Bókmentir - 10.10.1926, Blaðsíða 1
I.árg.
i.ttl.
Íf:
)[$
ilil
1926,
okt.
tttgefandi: Pjetur tt.ttuðmundsson.
F 0 R M A L I. j
Islenskar iDÓkmentir eru svo fá- ;
skrúðugar, aó landsmenn geta ekki
hjá Því komist aó kaupa mikið af út- j
lendum hókum, ef Þeir eiga ekki aö
verða eftirhátar annara Þ.jóða í menta:-
málum. Það mun ekki fara fjarri sarni;
að nokkur ár undanfarin hafi sala út-l
lendra hóka hjer á landi numið nær
200.000 kr. árlega. Það liggur í aug-{
um uppi, að Þegar svo mikið er lagt í!
sölurnar fyrir útlendar hækur, varðarj
miklu, að Þessu fje sje vel varið.En
jeg veit fyrir víst, að mikið skortir
á að svo sje. Hygg jeg Það ekki of-
mælt, að helmingurinn af Þessu fje
fari fyrir hækur, sem lítið eða ekk-
ert mentagildi hafa. Það á sjer ýms-
ar orsakir ao svo miklu fje er á glæ
kastað. En sú orsökin mun ekki veiga-
minst, að ailur Þorri manna lætur
við Þaö lenda, að velja úr hókum,sem
fyrir liggja hjer hjá hóksölum.Sn Þar
getur aldrei verið um auðugan garö aö
gresja, af'eðlilegum ástæðum, sem
ekki er rúm til að rekja hjer. Allur
.Þorri manna veit ekkert um hókmentir
frændÞjóðanna, stórra og smárra,eða
hverju Þar er úr aö veija. Þetta
stafar af Því, hve nauðalítið er gert
til Þess að leiðheina almenningi i
Þessum efnum. Þaö er ekki nema endur
og sinnum, að útlendra ágætishóka er
getið í hlöðum okkar og timaritum.
Ritkorn Þetta á að vera tilraun
til að hæta ofurlitið úr Þessu. Því
er ætlaö að í'iyt ja. f ræðslu um útlend-
ar hókmentir. Þvi er ætlað að hirta
nöfn góðra hóka og umsagnir um ágæt •
isrit, sem mentafúsum mönnum væri
fengur í að eignast. Þui er einnig
ætlað aö geta islenskra úrvalshóka og
flytja leiðheiningar um val á Þeim og
óhlutdrægar umsagnir. Að visu er mik-
ið til af ritdómum um íslenskar hækur
í hlöðum og timaritum, En Þar sem
Þessir ritdómar eru að jafnað.i ein-
tómt lof, en hækurnar oft lítils virði
er almenningur litlu nær fyrir Þá rit-
dóma. Jeg hefi Þegar trygt mjer að-
stoð nokkurra ágætra mentamanna við
Þetta verk, og hýst við að Þeim fari
fjölgandi, sem vilja leggja Þar hönd
á plóginn og ieggja riti Þessu lið.
Jafnframt Því að gefa ut Þetta
rit hefi jeg tekiö mjer fyrir hendur
að útvega útlendar hækur, hæði Þær
sem getið verður i ritinu og aðrar,
eftir óskum. Jeg hefi trygt mjer svo
góð sambönd erlendis, að jeg get
innan skams útvegað allar hækur, sem
á markaði eru, hvaðanæva úr löndum.
Islenskar hækur útvega jeg líka eftir
óskum. En Þess vil jeg geta, að jeg
tel mönnum óÞarft að hafa mig fyrir
millilið um kaup é hókum, sem eru á
markaoi hjer,-oftast hen+ugra að fá
Þær frá næsta hóksala. Cöru méli er
að gegna um hækur, sem horfnar eru af
markaði, Þær mundi jeg oft geta út-
vegað, notaðar eða ónotaðar.
Þeir sem Þurfa að fá fræðslu um
einhverjar sjerstakar hækur, ættu að
senda fyrirspurnir til Bókm. Mun jeg
gera mjer far um að svara slíkum fyr-
irspurnum svo fullnægjandi, sem kost-
ur er á. Stutt svör veRa hirt hjer
ritinu. Aí'erðskrár yfir útlendar hækur
mun jeg reyna að útvega eftir óskun,
en hurðargjald undir Þær yrðu Þeir að
greiða, sem um hiðja.
Rit Þetta á að koma út mánaðarlega
fyrst um sinn. Það verður sent flest-
um kennurum á landinu, sem mjer er
kunnugtjum, prestum, læknum og ýmsun
öðrum mentamönnum, lærðum og ólærðum.
Auk Þess sendi jeg Það hverjum, sem
sjerstaklega óskar að fá Það, meðan
upplag hKKpp hrekkur.
^Ritið verður sent ókeypis til næsta
nýárs. Hvernig útgáfu Þess verður
háttað næsta ár get jeg ekki sagt um
að sinni. Það fer aö nokkru eftir Því,
hvernig Þessari litlu tilraun minni
verður tekið af Þjóðinni.
P.G.G.