Baldur - 23.04.1936, Blaðsíða 1
V. árg. ísafiröi, 25. aprxl 1936 o.tbl.
= -n = ^ = Samfylking 1. mai = = =
”““5svar PulltruaráösinsrE"
Hinn aljpjóolegi baráttudagur
verkalýösins - l.maí - nál^ast óö-
fluga. Aldrei hefir riöið a þvi meir
en nu aö þau hagsmunafelog og jþeir
atjórnmálaflokkar, sem berjast gegn
árásum auövaldsins á kjör verkalýös-
ins og millistettanna og stefna aÖ
pví talcmarki, aö frelsa hinar vinn-
andi stettir undan oki auövaldsins,
standi sameinuo jþennan dag á grund-
velli sameiginlegrar hagsmixnabaráttu,
svo kraftar stóttarmnar komi sem
greinilegast i ljós.
Vegna pessarar nauðsynjar hefir
Koriimunistaflokkurinn her á ísafiröi
leitaö til Pulltruaráös verlcalýös-
fólaganna her um samvinnu 1. mai með
eftirfarandi bréfi:
Til ^hilltráaráðs verkalýösfélaganna
á ísafirði.
Við förum þ>ess her meðá leit fyrir
hönd ísaf j aröardeildar K. F.í.,að
Ivommunistafloklcurinn hafi sameigm-
legann fund l%maí með verkalýðsfál-
ögunum og Al]?ýðuflokknum á ísafiroi,
þó gegn því skilyrði að Kommunista-
fiokkurinn fái aö hafa einn ræðumann
á útifundinum 1. mai.
3f þer gangið ao þessu tilboöi
okkar, munum viö ekki efna til neins
útifundar 1. mai og ekki í þeirri
reeðu, er þar verður flutt, deila
neitt á Alþýöuflokkinn.
Við biðjum yklcur að láta okkur
vita eins fljótt og mögulegt er,hvofct
þór gangiö að þessu eöa ekki, svo viö
getum í sameiningu við ykkur i tækan
tivna ákveöið ræðumann og efni i ræðu
hsuis.
Virðingarfylst
ísafirði,13.apr.1936
F.h, K.F. í'. , ísaf jaröardeildarinnar
Haildór ölafsson Syjólfur árnason
SCins og þetta bref ber meö ser
er ekki fram á mikiö farið eða settar
osanngjarnar kröfur - aöeins farið
fram á aö Kommunistaflokkurinn taki
þátt i útifundinum með einn ræðumann.
fað er ekki fario fram á þátttöku í
kvöldskemtuninni, öðrum hátíðahöldum
dagsins eða samliomulag um fyrxrlcomu-
lag ^aeisins og ^innihaid og i viötali.
sem fél.H.Ól. átti vió Hannibal Valdi
marsson, skýrði hann honum frá þvi,
að Kommunistaflokkurinn myndi ekki
efna til kvöldslcemtunar ^l.mai ef
þessi samvinna nssðist. j?á er,eins og
sjálfsagt var,tekið frmn aö ræðumað-
ur Kommunistaflokksins muni eklci x
rœðu sinni deila á Alþýöaflokkinn og
beinlínis óskað eftir aö hann undir-
bái ræðu sina f félagi við resÖumenn
Alþýðufloldesins og verklýðsfélaganna.
Snda þótt eklci væri fariö fram á
meira en þetta hafnaði Fulltráaráðið
þessari samvinnu með eftirfarandi
bréfi:
fsafiröi,18.april 1936
Til fsafjaroardeildar ^K.F.f.,
fsafiröx.
Höf\xm móttekið heiörað bréf yðar
frá 13.april s.l.,um sameiginlegan
fund meö verklýðsfélögxinum og Alþýöu-
flokloxum hér l.maí, aö þvi tilslcyldu
að þér fáið að hafa einn ræðumann.
fá viljum við hér með tilkynna yður
að ræðumenn eru þegar ákveðnir þessir:
Guðmundur G.Iíristjansson, Hannibal
Valdimarsson og Karítas Skarphéðins-
dóttir. ,
Verði ein ræöa flutt til er akveð
inn maður til þess.
Við viljum ennfremur taka fram,
að viö álitum að l.maí eigx að vera
kröfu og hátíðadagur allra vinnandi
manna undir forustu felaga innan
Alþýðusambands fslands,heildarsamtaka
verkalýösins i landinu.
Af þessum ástæðum höfnum viö her
með tilboði yðar.
Virðingarfylst
fh.Fulltráaráðs Verklýösfélagfinna
á fsafiröi.
Guðm,G.Kristjánsson Sverrir Guðmundss.
(form) (ritari)