Tuttugasta öldin - 19.10.1925, Blaðsíða 1

Tuttugasta öldin - 19.10.1925, Blaðsíða 1
Aukablað af FREY, Wmnipeeg, 19. október, 1925 Nr. 1. Smalarnir. Þeir laumast í kring eins og lús með saum og lævísir hvísla í eyra. Svo lýðurinn heldur það dýrð- legan draum og dillandi langar í meira. Þeir fylla oss vonum, alt verð- ur svo bjart og vörurnar lækka í verði og árferðið finst oss þá ekki svo hart né að oss nú skattarnir herði. Oss blessun er lofað, er bæti vort bn og byggi upp landiö með auði, og ef að vér glaölega tökum þá trú þá tengist sá ríki og snauði. Oss tollvernd er iofað, er bæti vort bú og byggi upp land vort með englum sem hver og einn eigi sér hæn- ur og Kú og hjaröir af spikfeitum bengl- um. i l Svo mætur vér höfum á Meig- hen og King, og munum því kjósa þá báöa og látum þá skipa vor þjóð- stjórnar þing svo þar megum spyrja þá ráða. En svo ef oss langar í saltaða pork þá sjálfsagt er snjallasti vegur að senda á þingað ’ann Farm- ara Fork, mér finst liann svo Heims- kringlulegur. En ef að vér finnum þá inbirðis þrá að elska vorn blessaða neibor og samúð vor lijörtu og þjóð- heillir þjá, ja, þá er að vóta meö Labor. 5c. per pd. ost; Canada tollur 3c. á pd.; U. S. 8c. tylftin af eggjum; Canada tollur- 3c. tylftin Oröið auðvald er nú um þessar mundir borið fram með fyrirlitningartón |í rómnum af öllum stjórnmálamönnum jafnt Um kosningar hata allir poli- tikusar auðvaldið. Alþýðan er steinliissa og þykir nóg um. En litlu blaða skussarnir apa það eftir eins og alt annað. Það er víst satt að aparnir séu komnir af mönnum, því menn- iinir virðast hafa forystuna. Núna um kosningabilið virð- ist vera með minna móti af “Vantrú” í Hkr. og að sama skapi með minsta móti af bænum og sálmum í Lögbergi. Skyldi það vera virðingarvott- ur fyrir stjórnmálum landsins? Sýnisliorn af verzlunarsamn- ingi Kings við Ástralíu:— Ástralía, nýir garöávextir, 5c. 100 pd.; Canada frítt Á. hunang 4c. pd.; C. lc. pd.; Á. smjör, 6c.; C. lc. Á. ostur 6c. C. frítt; Á. egg 18c. tylftin; C. frítt. Kjósendur ættu að athuga vel þenna samanburð. Ó- dýr egg og smjör frá Ástralfu liefir þau áhrif á vorum márk- aði að lækka vöruna fyrir canadiska bóndanum. — Þett^ er Kings “free trade”. Það hryggir oss að sjá jafn- góöum manni og Mr. Norris fórnaö á ‘inu politiska altari Kings. Af tvennu íllu væri betra fyrir Norris að tapa en vinna í þessum kosningum. Öldungar sem aia upp svín og úr þeim taka launin sín þegar þau eru ekki of “lín” t— allir fara og kjósa Mín. (Meighen) Samanburðar tafla yfir nokkrar helztu framleiðslu tegundir jarði-æktarmanna:— U. S. tollur $4,00 pr. tonn hey, Canada tollur $2,00 pr. tonn; U. S. tollur 35% aldini, Canada tollur 25%; U. S. 50c. pr. 100 pd. jarðepli; Canada tollur 35c. pr. 100 pd.; U. S. tollur 8c. pr. pd. smjör; Canada tollur 4c. per pd.; U. S. tollur Þeir sem ekki eru át af vork og eta og melta sallað pörk og draga “í hófi” dýran kork dratta af stað og kjósa Fork. Lögberg á sig setur sving, sínum Löndum snýr í kring, lcemur þeim á kirkjuþing og kennir þeim að trúa á King. GREIÐIÐ ATKYÆÐI MEÐ Col. H. M. Haimesscn og betri tímum fyrir Carada. Hann er eindregið með því að Hudsonsflóa brautin verði bygð tafarlaust. Hann stuðlar að eflingu á iðn- aði og landbúnaði, lækkun á sköttum, góðum heimamark- aði, hærra kaupgjaldi og almennri vellíðun.

x

Tuttugasta öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tuttugasta öldin
https://timarit.is/publication/752

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.