Niðurstöður 41 til 50 af 1,302
Verði ljós - 1898, Blaðsíða 51

Verði ljós - 1898

3. Árgangur 1898, 4. Tölublað, Blaðsíða 51

Þá barn verð jeg aptur með barnslundu hreinni, sem barn guðs ei framar af sorg veit jeg neiuni, hver grátur er stiltur, hver gáta er ráðin, mig gleður að eilifu

Ísland - 21. desember 1898, Blaðsíða 202

Ísland - 21. desember 1898

2. árgangur 1898, 51. tölublað, Blaðsíða 202

Harmur fer um breiðar byggðir, böl og sorg um fjörð og dali, þjóðar sorg og hryggð um héruð horna milli fósturjarðar.

Svava - 1898, Blaðsíða 31

Svava - 1898

3. árgangur 1898-1899, 1. tölublað, Blaðsíða 31

Sorg og vonbrigði erekki hið versta.

Sameiningin - 1898, Blaðsíða 49

Sameiningin - 1898

13. árgangur 1898/1899, 4. tölublað, Blaðsíða 49

Maðr, sem kynnzfc hefir siðum hérlends kirkjufólks og verið heíir við kirkjulegar afchafnir með því, finnr til þess með sorg, hversu oss íslendingum er ábótavant

Bergmálið - 28. febrúar 1898, Blaðsíða 24

Bergmálið - 28. febrúar 1898

1. árgangur 1897-1898, 6. tölublað, Blaðsíða 24

áður iyrri, að missa þaunig tvö ljómandi eí'nileg börn á knöppum liálfum mán- uði; og það er mjög raunalegt, að geta enga hluttekningu sýiit. þeini hjónum í sorg

Heimskringla - 19. maí 1898, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19. maí 1898

12. árg.1897-1898, 32. tölublað, Blaðsíða 4

Annað vagnhlass af böttum - komið til Commonwealth. Hra.

Aldamót - 1898, Blaðsíða 78

Aldamót - 1898

8. árgangur 1898, Megintexti, Blaðsíða 78

gekk fram að dyrunum, en um leið og hann gekk út, gaf hann móðursystur sinni þetta talandi augnatillit, sem einungis þeim fer á milli, er staðið hafa saman í sorg

Good-Templar - 1898, Blaðsíða 53

Good-Templar - 1898

2. Árgangur 1898, 4. Tölublað, Blaðsíða 53

Hann varð utan við sig af sorg, þegar hann frétti að hún væri gengin úr greip- um sér, og reiður við sjálfan sig fyrir framkvæmda- leysið.

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30. september 1898, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30. september 1898

8. árgangur 1898-1899, 3.-4. tölublað, Blaðsíða 10

En svo kom þar fár í bæ og borg, sem breiddi’ yfir liéraðið trega og sorg; það kom og til Gríms — í kotið hans inn — Svo konuna missti’ hann og drenginn sinn.

Sunnanfari - 1898, Blaðsíða 80

Sunnanfari - 1898

7. árgangur 1898, 2. tölublað, Blaðsíða 80

Því er sorg mér settist að og sál var þrungin kvíða, ljúfast fannst mér löngum það á ljóðin þin að hlýða.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit