgunblaðið B, Síða B 32

Ég vil nú samt ráðleggja höfundi áður nefndrar greinar að fletta upp í bæklingi sem Hið íslenzka bókmenntafélag gaf út 1984 og heitir Gætum tungunnar.

Morgunblaðið - 20. mai 1987, Síða 18

Morgunblaðið - 20. mai 1987

74. árg., 1987, 112. tölublað, Síða 18

Eigi alls fyrir löngu gaf Bók- menntafélagið út smákver, sem nefnist Gætum tungunnar.

Morgunblaðið - 01. september 1987, Síða 74

Morgunblaðið - 01. september 1987

74. árg., 1987, 195. tölublað, Síða 74

Hálfdanarson skrifar, kemur fram að í ritinu eru ýmsar blaðaklausur sem birtust um nokkurt skeið dag- lega í Reykjavíkur-blöðunum undir fyrirsögninni Gætum tungunnar

Morgunblaðið - 09. september 1987, Síða 16

Morgunblaðið - 09. september 1987

74. árg., 1987, 202. tölublað, Síða 16

í Morgunblaðinu 1. þ.m. fjallar Víkverji um smákverið Gætum tungunnar, sem ég er réttilega bendlaður við að nokkru.

Morgunblaðið - 11. september 1987, Síða 44

Morgunblaðið - 11. september 1987

74. árg., 1987, 204. tölublað, Síða 44

Víkveiji minntist á þetta hinn 1. september síðastliðinn, er hann fjallaði um hina ágætu útgáfu Gætum tungunnar, sem Helgi Hálf- danarson hefur tekið saman.

Morgunblaðið - 06. januar 1988, Síða 17

Morgunblaðið - 06. januar 1988

75. árg., 1988, 3. tölublað, Síða 17

Fyrir fáum ámm gaf Bók- menntafélagið út smákver, sem nefnist Gætum tungunnar.

Show results per page

Filter søgning