Auglýsingablaðið - 29.11.1902, Blaðsíða 1
Lestu sjAlfur,
og Ijáðu svo
þeim næsta.
Útgefandi: Maonús Ólapsson.
044& 4
Auglýsingar
teknar í blaðið.
fyrir lágt verð.
I. Átt.
ísafjörður, 29. nóv. 1902.
Litla prentsmiðjan.
M 1
LIíSA BI!
Það á ekki við hér, að fara að heilsa
yður með löngum formála, eÍDS og blöð
vanalega gera, er þau fyrst hefja göngu
sína, enda mun þetta litla blað, sem nú
heilsar yður, eigi verða fjölbreytt að efui,
þar eð þvi, — eins og nafnið bendir á —,
sérstaklega er ætlað að flytja auglýsingar;
það þarf því engu að lofa, og ekkert að
hrósa sér.
„Auglýsingablaðið“ vorður ekki dagleg-
ur gestur, en kemur út við og við þegar
að auglýsingar eru fyrir hendi.
Ef rúm blaðsins leyfir mun það einnig
flytja fróttir úr bænum og nærsveitunum,
en auglýsingar ganga þó fyrir öðru.
Blaðinu er útbýtt ókeypis um kaupslað-
inn og nærsveitirnar svo mörgum hundruð-
um eintaka skiptir, en fyrst um sinn verð-
ur lítið af því sent víðar út um landið.
Auglýsingar verða teknar í blaðið af
öllum, er þess óska, fyrir óvanalega lágt vorð.
Auglýsið i „Auglýsingablaðinu“, það mun
borga sig.
HDS til SÖLU
á góðum stað hér í bænum. Lysthafendur
semji sem fyrst við
Magnús Ólafsson, prentara.
Brúkuð ítsI. írímerki
kaupir útgefandi þessa blaðs
háu verði.
IsFIRBINGAR!
Nú er þegar kominn sá timi, að þór
farið að hugsa um að kaupa yður ýmislegt
til jólanna, og hlýtur því að vakna hjá yð-
ur sú spurnÍDg, hvar muni ódýrast og bezt
að kaupa.
Svo að þér nú eigi þurfið að eyða tím-
anum í að ganga um bæinn, til þess leitast
við að fá sera bozt kaupin, vil jeg hér með
benda yður á, að í verzlun
Skúla Tlioroddsen
fæst nú flest það, er yður vanhagar um, og
ættuð þér því að leita þangað, áður en að
þér farið í aðrar búðir.
Hvað vöruverð sneftir, or það yfirleitt
talsvert lægra, en víðast hvar annars staðar,
og auk þess gefinn
aí livað litlu, sem ke.ypt er,
þótt ekki sóu nema 10 aurar; það er því
óhætt að fullyrða, að slík kjör fást eklci i
nokkurri annari verzlun.
Yér setjum hór upptalningu á ýrnsu til
leiðboiningar, og mætti þá fyrst nefna hina
nýkomnu og fjölbreyttu
VefnaðarYöru:
f
Stumpasirz,
Tvisttau, margs konar
Silkiflojel
Bómullarflojel, margir litir
Svart ítal. klæði, (lasting)