Pósturinn - 15.01.1921, Blaðsíða 1
POSTURIM
Nr. 1 Kirkjuvogi, 15. janúar 1921 I. ár
Ritstj. og eig.: T3skar Sæmundss., Kirkjuv. pr. Keflavik.
ASKRIFTARGJALD: 1 króna á ári fyrirfram. Má sendast i ónotuðum frímerkjum. AUGLÝSINGAVERÐ: Heil síða kr. 80.00 Vj' kr. 45,00 — V4 kr. 25.00 V8 kr. 15.00. Fyrirfram borg.
Fpímerkjablaðið „Fósluninn". 1. áp. Np. 1. Ufanásknifh Kirkjuvogi or. Keflavik.
Til
Til lesendanna.
Um leið og vér hérmeð byrjum á útgáfu
þessa blaðs, finnum vér oss skilt að iýsa í
fáum orðum tilgangi þess, sem er einkum í
því fólginn, að vekja athygli manna á því,
hve skaðlegt það er að hirða ekki þau notuð
frímerki, sem þeir fá á bréfum sínum, og þá
um leið að gefa ýmsar leiðbeiningar viðvíkj-
andi því, hvernig þeir á sem einfaldastan
hátt geta hagnýtt sér það verðmæti sem í
þeim liggur.
Vér vonum, að þér heiðraði lesandi, sjáið
yðar eigin hag í því að gjörast kaupandi að