Boðberi K.Þ. - 30.06.1933, Blaðsíða 1
l.tölubl. 30. júní 1933 1. árg.
y=p_p_h_a_f_S_o_r_ð_;_
SÍðasti aoalfundur K.Þ.^beindi þeirri áskörun til stjörnar K.Þ.,
að gera tilraun til að gefa út fjölritað félagsblao, llú er þessi til-
raun hérneð hafin. Sr blaöinu. valið nafnið "Boðberi K.Þ." , því aðal
verkefni^þess á að verða ao bera boð frá stofnuninni til félagsmann-
anna. Þrátt fyrir örar samgöngur og símasamband víðsvegar um félags-
svæðið, er altaf all rnikill ékunnugleiki hjá félagsmönnum á félags-
starfseminni. Þeim ókunnugleika á "Booberi K.Þ." að eyoa. Æskilegt er
ao félagsraenn sendi honum til flutnings stuttoröar greinar (bendingar
og tillögur) ura raálefni K.Þ. Til þess ao blaöio geti rainst á raargt,
en utgafan kosti þó lítið, verður það að vera stuttort. Menn veröa
yfirleitt að líta á það sera sendisvein, sem á að flytja orðsendingar
og flýta sér. Og þess er vænst að kaupfélagsmenn taki "Boobera K.Þ."
eins og venjulegt er í sveit að taka litlura sendisveini.
K. K.
B ú ð a r v ö r u r.
Mareir munu telja að raargvísleg vöruvöntun í sölubúð K.Þ. á
síðustu tiraum, sé að verða all alvarlegt íhugunarefni. Þessi vöru-
vöntun, sera að vi.su er ávöxtur sparnaðar og bjargráðahugsana, má ekki
verða svo viövarandi, að hún beinlinis knýi fram þanr. losarabrag og
vanraátt í viðskiftalegri hugsur.^og háttum, sera óhjákvæmilega yroi til
þess að færa okkur, aftur^- og áour en varir - i opið gin ovinarir.s,
sem fyrir 50 árura var - hér i héraðinu, hafin hin drengilegasta hrið
að, og óefað má yfirstiga til .fulls -^ef hinu áhvarðaða stundar^undar.-
haldi er nú snúio upp i drengilega, hóflega og vel skipulagða sókn.
Það er þvi eigi afsláttur fra þeirri sparr.aðar og bjargráðastefnu,
sem borið hefir uppi takmörkun innflutnings um stundarsakir £ótt nú;
eftir miðjan júli n.k. veroi nokkuð fjöloreyttari varningur a boostol-
um i sölubúð K.Þ. en^veriö hefir um nokkurt skeið, heldur er það
aðeins viðurkenning á þvi, að jafnvel sparnaður og samdráttur ste.rf s
getur orðjð hættulegt raeða,! ef of lengi er neytt.
Með Lagarfoss 17.juli n.k. fær K.Þ. all verulegar birgðir af
búðarvörum: Skófatnaði, álnavöru, blikkvöru, járnvöru , nærfatnaöi
karla og kvenna, höfuðfötum, auk raargvislegrar smá_.vöru, sera ekkert
heiraili getur til lengdar án verið, en alls enga "óþa.rfavöru" .
Kaupið.i K.Þ. - ef þið eruð neydd'til að kaupa. Annars geyraið
kaupþar til þörfin kallar, en komið þá einnig i K. Þ.
P.S.
V e r ð 1 a g.
Eitt af þvi sera æskilegt er að Boðberi K.Þ. flytji félagsraönnum
K.Þ. og öðrum lesendura sinum, eru fréttir af vöruverði hjá félaginu
o,y jafnframt verð^á sörau vörura i öðrura verslunum i HÚsavik og nágrenni.
Rum blaðsins er þó svo takmarkað að aðeins fáar vörutegundir geta
orðio taldar i hverju tölublaði. í þetta sinn verður greint frá verði
nokkurra helstu matvörutegunda i K.Þ. og til saraanburðar tekið verð
þeirra tegunda hjá aðal keppinaut þess i HÚsavik verslun 3t.Guðjóhnsén
RÚgrajöl vt.
Hveiti ^ kg.
Hafragrjón
RÍs
Bankabygg
K.Þ. St.G.
10/- n/-
0,33 0/31 og 0/33
0,33 o ,38
0,32 o, 38
0,27 o,39