Röskir drengir - 01.10.1939, Blaðsíða 1

Röskir drengir - 01.10.1939, Blaðsíða 1
r Hr * 1. ______________________________________________ Á v a r p . Kr-eru 'börn. Hér heilaar ykkur nýr gestur, sem kominn er að heimsrskja ykkur. bið lítið auðvitað í’yrst á naí'niö og ef til vill finnst ykkur blað- ið bera einkennilegt nafn. Yið raunum reyna aö vanda allann frágang pess,eins og við getum, Blaðiö mun koma út eins oft og ástaöur leyfa. lítgef entíurnir. Si^ung sveiðin. aó var einn dag,þegar eg var í Borgarfirði,að eg og Helgi og Árni,frændur mínir,fundum upp á því,öð fara að veiða silung. Við' höföurn fundið net, tokum úr því skársta partinn,bundum steina £ þaö,til að sokkva því og settum spýtur í flotholt.Svo settum við nokkuð langa spotta í pað. 'egar þetta var buið lögðum við af stað. Við ætluðurn að veiða £ avol£tilli ársprænu, sern var svo sem 20 m£n. gang frá bænum. >egar við komum að ánni,fáru þeir yf.ir,en eg var eftir á liinum bakkanum. Svo réttu þeir mér band- ið á netinu,yfir ána,á stöng og festi eg það með hæl.Siðan férum við að fæla silungana £ netið, með þv£ aö pota með priki undir bakkana og henda gr j óti. T->egar við erum.búmir aö þessu,fara strákarnir að draga netió til s£n,þvf það var árbakkinn lægri og betra að ná þv£ upp. Mer sýndist þeir fara hálf klaufalega að því að draga netið og fannst eg mundi vera miklu betri við það,þo eg hefði aldrei gert það áður. Ig nennti ekki að fara niöur með ánni,þangað sern liún var mjórii, til að fara yfir,en ætlaði að stkkva yfir,þarna,sem eg stóð,en bar var talsvert breitt.Stákarnir sogðu að eg gæti 'ekki stokkið þetta,en viö það fylltist eg eldmóði og ætlaði að sýna þeim "pottormunum"hvað eg gæti.Geng eg svo nokkur skref aftur á bak,hleyp til og stekk.Mér fannst eg vera orðinn nýr Skarphéðinn..... en þegar eg kom niöurþpá kom eg ekki á bakkann,heldur talsvert frá honum, £ ána. Til allrar hamingju var ekki rnjög djúpt,eg bleytti mig bara £ fæt urnar (en það var nú daglegur við- burður). IIá fár af mér mesta mont-'>- ið,en eg reyndi aö bera mig borgin- mannlega,þá 3rákarnir hlægju að mér og sagöist haf'a gert þetta vil^- andi,til að sýna þeim hvað eg væri nú"kaldur". Við héldum nú niður meö ánni ég köstuðum netinu mokkrum sinnum,en aldrei reyndi ég að stökkva yfir ána,eftir þetta. þegar við komum heim með sil- ungana var okkur hrásaö fyrir dugn- aðinn, en ég varð að haf'a sokkaskifti þv£ uiík ég var blautur í fæturna. ao Kennari:"Hvernig vissi Eoi að flóöið var að fjara ú±?" Nomni: "linn da#,llom dúfa til hans með blað £ nef’inu,og svo hefur hann l£klega lesið á þv£ að flóðið væri að verða búið."

x

Röskir drengir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Röskir drengir
https://timarit.is/publication/1709

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.