Tungumál
- Íslenska 106
1. árgangur 1916-1917, 126. tölublað, Blaðsíða 3
Hún flutti t húsið tii þeirra og var þar vel haldin, en hún var sem sinnulaus og yfirbuguð af sorg sinnt.
1. árgangur 1916-1917, 207. tölublað, Blaðsíða 2
Þau þögðu bæði en lásu hvert í annars augum, sára sorg og söknuð. Sigríður stóð við sæng Axels og laut nið- ur að honum.
1. árgangur 1916-1917, 120. tölublað, Blaðsíða 3
En þótt sorg sjálfs hans værl áköf og djúp, þá var hún þó of smá tll þess að voga sér þarna fram. — þú hefir banað henni, sagði hann.
1. árgangur 1916-1917, 174. tölublað, Blaðsíða 2
og sorg, mundi hún þá hafa verið enn fegurri, ef hún hefði átt við ást og gleði að búa.
1. árgangur 1916-1917, 97. tölublað, Blaðsíða 4
Samtal okkar hneig auðvitað að inum sorg- legu niðurlögum Wyatts, og e« fræddist um þetta: Listamaðurinn haföi t ekið sér far ásamt konu sinni, tveim systrum
1. árgangur 1916-1917, 172. tölublað, Blaðsíða 1
Cementið úr Aliiance’ Nú er farið að nota cementið sem Alliance kom með á dögun- um.
1. árgangur 1916-1917, 154. tölublað, Blaðsíða 4
Yrðu þá ný ráðherraskifti og ýmis- konar vandi á höndum.
1. árgangur 1916-1917, 98. tölublað, Blaðsíða 4
En það braut í bága við velsæmiskend hans og honum þótti það sýna vanþakklæti að fylla hinn auða sess eftir slikan missi og snúa sorg í gleði. Mikið
1. árgangur 1916-1917, 117. tölublað, Blaðsíða 2
Hún gat aldrei yfirunnið sorg- ina út af missi sonarins og hef- ir það vafalaust átt drjúgan þátt f því að fara með heilsu hennar. Bréf frá Budapest.
1. árgangur 1916-1917, 150. tölublað, Blaðsíða 3
Það var eitthvað svo sorg- þrungið og átakanlegt í söngnum, að hroll- ur fór um greifafrúna og það var sem ein- hver nístandi kuldatilfinning legðist að hjartarótum