Resultater 31 til 40 af 234
Vísir - 06. mars 1920, Síða 4

Vísir - 06. mars 1920

10. árgangur 1920, 60. tölublað, Síða 4

VlíSíR Walpole heitir enskur botnvörpungur, sem hingaö kom í fyrradag og ieystur úr sóttkví i morgun.

Ísafold - 08. mars 1920, Síða 3

Ísafold - 08. mars 1920

47. árgangur 1920, 11. tölublað, Síða 3

Og í gærkvöldi höfðu 12 hús þegar verið sett í sóttkví og nokkr- ir menn fluttir vestur í sóttvarnar- 4iús. -----o-----* Gulm. Kamban.

Morgunblaðið - 09. mars 1920, Síða 1

Morgunblaðið - 09. mars 1920

7. árg., 1919-20, 103. tölublað, Síða 1

Hafa einstakir menn, er lagst hafa, verið fluttir 4 sóttvarnarhúsið, en þar sem veik- in hefir sýkt heilar fjölskyldur, hafa íbúðir þeirra verið settar í sóttkví

Morgunblaðið - 10. mars 1920, Síða 2

Morgunblaðið - 10. mars 1920

7. árg., 1919-20, 104. tölublað, Síða 2

I sóttkví eru nú að fara alhnargir ut- anbæjarmenn, er komast verða burt úr bænum. Verða þeir á franska spítalan- um.

Alþýðublaðið - 11. mars 1920, Síða 2

Alþýðublaðið - 11. mars 1920

1. árgangur 1919-1920, 56. tölublað, Síða 2

Verð- Ir eru við öll húsin sem í sóttkví eru og strangt eftirlit haft. 10 sjúklingar voru í morgun í Barna skólanum og voru sumir þeirra orðnir því nær hitalausir

Verkamaðurinn - 11. mars 1920, Síða 22

Verkamaðurinn - 11. mars 1920

3. árgangur 1920, 11. tölublað, Síða 22

Reykjavík í sóttkví. Vélbátur frá Vestmannaeyjum hefir farist. Fjórir menn druknuðu. Sæsíminn milli Eyja og lands slitinn. Fréttarit. Vm. Rvík.

Morgunblaðið - 11. mars 1920, Síða 2

Morgunblaðið - 11. mars 1920

7. árg., 1919-20, 105. tölublað, Síða 2

Verða þeir fyrst að vera í sóttkví hér áður en þeir meiga f ara aust- ur yfir lieiði.

Vísir - 12. mars 1920, Síða 3

Vísir - 12. mars 1920

10. árgangur 1920, 66. tölublað, Síða 3

barnaskólans er 11 manns, og líður öllum vel, eftir vonum. t , Um 30 manns er í sóttkví í Sóttvörn. Það eru aðkomumenn, sem ætla sér að komast héðan.

Morgunblaðið - 12. mars 1920, Síða 2

Morgunblaðið - 12. mars 1920

7. árg., 1919-20, 106. tölublað, Síða 2

Mentaskólinn verður einangraður í dag, vegna þess að þar á að hafa að- komumenn í sóttkví áður en þeir fari burt úr bænum.

Austurland - 13. mars 1920, Síða 4

Austurland - 13. mars 1920

1. árgangur 1920, 10. tölublað, Síða 4

Vestfirðir lýstir í bráðabyrgðar sóttkví. Innflúenz- an hér í 40 húsum, 60 menn veikir, enginn þungt hafdinn.

Show results per page

Filter søgning