Resultater 1 til 10 af 16
Heilbrigðisskýrslur - 1930, Síða 27

Heilbrigðisskýrslur - 1930

1930, Skýrslur, Síða 27

Skarlatssótt barst úr Mýrdalshéraði á eitt heimili í Meðallandi, heimilið sett í sóttkví og veikin breiddist ekki út þaðan. Var væg. Mýrdals.

Heilbrigðisskýrslur - 1931, Síða 26

Heilbrigðisskýrslur - 1931

1931, Skýrslur, Síða 26

Var hann settur í sóttkví hér í Flatey. Engir fleiri veiktust, og slapp héraðið algerlega við veikina. Patreksfi. Gekk hér í febr.

Heilbrigðisskýrslur - 1931, Síða 27

Heilbrigðisskýrslur - 1931

1931, Skýrslur, Síða 27

Þegar inflúensan gekk allvíða í febrúar var samgöngu- bann sett á héraðið. 5 farþegar frá Reykjavík og ísafirði voru settir i sóttkví á Hólmavík.

Heilbrigðisskýrslur - 1931, Síða 29

Heilbrigðisskýrslur - 1931

1931, Skýrslur, Síða 29

Það var bert, að þeir, sem sýktust í sóttkvínni af þessari aðkomu- inflúensu, sýktust greinilega öðruvísi en þeir, sem fengu inflúensu þá, er fyrir var í bænum

Heilbrigðisskýrslur - 1931, Síða 30

Heilbrigðisskýrslur - 1931

1931, Skýrslur, Síða 30

Af þessum, sem að sunnan komu, sýktust hér 4, en allir hinir — þó að einuin undanteknum — höfðu fengið veikina í Reykjavík og var því haldið skemur í sóttkví.

Heilbrigðisskýrslur - 1931, Síða 33

Heilbrigðisskýrslur - 1931

1931, Skýrslur, Síða 33

33 í sóttkví í Vík.'í aprílmánuði barst kvefsótt frá Vík austur í Álftaver.

Heilbrigðisskýrslur - 1931, Síða 39

Heilbrigðisskýrslur - 1931

1931, Skýrslur, Síða 39

Veikin barst með ung- Iingspilti, sem veiktist á Siglufirði og var þar í sóttkví kringum 4 vik- ur. Hann var svo sótthreinsaður þar og talinn hættulaus.

Heilbrigðisskýrslur - 1931, Síða 40

Heilbrigðisskýrslur - 1931

1931, Skýrslur, Síða 40

Setti ég þau í sóttkví bæði og svo hvort fyrir sig. Á skarlatssóttarbænum var stödd stúlka, 35 ára, og hafði verið við andlát barnsins.

Heilbrigðisskýrslur - 1931, Síða 23

Heilbrigðisskýrslur - 1931

1931, Skýrslur, Síða 23

Þorði ég þó ekki annað en setja heimilið í sóttkví og láta sótthreinsa eftir á. 1 ágústmánuði veiktist kennarinn í áður- nefndu skólahúsi, bróðir stúlkunnar, sem

Heilbrigðisskýrslur - 1932, Síða 29

Heilbrigðisskýrslur - 1932

1932, Skýrslur, Síða 29

Heimilin voru höfð í langri sóttkví og síðan sótthreinsuð eftir föngum. Seyðisfj.

Show results per page
×

Filter søgning