Niðurstöður 1 til 11 af 11
Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 1940, Blaðsíða 8

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 1940

25. árgangur 1940, 1. tölublað, Blaðsíða 8

Blés vélin 20 tonnum af snjö á klst. eins og skafrenningi yfir síldina.

Morgunblaðið - 12. mars 1940, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12. mars 1940

27. árg., 1940, 60. tölublað, Blaðsíða 3

Skafheiðríkt var hjá Skíðaskál- unum fram undir klukkan 2, en þá fór að hvessa af norðri og gerði skafrenning. Póru þá flestir ■að hvigsa til heimferðar.

Vísir Sunnudagsblað - 05. maí 1940, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 05. maí 1940

Árgangur 1940, 18. blað, Blaðsíða 4

Skafrenningur- inn þyrlast upp um andlitið og fyllir augu og munn, sva að við verðum að grípa andann á lofti.

Nýjar kvöldvökur - 1940, Blaðsíða 137

Nýjar kvöldvökur - 1940

33. Árgangur 1940, 7-9. hefti, Blaðsíða 137

Daginn eftir var sæmilegt veður, engin snjókoma, en skafrenningur á láglendi og upp undir miðjar fjallshlíðar.

Lesbók Morgunblaðsins - 07. júlí 1940, Blaðsíða 211

Lesbók Morgunblaðsins - 07. júlí 1940

15. árgangur 1940, 27. tölublað, Blaðsíða 211

Stormurinn vex, með skafrenningi á fjöllum. En drátturinn gengur prýðilega, og altaf hækkar í skutn um.

Vikan - 1940, Blaðsíða 7

Vikan - 1940

3. árgangur 1940, 28. Tölublað, Blaðsíða 7

Kvöldið, sem við vorum á Háumýrum, sást kólgubakki koma upp í norðri, og innan skamms sáum við að snjóa tók á norðanverðan Sand- inn, og skafrenning á jöklana

Vísir - 18. júlí 1940, Blaðsíða 2

Vísir - 18. júlí 1940

30. árgangur 1940, 163. tölublað, Blaðsíða 2

Að bygging tvílyftrar yfir- bygðrar þróar er, samkvæmt á- ætlun sérfræðinga, ódýrari en bygging tveggja samhliða yfir- klst. eins og skafrenningi yfir sildina

Fálkinn - 1940, Blaðsíða 5

Fálkinn - 1940

13. árgangur 1940, 40. Tölublað, Blaðsíða 5

Þá slotaði veðrið og lögðu þeir á stað í skafrennings nepju og var mikill snjór á hlíðinni og ill lönd i einskpnar æfinlýraljóma, einkum liina furðulegu tækni

Lögberg - 24. október 1940, Blaðsíða 5

Lögberg - 24. október 1940

53. árgangur 1940, 43. tölublað, Blaðsíða 5

Þrotna fegurð þjóðin slyng þrátt með trega syrgir, í skuggalegum skafrenning skeflir veg og byrgir.

Samtíðin - 1940, Blaðsíða 19

Samtíðin - 1940

7. Árgangur 1940, 9. Tölublað, Blaðsíða 19

Loks var hann kominn úl fvrir hæinn, út i skafrenning og fann- hreiður. All í einu nam hann ósjálfrátt staðar og hlustaði.

Tímarit iðnaðarmanna - 1940, Blaðsíða 95

Tímarit iðnaðarmanna - 1940

13. árgangur 1940, 6. Tölublað, Blaðsíða 95

Veður var allkalt þann dag, norðanstrekkingur með fjúki og' skafrenningi.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit