Selkirkingur - 14.09.1900, Blaðsíða 1
vsr.usmwMiun.
VoL I. Selkirk, 14. september 1900. No. 1.
£f Soatíjerland
---VERZLA MEÐ--
J&rnvöru, Húsbúnað, Mjöl og Gripafóður,
Annast, greftranir, Hafa Líkvagna tíl leigu.
jB-^elIne Street, & & & Sellrlrlr, 2sÆa,rr.
ZE^xjettÍB..
liINA — Þaðan eru hræðilegar
fréttir á þessutú síðustu og verstu
dögum. Altaf heldur áfram morðutn
á trúboðum og kínverskum urn-
vendingum. Stórveldin neita að yf-
irgefa Pekin, fyr en koinin sé á við-
unanleg sætt.
Boxers hafa sameinað sig félagi,
sem nefnist „Stóri hn£furinn“. Lítur
tað ekki friðlega út.
TRANSVAAL. — Það virðist alt-
af heldur sverfa að Búum. Þeir
lialda undan norður, en Bretar sæk-
ja eftir.
Roberts hefur auglýst að hver
Transvaaifti er ekki leggi niður
vopn, verði skoðaður uppreistar-
maður og meðhöndlaður samkvæmt
því.
Kruger hefur mótmælt þessu við
fitlend veldi.
OANDARÍKIN. — Voðalegt flóð
Iiefur ætt yfir Texas. Bærinn Gal-
veston eyðilagður og um 10,000
manns er gizkað á að hafl farist.
Kosninga undirbúningur er nú
hafinn og sækja hvortveggja fast
fram. Bryan og hans menn berjast
með silfur-kilfum og ganga fram í
ásmegni; en MacKinleys Iið verst
með gullhjálmum, er þeir steypa
yflr höfuð sér og ganga svo hug-
djarfir mót andskotum sínum.
Á Filippus eyjunum hafaBandar.
enn lítið að segja, og er það strfð nú
aðeins nafnið tómt, og iíklegt það
standi enn skamma hríð.
OANADA — Sambandskosningar
eru í nánd og undirbúningur byrj-
aður. Það mun verða hart stríð, því
báðir flokkar hafa rétt fyrir sér.
Báðir flokkar brýna busana f ákefð,
og Iíta illu auga hver til annars.
IVIANITOBA. — Hon. Hugh J.
MacDonald liefur sagt af sér þing-
formennsku og sækir um kosningu
fyrir sambandið. Iíann var útnefnd-
ur af íhaldsflokknum í Brandon
kjördæmi. Á móti honum hafa Lib.
útnefnt hon. Clifford Sifton.
Prétt frá Cartwright Man. segir
að þar sé byrjuð þresking, oghveiti
sé fallegt og nemi frá 10—20 búsh.
af ekrunni.
IVÝ-ÍSLAND. — Bergþór þórð-
arson kona hans og Jóhannes kaup-
maður Siguiðsson voru hör á ferð í
vikunni. Þau segja góða líðun úr
sinni byggð.
Gimli bryggjan er enn ófullnuð,
hún kvað halla sér til djúps svo
nemur 6 þ.
Heyskapur hefur verið í meðallagi
þar f sumar.
Lengi hefur ekkert blað komið út
frá prentsmiðju Tompsonar.
Verkstj.:—Því hefur þú þetta orð-
bragð, hver er hér húsbóndinn þú
eða ég?
Vinnum.:— Ég veit að ég er ekki
húsbóndinn.
Verkstj.:—Nú því talarðu þá eins
og asni?
Hafið íjer
Hús yðar í eldsáby rjjð?
Ef ekki, sjáíð F. A GEMMEL
sem fyrst og fáið þau vatrygt ð í
einu af hans félögnm.
Og gleymið ei að tryggja líf yðar
í G-Tea,t-"'s^7"est X-nfe. Hinn
bezti gróða vegur.
Kynnist hinni nýju slysaáfcyrgð frá$l,
tii $10 á ári.
Bæjarlóðir til sölu í Selkirk og Qimli,
sérstök hlunnindi gefin áGimli lóð-
um.
Einnig fmjarðir til sölu.
Peningar lánaðir.
B1. <3-orci.32CLel
Manitoba Ave.
SELKIRK,
BJARNIDALMAN
'VEEZLAR MEÐ'
Matvöru af beztu sort,
Leirtau og
Glervöru — Borðlampa fi 60 cents.
Húsbúnað (furniture) í þeirri deild si l
ég sérstaklega ódýrt matressur og
rúmsprings.
Avexti
Síetindi
Kaffibrauð.
Lægsta verð í bænum.
CLANDEBOYE AVE.
SeUrirlr l£an.