Fréttabréf Bókavarðafélags Íslands - 17.07.1971, Blaðsíða 1
FRÉTTABRÉF
ISLANDS
BÖKAVARÐAFELAGS
17. júli 1971
Kæru félagar,
Það er trú okkar, að þetta stutta fréttablað geti orðið nytsarmir tengiliður milli
bókavarða víðsvegar um landið,
Vonandi verður það smámsaman að föstum lið í starfsemi félagsins en slík þróun er
vitaskuld komin undir áhuga félagsmanna sjálfra.
Sendið okkur stuttar greinar um efni, sem þið óskið eftir að aðrir ræði og kynnist
í pósthólf 7050 Reykjavíko
Stjórnin mun fyrst um sinn annast útgáfu fréttablaðsins.
ERINDI UM BOKASÖFN
Frú Aase Bredsdorff bókasafnsráðunautur flytur erindi í útibúi Borgarbokasafns,
Sólheimum, mánudaginn 26. júli kl. 20.30. Erindið nefnist;
Um samvinnu almenningsbókasafna og skólabokasafna.
Bókaverðir eru hvattir til að koma og hlýða á erindið.
Frú Bredsdorff er fædd í Hillerod 1919» Eftir stúdentspróflagði hún stimd á þyzku
við Hafnarháskóla. Hún 'fór að vinna við bókasöfn 1938. Hún stundaði nám í Statens
Biblioteksskole 1944» Slðar kynnti hún sér sérstaklega vörslu og rekstur barnabóka-
safna. Hún starfaði nokkur ár Lviö,.barnabókasöfn og varð kennari við danska bóka-
varðaskólann 1948. Hún hefur um árabil stjómað námskeiðum fyrir bókaverði, sem
starfa við bamabókasöfn eða barnadeildir bókasafna. Hún hefur unnið sem ráðunautur
hjá Statens Bibliotekstilsyn siðan 1957« Dá hefur frú Bredsdorff lengi átt sæti í
nefnd, sem úthlutar verðlaunum fyrir barnabækur í Danmörku. Hún hefur skrifað fjölda
greina í tímarit um bókasöfn og meðútgefandi að Lærebog i biblioteksteknik, 4« útg.
1959»
Eiginmaður frúarinnar, Viggo Bredsdorff, er einnig bókavörður og kennari. Bókavarða-
félag Islands býður hjónin hjartanlega velkomin til Islands.
BIRTING LANDSFUNDARERINDA
A landsfundi íslenzkra bókavarða haustið 1970 var um það rætt, að æskilegt væri
að gefa út með einhverjum hætti erindi þau, er flutt voru á fundinum. Við nánari
athugun þótti sýnt, að erfitt yrði að gefa þau út £ einu lagi og leita yrði því
annarra ráða.
Nú er vitað, að sex erindanna munu verða birt í Árbók Landsbókasafns 1970, ®r út
kemur síðari hluta þessa árs. Erindi þau, er hér um ræðir, em þessis
Bjarni Vilhjálmssons Um Þjóðskjalasafn Islands og héraðsskjalasöfn.
Einar Sigurðssons Menntun bókavarða.
Finnbogi Guðmundssons Islenzk rannsóknabókasöfn.
Grímur M. Helgasons Handritadeild Landsbókasafns.
Olafur F. Hjartars Um flokkun bóka.
Ölafur Pálmasons Skráningarreglur bókasafna.
Ekki hefur enn verið ákveðið, hvar eða hvenær önnur erindi frá landsfundinum verða
birt.
NTLEGA KOM UT á vegum Univers>idad Nacional de Trujillo, Tmjillo, Pem, skúrsla
unnin af íslenzkum bókaverði. Árið 1970 fól Háskólinn í Tmjillo, með fjárhags-
stuðningi frá Bansk of Interamerican Development Sigrúnu Hannesdóttur að gera at-
huganir á ástandi bókasafnsmála háskólans og gera tillögur til úrbóta.
Ymis skakka.föll urðu til að tefja þetta verk svo sem jarðskjálftinn mikli 1970 sem