Niðurstöður 1 til 10 af 218
Lögberg - 06. janúar 1944, Blaðsíða 2

Lögberg - 06. janúar 1944

57. árgangur 1944, 1. tölublað, Blaðsíða 2

Út í fjarskann ama frí ertu svifin móðir kæra; sjúkdóms þunga þrauta ský þjarma ei, en sólin hlý aftur gleði geisla á gefur þig að endurnæra.

Lögberg - 06. janúar 1944, Blaðsíða 4

Lögberg - 06. janúar 1944

57. árgangur 1944, 1. tölublað, Blaðsíða 4

En svo, þegar öllu er á botninn hvolft, var þetta nýliðna ár, einungis algengt ár, með frið og fögnuð fyrir ýmsa, en sorg og söknuð fyrir aðra; og nú er Sagan

Lögberg - 06. janúar 1944, Blaðsíða 7

Lögberg - 06. janúar 1944

57. árgangur 1944, 1. tölublað, Blaðsíða 7

Móður-' ástin, sem lömuð hafði verið með ofbeldinu og sultinum lét nú til sín taka á , er heim á leið kcfm, og féð rann í áttina til stekksins.

Lögberg - 06. janúar 1944, Blaðsíða 8

Lögberg - 06. janúar 1944

57. árgangur 1944, 1. tölublað, Blaðsíða 8

“Eg vil gjarnan fá tvö linsoð- in egg,” sagði konan, ,‘og eg óska að fá það sama”, sagði maðurinn, en bætti síðan við: “En þau verða að vera .

Lögberg - 13. janúar 1944, Blaðsíða 4

Lögberg - 13. janúar 1944

57. árgangur 1944, 2. tölublað, Blaðsíða 4

útgerð, iðnaði og almenningi að sem mestu liði með því í fyrsta lagi að leysa af hendi fjölbreytt- ar mótor- og vélaviðgerðir, og í öðru lagi með því að smíða

Lögberg - 13. janúar 1944, Blaðsíða 5

Lögberg - 13. janúar 1944

57. árgangur 1944, 2. tölublað, Blaðsíða 5

“Maðurinn frá Brimarhóli” heitir bók eftir Friðrik Á Brekkan.

Lögberg - 20. janúar 1944, Blaðsíða 2

Lögberg - 20. janúar 1944

57. árgangur 1944, 3. tölublað, Blaðsíða 2

Eisenhower yfirmaður Banda- manna hersins lét í ljósi um - árið, að hann byggist við þetta mikla Evrópustríð mundi vinn- ast á þessu ári 1944.

Lögberg - 20. janúar 1944, Blaðsíða 3

Lögberg - 20. janúar 1944

57. árgangur 1944, 3. tölublað, Blaðsíða 3

Til þess að koma þessu á, varð að reisa hús á Reyðarfirði og Höfn í Hornafirði og setja þar aðra stöðvarstjóra með sérmenntun.

Lögberg - 20. janúar 1944, Blaðsíða 4

Lögberg - 20. janúar 1944

57. árgangur 1944, 3. tölublað, Blaðsíða 4

Lýðræðið, þótt hægt fari, er alt af að þok- ast í rétta átt; synir og dætur lýðræðisland- anna eru alt af að skapa nýjar frelsishugsjónir, alt af önnum kafin við

Lögberg - 20. janúar 1944, Blaðsíða 6

Lögberg - 20. janúar 1944

57. árgangur 1944, 3. tölublað, Blaðsíða 6

Hún lá þannig í sorg og sælu með barnið sitt, þar til loks hún sofnaði. Iva stóð hreifingarlaus, starði á andlit móður sinnar.

Sýna niðurstöður á síðu
×

Sía leit