Haukur - 10.02.1934, Blaðsíða 1
Íþróítablað.
0
Flytnr greinar um
íprnttamál og inn-
lendar og erlendar
iþróttafrjettir.
Hraust sál
r
1
hraustum
líkama.
Útgefandi: Knattspyrnufjelagið „Haukar“, Hafnarfirði.
1. árg.
Laugardaginn 10. íebrúar 1934.
1. tbl.
Klúbburinn »N ORDSTJERNEN« heldur
Qrímudansleik
Miðvikd. 14, tebr. (öskudag) á Hótel Björnin
kl. 9. e.h.
Tvenn verðlaun veitt 3. manna músík.
Aðgöngumiðar kosta 2 kr. og óskast sóttir á Hótel Björnin.
Stjórnin.
Avarp til lesenda.
Góðir Hafnfirðingar, til ykkar
beinum vér fyrst og fremst orð-
um okkar.
Það þykir hlýða, að gera grein
fyrir útkoinu þessa blaðs. Því
miður er áhugi bæjaibúa mjög
lítill fyrir fþróttum, og er leitt
til þess að vita, að þeir skuli
vera svo sofandi fyrir gagnsemi
þeirra. Því mun stefna þessa
blaðs, og markmið, vera sú, að
vekja íbúa þessa bæjar, og þá
sjerstaklega ungu kynslóðina af
af því svefnmóki sem hún or í.
Vjer væntum af bæjarbúum, og
þá sjerstaklegaaf forráðamönn-
um hans, að þeir finni
að þeir megi ekki vera
hugsunalausir fyrir heill og vel-
verð ungu kynsfóðarinnar í bæn-
um, þeirra kynslóðar, sem kem-
ur til í framtfðinni, að taka við
af þeirri eldri. Allir þeir, sem
hugsa sjer, að hafa áhrif á hugs-
unarhátt fjöldans, þurfa, og verða
aðhafamálgagn, þeir verða að hafa
blað- Því verður tæplega neitað,
að það eru blöðin sem gefa tón-
inn, að þessum og hinum mál-
um og hafi mest áhrif á fjöldan.
Eitt af mestu og bestu menning-
ar málurn þjóðarinnar, eru efa-
laust íþróttirnar. Þær sem gera
menn betur starfshæfari, en ella.
Þetta stórmál hefur „Haukur“,
á sinni stefnuskrá, hann mun
því reyna að vinna að
því auðvitað með lijálp bæjar-
búa, að hér í þessum bæ skap-
ist og þróist heilbrigt íþrótjtalíf.
Þá mun „Haukur“, llytja innlend-
ar íþróttafrjettir eftir því sem
rúm og ástæður leyfa. Hjer gef-
ur að líta stefnu og tilgang þessa
blaðs. „Haukur“ byggir allar
sínar vonir á því að meðal hafn-
firðinga sje sá vilji fyrir í hendi
þessum málurn betur en verið
hefur, og þeir vilji sina þeim þá
ræktarsemi sem þau verðskulda. ^
Vjer erum bjartsýnir um árangur
þessa blaðs, því að vjer vonum
og vitum að hafnfirðin'éar hvorki
vilja nje geta verið hornreka
annara bæja í þessum efnum
Vissulega hefur bærinn 5rms þau
skilyrði, að hann geti sjeð æsku-
lýð sínunr fyrir sómasamleguín
íþróttavelli, en því miður er
margt í ólestri ennþá, sem við-
víkur íþróttamálum, og íþrótta
starfsemi bæjarins. Nú skildi
einhver spyrja: „hvað hefur bær-
inn, að gera með íþröttavelli ef
enginn, eða svo að segja kærir,
sig um, að iðka neinar íþróttir á
þeim“, þeim mönnum sem þann-
ig hugsa, viljum vjer svara því
til, að fyrst þurfi að gera velli
þar sem æskulýður þessa bæjar
geti notið heilhrigðra og hollra
leikja og skemtana. Þvi að þeg-
ar vellir hafa verð bygðir, munu
margir æskumenn langtum Ifeiri
áður nota sínar frístundir á
þessum völlum, sem mun ætíð
verða til blessunnnar fyrirþenn-
an bæ. í trausti þéss. að að bæj-
rbúar kunni, að meta þá hollustu,
sem íþróttirnar leiða yfir hvert
bæjarfjelag og hvern einstakling,
þá hvetjum vér ykkur lesendur
góðir, og vonum að þjer sýnið
það í verkinu að þjer álílið það
ekki ómaksins vert, ekki aðeins
ykkar vegna, heldur ykkar af-
komenda, að stunda og iðka
íþróttir, og það af kappi.
Útgefendur.
Knatfspyrnan.
Knattspyrnan er sú íþrótt sem
einna mest er iðkuð af öllum í-
þróttum í heiminum. Það er því
engin tilviljun þó að þessi
skemtilega íþrótt hafi borist
hingað til lands. Það mun vera
um 35 ár síðan hún barst hing-
að til lands Það var James
Ferguson enskur maður, sem
má teljast faðir knattspyrnu-
íþróttarinnar hjer á landi.
Síðan hún barst hingað fyrir
rúmum 35 árutíi, hefur hún
breiðst út um alt landið, og
lcallað fleiri og fleiri æskumenn
undir merki sitt. Má öhikað segja
að hún sje sú grein íþrótta sem
flestir íþróttamenn iðki'. Hún
hefur því reynst vinsæfust allra
íþrótta hjer á landi, Ef æskulýð-
ur þessa lands, hefði ejgi fund-
ist knattspyrnuíþróttin jafn holl
og skemtileg sem raun ber vitni
um,mundi ekki jafn margiríþrótta-
menn iðlca hana eins og þegar
jLÁNDSéóiú A
JVi
IsÍANDS