Niðurstöður 21 til 30 af 965
Andvari - 1897, Blaðsíða 10

Andvari - 1897

22. árgangur 1897, 1. Tölublað, Blaðsíða 10

Nefskatturinn var færður dálitið niður, og ýms ákvæði tekin upp til aðhalds fyrir umráðamenn kirkna að halda þeim sem sæmileg- ustum.

Andvari - 1897, Blaðsíða 87

Andvari - 1897

22. árgangur 1897, 1. Tölublað, Blaðsíða 87

Menn vilja fá lögum þessum breytt og þau aukin, setja milliþinganefnd til að sitja á rökstól- um 2 ár, og vonast að af því leiði og hagfeld lög um þessi efni

Andvari - 1897, Blaðsíða 128

Andvari - 1897

22. árgangur 1897, 1. Tölublað, Blaðsíða 128

Selur er þar allmikill í ánni og kæpir þar; hann er hataður þar af mönnum, því bæði rífur hann netin og etur iaxinn úr þeim; jeg sá þar - veiddan 18 pd. lax

Andvari - 1897, Blaðsíða 179

Andvari - 1897

22. árgangur 1897, 1. Tölublað, Blaðsíða 179

Færeyjar hafa fengið lög um fátækramál- efni (frá 10. apríl 1895), að miklu sniðin eptir fá- tækralögum Dana. Noregur.

Búnaðarrit - 1897, Blaðsíða 10

Búnaðarrit - 1897

11. árgangur 1897, 1. Tölublað, Blaðsíða 10

Hættulegar mjög eru - rúnar kláðakindur, er þær koma í ullað fje, því að kláða- maurinn sækir ætíð þangað, sem bezt fer um hann.

Búnaðarrit - 1897, Blaðsíða 18

Búnaðarrit - 1897

11. árgangur 1897, 1. Tölublað, Blaðsíða 18

Krcólín-baðið er búið til á þann hátt, að hluta af kroólíni er blandað í 100 hluta af vatni og á hiti blöndunnar að vera 30 stig á C, eða hjer um bil - mjólkur-volgt

Búnaðarrit - 1897, Blaðsíða 21

Búnaðarrit - 1897

11. árgangur 1897, 1. Tölublað, Blaðsíða 21

21 brenndu kalki, 6 pd. af sóda, 6 pd. af grænsápu og 260 pottum af vatni, og or þetta nægilegt handa 100 - rúnum kindum.

Búnaðarrit - 1897, Blaðsíða 141

Búnaðarrit - 1897

11. árgangur 1897, 1. Tölublað, Blaðsíða 141

tima hægri framfótur og vinstri apturfótur á framfærslu, til að taka á móti þunga líkamans, þegar hann kemur niður, og svo til að lypta honum og spyrna áfram á

Dýravinurinn - 1897, Blaðsíða 2

Dýravinurinn - 1897

7. Árgangur 1897, 7. Tölublað, Blaðsíða 2

moðtuggu, því að þetta væri »afsláttarhestur«. í þetta skipti fjekk hestskepnan samt töðu og má ætla, eptir því sem bóndanum fórust orð, að honum hafi verið það

Dýravinurinn - 1897, Blaðsíða 6

Dýravinurinn - 1897

7. Árgangur 1897, 7. Tölublað, Blaðsíða 6

En ef menn hugsuðu út í það, hvílíka sorg þeir baka fuglunum með því að taka eggin þeirra, þá mundu menn optar láta það ógjört.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit