Þróttarblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 1
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR
DESEMBER1985
\GUST 1949
Meistarar
meistaranna
Hið sigursæla blaklið Þrótt-
ar, Reykjavíkurmeistara
síðustu 10 óra og íslands-
meistarar, síðustu 5 ára með
hluta af verðlaunasafni sínu.
Fremri röð frá vinstri. Leifur
Harðarson, Jón Arnason,
Lárentínus Ágústsson og
Samúel Örn Erlingsson, aft-
ari röð frá vinstri. Valdimar
Jónasson, Skúli Sveinsson,
Einar Hilmarsson, Sveinn
Hreinsson, Guðmundur
Pálsson, Jason Ivarsson,
Gunnar Árnason, Tryggvi
Geirsson formaður Þróttar.
Theódór Guðmundsson
Nú í þessum mánuði var gengið látinn hætta. Félagið væntir mikils
frá ráðningu Theódórs Guðmunds- af Theódóri og býour hann velkom-
sonar sem þjálfara meistaraflokks inn til starfa.
hjá knattspyrnudeild Þróttar. The-
óaór er ekki ókunnur í herbúðum
Þróttar, þar sem hann þjálfaði
meistaraflokk 1977 og kom þá
flokknum upp í 1. deild. Þá var
hann aðstooarþjálfari hjá Asgeiri
Elíassyni sumanð 1984 og tók siðan
við meistaraflokknum nu sl. sumar
eftir að Jóhannes Eðvaldsson var Theódór Guðmundsson
Flugelda-
sala
Þróttar
Eins og undanfarin ár verður
Þróttur með flugeldasölu í félags-
heimilinu og við Glæsibæ. Flug-
eldasalan hefet 27. desember og
verður opin frá 10.00 - 22.00 dag-
lega til áramótanna. Verð flugeld-
anna er stillt mjög í hóf og ættu
allir að geta gert góð kaup, en
sjónersöguríkari.