Nýja konan - 23.02.1932, Blaðsíða 1

Nýja konan - 23.02.1932, Blaðsíða 1
1. arg. A.5. februar 1932. 1. tbl. VERKAKOHAN 0G STÚTTABAR^TTAM„ Afleiðingar krepjnmnar, lanaa- lækkanir, cgnrlegur vöxtur atvixnu- leysis. skatta og tc 11 ahækkan.1.r,kc.'na ekki sízt liart niður a yerkakonurnii „ Húsmæður af v erkalyðss1411 veröa að leysa úr þeirri þraui að láta síménnkandi tekjur heimi]isins hrökkva f.yrir útgjöldran. Au.ðvaldið notar ser samtakalaysi og pólitiskt þroskaleysi verkakvenna til ; lækka kaup þeirra og læfcun með því ei.anig kaup verlcamanna. Sifellt flei'.’i verkakonur verða aö leita að atvinnu fyrir utan heimilib og aukxi þannig e enn framboðið a vmauafli, samtimis því, sem ef tirspurnin minnkar,. Við það lækka launin og atvinnuleysið eykst, ef verkakonur tak.a nu ekki höndum^saman til að sporna við því, með þvr að berýast v.ið hlio karlmann anna fyrir bættum k.jorum.. Ereppan á rot sína að rek:ia til skipulagsleys.is auðvaldsins, einka- eignarrét tar fárra asmu anðmanna á framleiðslutækjum, lifsnauðsyn,jiun og notlcun þeirra til þess að auka auð eigendanna, en ekci til þarfa verka- lýðsins. Ivreppan e.r ekki þvi að kenna^ að alþýðan eyði of miklu,held ur þvi; að kaupgöta almenn.ings. fer síminnkandi, samtímis því sem fraro-- j leiðslan vex. Þetta verður ti.l þesck að vörurnar seljast ekki nema raeð lækkuðu verði, en til þess að gorn samt framleitt með obreytcum nagnaði, reynir auðvaldið að lækka launin og lengja vinhutimann, fækka vorkafólk- inu og set;ja nýjar ful.Lkomnur vé'lar 1 þess stað. Auðvaldið getur þannigj í bili haldið arð.i. sínnro óskertum. 1 en fyr eða síðar hlýtur kreppan að magnast við þetta., meir en nokkru sinni fyr. Auðvaldið hefir cnga aðn leið færa en þessa. en hnn leiðir til óbærilegra hönounga fyri _* hinn vinnandi lýð. En i einu laudi i' heiminnm er engin kreppa, ekkert atxúnnuleysi, enginn sultur og neyðt í HáðstjÓrn- arrikjuriuro Iieiir verkalýðurinn tekið framleiðslutakin., bank.ana, verzlun- ina og rik' jvildið i sinar hendur. Þar er ekki framleitt vegna griða- fiknar fá* :.;raa braskara, þar er ekki fraialeitt fyrcir cþei.;; tans. raarkað, Þar er framleitt eftir ákveðinni, storfenglegri áætlur;., til að fulí— nagja þörfuro alþýðnnnar sjálfrar. Þessvegna or þar ergin kreppa og get- ur engln kreppa orðið. En þetta hef- ix* ve:u i. ýð H.á ost ;j 6rnarr í?xjanna að- eins teV.izt fyrir miskunnarl'áusa bar- áttu gogn auðvaldinu og "ráðum” þess v.iö krenpmim. Verknlýðurinn og auð- valdið eign er.ga saroleið út úr krepþ- unni. Háö auðvaldsiiis við kreppunni er, _að skella af'lexðingum hennar yf- ir á berðar verkalýðsins, en ráð verkalyðsins er að skella þeirc yfir á auövaldiðo Verkakonuri rnilli þessara tvegg.ia l.eúð'a eigið þið aö velja. Aanar Bxsgar, a'ð láta auðvaldið ginna ykkur ti.l s.ð standa afskiptalausar, á með&n þaö framkvaro::..r hungursókn sina gegn ykkur, en hins vegar að ber.iast með rottækum verkamónnum fyr- ir hagsmunum ykk&r o VEHKAK0NI3H1__ÍTIZIÐ YKKUH UM FQRTJSITTLIÐ ÍELENZKS VEH.KALfÐS . UM KOMÆITTISTALJOF-K í'SLAljHSl iN RAMS EB. EAHÍÍ'IAlj EHFIÐ. MEÐ HONDM ER SIO-URINN VÍ.E

x

Nýja konan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja konan
https://timarit.is/publication/716

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.